Efst á baugi

- Auglýsing -

„Alveg æðisleg sumargjöf”

„Ég lék síðast landsleik fyrir fimm eða sex árum og reiknaði ekki með að fá aftur tækifæri til að taka þátt í landsleik. Það var þess vegna alveg æðisleg sumargjöf að fá að vera með,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir...

Gunnar Steinn gengur til liðs við Stjörnuna

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna í sumar og flytja heim til Íslands eftir 12 ár í atvinnumennsku í Danmörku, Frakklandi, Svíþjóð og Þýskalandi.  Stjarnan greindi frá þessum fregnum fyrir stundu.Samhliða því að...

Arnór Freyr úr leik út keppnistímabilið

Markvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson leikur ekkert meira með Aftureldingu í Olísdeildinni á keppnistímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti það við handbolta.is.Arnór Freyr meiddist á hné í lok febrúr og tók ekkert þátt í leikjum Aftureldingar eftir það fram að...
- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks á ný eftir mánaðarhlé

Í dag hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýjan leik en hún hefur legið niðri frá 22. mars en þá fór síðasti leikur fram í tveimur efstu deildum karla og kvenna. Upp úr því var í sóttvarnaskyni sett...

Molakaffi: Óvæntir meistarar í Færeyjum, Atli Steinn, dómarar Ólympíuleikanna

StÍF frá Skálum í Skálavík vann færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gærkvöld þegar liðið lagði Neistan með tíu marka mun, 30:20, í fjórðu viðureign liðanna um meistaraitilinn en leikið var í Skálum. Þetta var í fyrsta skipti í...

„Ég ætlaði ekki að klikka aftur“

„Mér fannst varnarleikurinn og baráttan hjá okkur vera mjög flott allan leikinn en svo sannarlega hefði ég viljað vinna,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld með fimm mörk í jafnteflisleik við Slóvena í síðari umspilsleiknum um farseðlinn...
- Auglýsing -

Elliði Snær með á nýjan leik

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson mætti til leiks á ný í kvöld með Gummersbach eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á liðsfélagana því þeir gjörsigruðu liðsmenn Rimpar Wölfe, 33:23, á heimavelli í þýsku 2. deildinni...

Jafntefli við Slóvena sem voru á hálfum hraða

Íslenska landsliðið krækti í jafntefli í síðari viðureign sinni við Slóvena í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna, 21:21, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Það dugði skammt eftir tíu marka tap í fyrri leiknum og er...

Arnór Þór kominn í sóttkví – landsleikir framundan

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í þýska handknattleiksliðinu Bergischer HC eru farnir í sóttkví aðeins 10 dögum eftir að þeir losnuðu úr sóttkví þegar smit greindist innan leikmannahópsins í lok mars. Eftir skimun hjá leikmönnum í fyrradag reyndist einn...
- Auglýsing -

Atli Ævar verður áfram í herbúðum Selfoss

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Atli, sem er 32 ára Akureyringur, gekk til liðs við Selfoss árið 2017 og hefur síðan þá verið einn helsti leikmaður liðsins.Atli Ævar varð Íslandsmeistari...

Verður áfram á Ísafirði

Örvhenta skyttan Guntis Pilpuks hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Hann er annar leikmaður Harðar sem skrifar undir nýjan samning á jafnmörgum dögum. Í gær var greint frá að Raivis Gorbunovs, landi...

Framari kallaður inn í landslið

Rógvi Dal Christiansen línumaður Fram var í morgun kallaður inn í færeyska landsliðið í handknattleik sem í næstu viku leikur þrjá leiki í undankeppni EM í handknattleik karla. Rógvi var ekki í 17 manna hópnum sem valinn var fyrir...
- Auglýsing -

Verðum að laga stöðuna

„Við erum mjög leiðar yfir hvernig tókst til í fyrri leiknum þar sem við ætluðum okkur meira en raun varð á svo að möguleikarnir yrðu meiri nú þegar kemur að síðari leiknum. Staðan er hinsvegar eins og hún er...

Framlengir dvölina hjá Gróttu um tvö ár

Vinstri skyttan, Birgir Steinn Jónsson, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Birgir Steinn gekk í raðir Gróttu frá Stjörnunni á síðasta sumri og hefur verið mikilvægur í liði Gróttu í Olís-deildinni á þessu tímabili....

Ekkert verður af Partille Cup

Ekkert verður af því að hið vinsæla handknattleiksmót barna og unglinga, Partille Cup, fari fram í sumar eins og vonir stóðu til. Er þetta annað árið í röð sem mótið er slegið af.Forráðamenn mótsins gerðu sér vonir um að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -