Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem hann fer með út til Slóveníu í fyrramálið til þess að mæta landsliði Slóvena í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikurinn verður...
Ljóst að íslenska landsliðið í handknattleik karla verður á ferð og flugi í lok þessa mánaðar og í upphafi þess næsta. Landsliðið leikur þrjá landsleiki í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur loksins opinberað hvar og...
Vinstri hornamaðurinn, Jakob Ingi Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Jakob Ingi er á sínu öðru ári hjá Gróttu en hann gekk til liðs við félagið sumarið 2019 frá Aftureldingu.Jakob hefur leikið...
Þrír færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi eru í 17 manna landsliðshópi sem valinn var í gær og tekur þátt í þremur síðustu leikjum Færeyinga í undankeppni Evrópumótsins dagana 28. og 30. apríl og 2. maí.Um er að...
Ríkjandi Evrópumeistarar Györ frá Ungverjalandi mæta Brest frá Frakklandi í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna 29. maí í Búdapest þegar úrslitahelgi keppninnar fer fram. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Vipers frá Noregi og CSKA frá Rússlandi. Sigurliðin mætast í úrslitaleik...
Ákveðið hefur verið að áhorfendur megi koma á kappleiki í íþróttum þegar að ný reglugerð heilbrigðisyfirvalda tekur gildi á fimmtudaginn. Það er breyting frá þeim tillögum sem kynntar voru í hádeginu í dag. Þar var farið eftir tillögum sóttvarnalæknis...
Enn einu sinni fór Ómar Ingi Magnússon hamförum með SC Magdeburg í kappleik í kvöld þegar liðið vann IFK Kristianstad með sex marka mun, 34:28, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Kristianstad.Ómar...
„Við þurfum að gera einhverjar breytingar, það er klárt. Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára. En við ákveðum það næstu daga hvað nákvæmlega muni undan láta,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...
„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...
Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...
Kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikning þýska kvennalandsliðsins í handknattleik fyrir leikina við portúgalska landsliðið í umspili um HM sæti. Sjö leikmenn frá tveimur sterkustu félagsliðum Þýskalands, Dortmund og Bietigheim, eru í sóttkví vegna smita sem skutu upp...
Handknattleiksmaðurinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir að hafa leikið í 21 ár í meistaraflokki. Hörður Fannar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld.Hörður Fannar hefur leikið með færeyskum félagsliðum síðustu níu ár...
64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana.Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...
Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...
Nokkurrar bjartsýni gætir í upphafi viku um að létt verði á sóttvarnaraðgerðum sem verið hafa í gildi í um þrjár vikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun binda vonir við að hægt verði að létta...