Dregið hefur verið í 16 og 32- liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Gert er ráð fyrir að leikir fari fram í þessum mánuði.3. flokkur karla - 16 liða úrslit:Stjarnan 2 – Selfoss 2Selfoss...
Tinna Valgerður Gísladóttir, leikmaður Gróttu, er markahæst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en afar mjótt er á munum á milli efstu kvenna á lista yfir þær markahæstu eins sjá má á listanum hér fyrir neðan. Tinna Valgerður hefur...
Danski herinn tók á móti heimsmeisturum Danmerkur í handknattleik karla þegar þeir komu heim fyrr í dag frá heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Danir unnu heimsmeistaratitilinn í annað sinn í röð í gær eftir sigur á Svíum í úrslitaleik, 26:24. Um...
Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...
Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að...
Afturelding vann ungmennalið HK, 27:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í gær og hafði þar með sætaskipti við HK-liðið. Afturelding hefur unnið þrjá leiki í röð og er komin í fjórða sæti deildarinnar með sex stig...
Að vanda var úrvalslið heimsmeistaramótsins kynnt til leiks við lok mótsins í gærkvöld. Sitt sýnist hverjum um niðurstöðu dómnefndar og athygli vekur m.a. að danski markvörðurinn Niklas Landin er ekki valinn í liðið en hann reið að mörgu...
Guðmundur Bragi Ásþórsson heldur áfram að fara á kostum með ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik. Hann skoraði nærri því helming marka Hauka þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 26:22, í Schenker-höllinni á Ásvöllum síðdegis í dag. Alls rötuðu...
Harðarmenn á Ísafirði gerðu það gott í dag þegar þeir sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Selfoss í Hleðsluhöllina. Hörður, sem hafði unnið einn leik en tapað tveimur, þegar liðið kom á Selfoss í dag, fór með...
Leikmenn Fjölnis og Kríu skildu með skiptan hlut í hörkuskemmtilegum leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum síðdegis í dag, 27:27, eftir að Fjölnir hafði verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13.Fjölnir færðist þar með...
Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen er einn allra virkastur af þeim sem tjá sig um handknattleik á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann fylgist grannt með handknattleik um alla Evrópu og jafnvel víðar.Í morgun valdi Boysen sitt Norðurlandaúrval handknattleiksmanna á þessari öld....
Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...
Kári Garðarsson, hinn sigursæli þjálfari kvennaliðs Gróttu, var glaður í bragði eftir góðan sigur Gróttu á Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag, 35:28, í Hertzhöllinni í dag. Um var að ræða þriðja sigur Gróttu í röð...