„Það hefur ríkt mikil eftirvænting innan félagsins í allt sumar yfir að fá loksins tækifæri á að vera á ný í bestu deild þýska handboltans,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir handknattleikskona hjá þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau þegar handbolti.is sló...
Ár er í dag liðið síðan handbolti.is fór í loftið. Vissulega ekki langur tími og svo sem ekki ástæða til þess að fá leyfi til þess að skjóta upp flugeldum eða vera með verulegan bægslagang af þessu tilefni. Engu...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður, lék sinn fyrsta handboltaleik í gærkvöld síðan hann fór úr axlarlið síðla í mars á þessu ári. Gísli Þorgeir var í liði SC Magdeburg er það mætti HC Erlangen og vann, 34:22, í síðasta æfingaleik...
Handknattleiksdeild Hauka hefur lánað Kristófer Mána Jónasson tímabundið til Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld. Kristófer Máni er þriðji leikmaðurinn sem Haukar lána til Aftureldingar fyrir komandi leiktíð.
Í síðustu viku var greint frá því...
Penninn hefur svo sannarlega verið á lofti á skrifstofu handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri og blekið hefur síst verið sparað. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu félagsins í dag að 13 leikmenn hafa skrifað undir samning við handknattleiksdeild Þórs síðustu...
FH-ingurinn Embla Jónsdóttir hefur verið kölluð inn í aðalliðið hjá Göppingen fyrir komandi keppnistímabil. Embla lék með liði tvö hjá félaginu á síðustu leiktíð í 3. deild. Frá þessu var greint í dag.
Embla leikur í vinstra horni og er...
„Ég hef virkilega gaman af þessu. Þjálfarastarfið hefur uppfyllt mínar væntingar og rúmlega það,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummersbach, er handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær. Rúmt ár er síðan Guðjón Valur tók við...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segir í samtali við Sport Bild að tímabært sé að fækka liðum í þýsku 1. deildinni um tvö, úr 18 niður í 16. Fækka verði leikjum svo tími gefist til landsliðsæfinga. Verði...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að verja mark GOG lengi í gær þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 39:30, í upphafsleik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni. Leikið var á heimavelli GOG. Viktor Gísli varði tvö af þeim sex skotum sem bárust á...
Stórleikur landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur dugði ekki liði hennar, Ringkøbing Håndbold, til sigurs á Randers í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld.
Elín Jóna, sem gekk til liðs við nýliða Ringkøbing Håndbold í sumar frá...
Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, og leikmenn hans í Storhamar byrjuðu keppni í norsku úrvalsdeild kvenna með sigri á Larvik, 30:26, á útivelli eftir hreint ævintýralegan síðari hálfleik. Storhamar skoraði þá 21 mark og vissu leikmenn Larvik ekki hvaðan á...
„Undirbúningurinn hefur verið knappur af ýmsum ástæðum. Þar af leiðandi eigum við svolítið í land ennþá,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans.
Guðmundur Þórður er að hefja sína...
Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik og hefur æft af krafti með Val upp á síðkastið. Morgan lék síðast með Val keppnistímabilið 2018/2019 og varð Íslandsmeistari. Hún hefur ákveðið að hella sér í slaginn...
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur við að leikurinn við Val í meistarakeppni HSÍ hafi verið settur á dagskrá í kvöld og það með nokkuð skömmum fyrirvara. Að hans mati hafi verið um tímaskekkju að ræða. Það...
Dominik Mathe tryggði í kvöld Noregsmeisturum Elverum sigur á Drammen, 34:33, með sigurmarki sex sekúndum fyrir leikslok í fyrsta leiknum sem fram fer í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í 252 daga eða frá 22. desember á síðasta ári. Mikill...