Efst á baugi

- Auglýsing -

Skoraði fyrsta HM-markið áratug eftir fyrsta leikinn

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson skoraði í gær sitt fyrsta mark á heimsmeistaramóti fyrir íslenska landsliðið þótt hann sé alls ekki nýliði í landsliðinu þegar kemur að þátttöku á heimsmeistaramóti.Þrítugasta mark Íslands á 44. mínútu sigurleiksins á Alsír í gær var...

Sú markahæsta er úr leik

Nýliðar FH í Olísdeild kvenna urðu fyrir áfalli fyrir helgina þegar markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, Bitney Cots, meiddist á mjöðm. Af þessari ástæðu lék hún ekki með FH í gær gegn HK þegar keppni í Olísdeild kvenna hófst á...

Molakaffi: Cindric, Reichmann og Blonz úr leik,Tønnesen til Flensburg, Polman framlengir

Króatíska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar leikstjórnandinn frábæri, Luka Cidric meiddist. Hann verður ekki meira með í keppninni. Króatar mæta Angólamönnum klukkan 17 í dag. Eftir mjög óvænt jafntefli við Dag Sigurðsson og lærisveina í japanska...
- Auglýsing -

Kveður Stjörnuna og semur við ÍR

Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...

HM: Fimmti keppnisdagur – Alfreð fékk tvö stig yfir morgunmatnum

Sjö leikir eru dagskrá heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Tveir íslenskir handknattleiksþjálfarar stýra liðum sínum en íslenska landsliðið á hvíldardag. Dagur Sigurðsson og japanska landsliðið mæta Asíumeisturum Katar í Alexandríu klukkan 14.30. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir...

HM: Úrslit á fjórða leikdegi

Í dag hófst önnur umferð riðlakeppni HM með átta leikjum og jafnmargir leikir verði á dagskrá á morgun þegar leikir í A, B, C og D-riðli fara fram. Lokaumferðirnar verða síðan á mánudag og á þriðjudag. Norðmenn unnu sinn...
- Auglýsing -

„Skiptir miklu máli fyrir framhaldið“

„Það var mjög gott fyrir okkur að stimpla okkur inn í mótið, vinna leikinn og fá fyrstu stigin. Það skiptir miklu máli fyrir framhaldið,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði 12 mörk í 13 skotum þegar...

„Unnum okkar orrustur“

„Við vorum ákveðnir og unnum okkar orrustur í vörn sem sókn og vorum skynsamir frá upphafi til enda,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í Kaíró í kvöld eftir stórsigur, 39:24, á landsliði Alsír.„Við misstum aldrei...

Frábærlega útfærður leikur

„Leikurinn var frábærlega útfærður og leikinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir 15 marka stórsigur á landsliði Alsír á HM í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 39:24.„Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt en var...
- Auglýsing -

Með leiftrandi leik var Alsírbúum aldrei hleypt upp á dekk

Íslenska landsliðið í handknattleik stimplaði sig hressilega inn á heimsmeistararmótið í handknattleik í kvöld með stórsigri á Alsír, 39:24, með því að leika leiftrandi handknattleik frá upphafi til enda gegn liprum Alsírbúum sem sáu aldrei til sólar. Þeim var...

HK tók völdin er á leið og KA/Þór fór með tvö stig norður

Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...

Markaveisla á Torfnesi

Leikmenn Harðar og ungmennaliðs Vals héldu upp á það að mega byrja að leika handknattleik á nýjan leik eftir margra mánaða hlé með því að slá upp markaveislu í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Alls voru skoruð 74...
- Auglýsing -

Björgvin Páll og Magnús Óli koma inn í íslenska liðið

Tvær mannabreytingar verða gerðar á landsliðinu sem mætir Alsír í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla frá viðureigninni við Portúgal á fimmtudagskvöld. Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson kom inn í liðið en þeir Janus Daði Smárason og...

HM: Aðeins níu leikmenn eftir á fótum

Líklegt er að lið Grænhöfðaeyja leiki ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla að þessu sinni. Aðeins níu leikmenn eru eftir ósmitaðir eftir að tveir greindust smitaðir við síðustu skimun en niðurstaða hennar lá fyrir í dag. Leikmennirnir...

„Þeir eru mjög kvikir“

Sennilega hefur enginn Íslendingur horft á og rýnt eins mikið í handboltaleiki með landsliði Alsír á undanförum vikum og Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik. Gunnar vinnur þétt með Guðmundi Þórði Guðmundssyni, landsliðsþjálfara, og leikmönnum landsliðsins að undirbúningi fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -