- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Viggó og Bjarki Már meðal þeirra efstu

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, er næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar þegar þremur umferðum er lokið og Bjarki Már Elísson, Lemgo og markakóngur síðasta tímabils er, í fjórða sæti með 21 mark. Þeir eru fulltrúar Íslands á lista...

Molakaffi: Stórsigur í Drammen og hjá Aðalsteini

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk og Óskar Ólafsson eitt þegar lið þeirra Drammen vann Viking frá Stavangri, 35:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Drammenshallen. Með sigrinum færðist Drammen-liðið upp í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar....

Perla Ruth í handboltafrí

Kvennalið Fram hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á innan við viku en nú er ljóst að landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu. Perla Ruth staðfesti þetta við handbolta.is áðan.„Ég á von á barni...
- Auglýsing -

„Ég stóð í blokk allan tímann“

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega fyrir liði Buxtehuder SV, 17:16, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Buxtehuder. Einstaklega fá mörk voru skoruð í leiknum, aðeins 33, þar...

Grímuleikur á Spáni – myndskeið

Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni.Sennilega er þetta í fyrsta...

Hef tekið miklum framförum

„Ég kann afar vel við mig hérna auk þess sem umgjörðin hjá félaginu er fyrsta flokks. Allt er afar faglegt og reynt að hafa hlutina þannig að manni líður vel,“ segir örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson sem hefur hafið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viggó fór með himinskautum gegn Balingen

Viggó Kristjánsson fór með himinskautum þegar Stuttgart vann Balingen, 30:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld. Viggó skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og var besti maður vallarins í leiknum. Honum brást aðeins...

Stjórnaði úr einangrun í gegnum Facetime

Nú þegar kórónuveira setur strik í reikninginn víða þar sem hún leikur lausum hala er ýmsum brögðum beitt til þess að halda lífinu eins eðlilegu og hægt er. Danski handknattleiksþjálfarinn Helle Thomsen er í einangrun í bæ í Tyrklandi...

Skelltu Fürstenfeldbruck með 15 mörkum

Guðjón Valur Sigurðsson fer vel af stað í nýju hlutverki sem þjálfari Gummersabach. Liðið vann í dag annan sigur sinn í þýsku 2. deildinni þegar það sló upp markaveislu á heimavelli gegn nýliðum TUS Fürstenfeldbruck. Lokatölur 40:25 en tíu...
- Auglýsing -

Stórmeistarajafntefli í Álaborg

Tvö efstu lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Aalborg Håndbold og GOG, skildu jöfn, 33:33, í Álaborg í dag, í sannkölluðum stórleik Danmerkurmeistaranna og bikarmeistaranna.Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:14. Eins...

Sandra valin sú besta

Sandra Erlingsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með EH Alaborg í Danmörku en hún gekk til liðs við félagið í sumar. Hún hefur leikið afar vel í fyrstu fimm leikjum liðsins í deildinni auk þess sem hún fór...

Sjónvarpsstöð vill skaðabætur frá félögum

Danska sjónvarpsstöðin TV2 ætlar að sækja rétt sinn gagnvart samtökum úrvalsdeildarliða í efstu deildum handknattleiksins þar í landi vegna kappleikja sem stöðin hafði keypt sýningarrétt á en fóru aldrei fram í vor eftir að kórónuveiran fór að leika lausum...
- Auglýsing -

EHF sendir búnað til skyndiprófa á covid19

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að senda aðildarsamböndum sínum og þeim félagsliðum sem taka þátt í Evrópumótum félagsliða búnað til að taka kórónuveirupróf.Stundarfjórðungi eftir að prófið hefur verið tekið kemur í ljós hvort sá sem gekkst undir prófið...

Molakaffi: Šola ráðinn, grímuskylda og Grétar Ari

Vlado Šola var í gær ráðinn þjálfari RK Zagreb eftir að Igor Vori var í gærmorgun látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki. Šola,  sem var markvörður í gullaldarlandsliði Króata á fyrsta áratug þessarar aldar,  er ellefti þjálfarinn sem...

Meistaradeild: Mörk mætir fyrri félögum í Kristiansand

Meistaradeild kvenna í handknattleik fer aftur af stað á morgun eftir tveggja vikna landsliðshlé. Stórleikur helgarinnar er án efa leikur Vipers og CSM Bucaresti en bæði lið eru með fullt hús stiga í A-riðli. Það er þó ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -