Flautað verður til leiks á hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi síðdegis. Þetta er í 33. sinn sem Ragnarsmótið fer fram en það er orðið jafn árvisst í hugum handknattleiksfólks og sjálft Íslandsmótið.
Keppni í karlaflokki hefst síðdegis í...
„Við þurfum að vinna báða leikina í milliriðlinum til þess að komast í undanúrslit. Það er klárlega stefnan,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Í dag leikur íslenska liðið fyrri leik...
„Þetta er stórt skref fyrir mig. Stefnan hefur alltaf verið að komast í atvinnumennsku. Það er gaman að fá tækifæri svona snemma á ferlinum,“ sagði Andri Már Rúnarsson við handbolta.is í dag eftir að upplýst var að hann hafi...
Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka hefur samið við franska meistaraliðið PSG. Hann kemur til félagsins eftir ár þegar samningur hans við Rhein-Neckar Löwen rennur út. Greint var frá því í morgun að Palicka færi frá þýska liðinu eftir ár eftir...
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla eiga frí frá leikjum á Evrópumeistaramótnu í Króatíu í dag eftir að hafa tryggt sér annað sæti i A-riðli mótsins í gær með sigri á Serbum, 31:30, í hörkuleik í íþróttahöllinni...
Annað sætið í B-deild Evrópumótsins í gær tryggði U17 ára landsliði Íslands sæti í undankeppni EM2023 sem fram fer 22. til 28. nóvember. Um verður að ræða mót sem fimm landslið taka þátt í og keppa um einn farseðil...
Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dómarar stóðu í ströngu við dómgæslu á leikjum í B-deild Evrópumóts kvenna síðustu daga. Þeir dæmdu sex leiki, síðast í gær viðureign Hvíta-Rússlands og Litáen. Eins og aðrir í íslenska hópnum í Klaipéda...
Elísa Elíasdóttir, Tinna Sigurrós Traustadóttir og Lilja Ágústsdóttir voru valdar í úrvalslið B-deildar Evrópumóts 17 ára landsliða sem lauk í Klaipéda í Litáen í dag þar sem íslenska landsliðið náði þeim frábæra árangri að hljóta silfurverðlaun.
Elísa var valin besti...
Leikmenn U17 ára landsliðs kvenna koma heim á morgun með silfurverðlaun um hálsinn eftir að hafa hafnað í öðru sæti í B-deild Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Í hörkuúrslitaleik mátti íslenska liðið bíta í það eldsúra epli...
Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum eða átta liða úrslitum Evrópumóts karla 19 ára og yngri í dag með miklum vinnusigri á Serbum, 31:30, í lokaumferð A-riðils keppninnar. Íslenska liðið mætir þar með Spánverjum og Svíum í átta liða...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við Japanann Akimasa Abe um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Abe er 24 ára gamall og kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í Japan. Hann er 185 cm á hæð og er rétthent skytta.
Grótta...
Stúlkurnar í U17 ára landsliði Íslands leikur til úrslita í dag við landslið Norður Makedóníu í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Klaipéda í Litaén. Leikurinn hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu hjá ehftv.com.
Að loknum morgunmat í...
„Það er tilhlökkun í hópnum fyrir úrslitaleiknum í dag. Við förum í leikinn með það að markmiði að leggja allt sem við eigum í hann. Allt verður skilið eftir á gólfinu í leikslok. Vonandi dugir það okkur til þess...
Danski handknattleiksmaðurinn Morten Olsen tilkynnti í gær að hann gefi ekki kost á sér framar í danska landsliðið. Olsen sem er 36 ára gamall var í silfurliði Dana á Ólympíuleikunum sem lauk fyrir viku. Hann lék sinn fyrsta landsleik...
U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna mætir landsliði Norður Makedóníu í úrslitaleik B-deildar Evrópumóts kvenna í Klaipéda í Litáen á morgun. Norður Makedóna var rétt í þessu að vinna Pólland í hinni viðureign undanúrslitanna, 25:22. Ísland vann Spán,...