Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...
Kári Garðarsson, hinn sigursæli þjálfari kvennaliðs Gróttu, var glaður í bragði eftir góðan sigur Gróttu á Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag, 35:28, í Hertzhöllinni í dag. Um var að ræða þriðja sigur Gróttu í röð...
HK og Valur skildu jöfn í sannkölluðum háspennuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 32:32. Spennan var áþreifanleg á síðustu mínútum leiksins, ekki síst eftir að Berglind Þorsteinsdóttir jafnaði metin fyrir HK þegar um þrjár mínútur...
Haukar unnu stóran sigur á Þór Akureyri, 33:22, í Schenker-höllinni í kvöld er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir hléið langa en önnur viðureign Þórsara sem léku hörkuleik við Val á mánudagskvöldið....
Hjörtur Ingi Halldórsson fór á kostum í dag þegar hann skoraði 11 mörk í 14 skotum fyrir HK þegar Kópavogsliðið kjöldró ungmennalið Vals með 17 marka mun, 38:21, í Kórnum í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag. Aðeins...
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik frá 2016 til 2018 tók sig til og framlengdi á Twitter með athugasemd Twitter-færslu danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen. Í færslu sinni hefur Boysen tekið saman lista yfir danska og sænska landsliðsmenn sem ekki...
Hertar reglur um komu fólks til Noregs, sem settar voru á dögunum, koma væntanlega með öllu í veg fyrir að norsku meistaraliðin Elverum og Vipers Kristiansand leiki fleiri heimaleiki í Meistaradeild karla og kvenna á næstu vikum. Flest...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Stuttgart í Þýskalandi reiknar með að verða klár í slaginn með Stuttgart 6. febrúar þegar liðið leikur sinn fyrsta leik í deildinni á nýju ári. Viggó missteig sig illa í leik Íslands...
Það verður líf og fjör á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Sex leikir verða á dagskrá, þar af þrír í Olísdeild kvenna. Meðal leikja verður toppslagur á milli KA/Þór og Fram sem eru tvö af fjórum efstu liðum deildarinnar....
Víkingur tyllti sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Vængjum Júpíters í Víkinni, lokatölur 25:14, eftir að fjögurra marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 11:7.Víkingar hafa þar 12 stig í...
Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga....
„Haukar eru mitt félag og þess vegna var ekkert annað inni í myndinni en ganga til liðs við Hauka úr því að ég flutti heim á annað borð. Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum,“ sagði Stefán...
„Ég tognaði líklegast í náranum. Ég fann smell,“ sagði handknattleiksmaðurinn Róbert Aron hjá Val sem fór snemma af leikvelli í gærkvöld í viðureign Fram og Vals í Framhúsinu en þar mættust liðin í Olísdeild karla. Róbert Aron kom ekki...
HK og handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafa komist að samkomulagi um að samningi þeirra verði rift nú þegar. Engin frekar skýring er gefin á ástæðum þessa en greint er frá á Facebook-síðu HK. Jóhann Birgir kom til HK á...