- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guðmundur:„Líst bara vel á“

„Mér líst bara vel á riðilinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans strax og dregið hafði verið í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld.Íslenska landsliðið verður í riðli F...

Ísland í riðli með tveimur Afríkuþjóðum á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Alsír og Marokkó á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi frá 13. -31. janúar nk. Dregið var fyrir stundu við glæsilega athöfn á Giza-sléttunni, nærri pýramídunum glæsilegu skammt utan Kaíróborgar.Þrjú...

Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki alveg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, átti stórleik þegar nýliðar Vendsyssel fengu sitt fyrsta stig í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sótti Ajax heim á Sjáland, 21:21. Reyndar fóru Elín Jóna og félagar illa að ráði sínu síðasta stundarfjórðung leiksins...
- Auglýsing -

Mikilvægt að komast áfram

„Það er bara fyrst og fremst mjög mikilvægt fyrir okkur að komast áfram í næstu umferð,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður danska liðsins Skjern við handbolta.is í dag eftir að Elvar Örn og félagar tryggðu...

Rifar seglin alltént í bili

Handknattleiksmaðurinn Ari Magnús Þorgeirsson segir meiri líkur en minni vera á að hann leiki ekki í Olísdeildinni á komandi leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við handbolta.is í morgun. Hann hefur ekkert æft með Stjörnuliðinu í sumar.„Ég hef...

Meistaradeild: Þessum er ætlað að slá í gegn

Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...
- Auglýsing -

Guðmundur verður að vera með grímu á HM

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, verður skyldugur að vera með grímu meðan hann stýrir íslenska landsliðinu í leikjum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar.  Aðeins leikmenn verða undanskildir grímunotkun meðan á leikjum mótsins stendur samkvæmt reglum sem...

Leikstöðum á EM kvenna 2020 fækkað

Flest bendir til þess að aðeins verði einn leikstaður í Noregi í stað þriggja á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fer í desember. Sennilega verður sami háttur hafður á í Danmörku eftir því sem greint er frá í...

Corrales fór á kostum, æsispenna og darraðardans

Það verða ungverska liðið Veszprém og Evrópumeistarar Vardar frá Norður-Makedóníu sem mætast í úrslitaleik hinnar geysisterku Austur-Evrópudeildar, SEHA - Gazprom league, í handknattleik karla á sunnudaginn.Þetta liggur fyrir eftir að Veszprém lagði Meskhov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 28:24, í undanúrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -