Efst á baugi

- Auglýsing -

Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann

Mistök voru gerð á ritaraborðinu í TM-höllinni í dag í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem urðu þess valdandi að KA/Þór vann leikinn, 27:26, þrátt fyrir að hafa skorað 26 mörk í leiknum. Fullvíst má telja að...

Víkingar halda sínu striki

Víkingur situr í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik þegar keppni í deildinni er hálfnuð. Víkingar hafa 16 stig eftir níu leiki og hafa aðeins tapað einum en unnið átta undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar þjálfara. Sá árangur...

Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar

Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:„Okkur langar aðeins að velta upp...
- Auglýsing -

Verður frá um skeið eftir aðgerð á hné

Hildigunnur Einarsdóttir, handknattleikskona hjá þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen gekkst undir aðgerð á hné í gær og verður frá keppni næstu vikur af þeim sökum.„Það var rifa í liðþófanum sem þurfti að pússa niður. Það var aðeins meiri skemmd...

HK upp að hlið Víkinga

HK komst upp að hlið Víkings og ungmennaliðs Vals í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með 12 marka sigri á botnliði deildarinnar, ungmennaliði Fram, 29:17. Leikið var í Kórnum í Kópavogi. HK var sex mörkum...

Kristján og Kríumenn nýttu hraðann og veikleika Vængjanna

Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum í enn eitt skiptið á leiktíðinni þegar hann skoraði 11 mörk fyrri Kríu í fimm marka sigri á Vængjum Júpíters í Grilll 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gærkvöld, 31:26. Leikurinn hófst...
- Auglýsing -

Dagskráin: Frestað í Eyjum – aðrir leikir á áætlun

Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit...

Grétar Ari stóð fyrir sínu

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð svo sannarlega fyrir sínu í kvöld þegar Nice vann Angers á útivelli, 29:25, i frönsku B-deildinni í handknattleik. Grétar Ari varði 13 skot, þar af eitt vítakast, og var með 36% hlutfallsmarkvörslu þegar leikurinn...

Stigunum deilt í Hleðsluhöllinni

Ungmennalið Selfoss og Hauka skildu með skiptan hlut í viðureign sinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:25. Haukar voru sterkari í fyrri hálfleik og voru að honum loknum með fjögurra marka forskot,...
- Auglýsing -

Valsarar mörðu fram sigur

Fjölnismenn töpuðu fyrir ungmennaliði Vals í hörkuleik í Dalhúsum í kvöld, 30:29, er liðin leiddu saman hesta sína í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ungmennalið Vals komst þar með upp að hlið Víkings í efsta sæti með 14 stig...

Var sú eina sem þorði að vera í markinu

„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...

Allt hefði orðið vit­laust ef þetta hefði gerst í karla­leik

Britney Cots, leikmaður FH og landsliðskona Senegal, telur sig ekki njóta sanngirni meðal dómara hér á landi. Cots er í ítarlegu viðtali við mbl.is þar sem hún rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Framkoma í hennar garð hafi...
- Auglýsing -

Höfum verið þéttir og haldið skipulagi

Selfoss-liðið hefur farið af stað að krafti eftir að þráðurinn var tekinn aftur upp í Olísdeildinni í lok janúar. Reyndar hóf Selfoss keppni síðar en flest önnur lið deildarinnar vegna þátttöku þjálfarans, Halldórs Jóhanns Sigfússonar, á HM í handknattleik...

„Þetta er munurinn á liðunum“

„Þetta er munurinn á liðunum og það er alveg sama hvort þú berð saman byrjunarlið Selfoss sem á að verða Íslandsmeistari eða unga liðið þeirra og unga liðið okkar. Þeir eru komnir töluvert lengra en við,“ sagði Kristinn Björgúlfsson,...

Stórleikur Arnórs Freys reið baggamuninn

Arnór Freyr Stefánsson átti stórleik í kvöld þegar Afturelding vann Stjörnuna, 26:23, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Hann fór á kostum, varði 15 skot sem lagði sig út á tæplega 41% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -