Efst á baugi

- Auglýsing -

Þjálfari FH segir upp störfum

Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs FH í Olísdeildinni hefur sagt upp starfi sínu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar FH í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH sumrið 2019 og kom FH...

Króatar spara ekki stóru orðin eftir útreið á HM

Króatískir fjölmiðlar spara síst stóru orðin í dag eftir að króatíska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld eftir 12 marka tap fyrir heimsmeisturum Danmerku í lokaumferð milliriðlakeppninnar, 38:26. Þetta er stærsta tap Króata á heimsmeistaramóti...

Fer í aðgerð í vikulokin

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason fer í aðgerð á hægri öxl undir vikulokin og verður ekkert meira með Göppingen á þessu keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunsárið. Janus Daði hefur glímt við erfið...
- Auglýsing -

Slóvenar geta sjálfum sér um kennt

Forráðamenn og leikmenn slóvenska landsliðsins í handknattleik geta að mörgu leyti sjálfum sér um kennt vegna matareitrunar sem kom upp í herbúðum þeirra á aðfaranótt síðasta sunnudags og fram eftir þeim degi. Nú er komið upp úr dúrnum að...

Leikstjórnandi Þórs úr leik

Valþór Atli Guðrúnarson, leikstjórnandi Þórs Akureyri, leikur ekki með liðinu á næstunni eftir að hafa farið úr axlarlið þegar um 20 mínútur voru eftir af viðureign Vals og Þórs í Olísdeild karla í Origohöllinni á Hlíðarenda í gærkvöld. Frá...

HM: Úrslit og staðan eftir síðustu umferð milliriðla

Lokaumferðin í milliriðli eitt og tvö á HM í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir umferðina var ljóst að Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar færu áfram í 8-liða úrslitum úr milliriðli eitt. Spenna var í milliriðli tvö um hvort...
- Auglýsing -

Blindaðist við þungt högg á auga

Handknattleikskona ársins 2020 og landsliðskonan, Steinunn Björnsdóttir, leikur ekki með Fram á næstunni eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga eftir nokkrar mínútur í leik Fram og FH í Olísdeildinni á síðasta laugardag. Steinunn blindaðist við...

HM: Leikir dagsins – spenna í milliriðli tvö

Úrslit eru ráðin í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina í kvöld. Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum ásamt þeim fjórum liðum sem komust áfram í gærkvöld, Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og Egyptalandi. Spenna er hinsvegar...

Ótrúlegur viðsnúningur í síðari hálfleik

Ótrúleg umskipti urðu í leik Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í gær þegar liðið vann AGF á útivelli, 26:25. Leikmenn AGF réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og voru með átta marka forskot...
- Auglýsing -

HM: Úrslit dagsins og lokastaða

Frakkland, Noregur, Svíþjóð og Egyptaland tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi. Frakkar unnu öruggan sigur á Portúgal sem hafði að litlu að keppa að þessu sinni eftir að ljóst varð...

Súrt að tapa þremur jöfnum leikjum í milliriðli

„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...

Sóknarleikurinn nærri upp á 10

„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...
- Auglýsing -

Tveggja ára bið eftir sigri er lokið – myndir

Meistaraflokkur kvenna í Víking vann í dag sinn fyrsta deildarleik síðan 23. október 2018 þegar liðið mætti Selfossi í Víkinni, 28:26. Það eru því 2 ár, 3 mánuðir og 1 dagur liðnir frá því að Víkingskonur fögnuðu síðast sigri.Selfoss...

Þrír markverðir á skýrslu

Þrír markverðir verða í leikmannahópi Íslands sem mætir Norðmönnum í lokaumferð millriðils þrjú á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í kvöld klukkan 17. Vegna meiðsla leika Viggó Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson ekki með að þessu sinni. Hinn síðarnefndi...

Viljum spila vel og vinna

„Við viljum allir spila vel og vinna. Það er markmiðið,“ sagði Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í gær spurður um Noregsleikinn í kvöld en það verður síðasti leikur íslenska landsliðsins á HM2021. Ómar Ingi verður væntanlega...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -