Fjórir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal 30 markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Viggó Kristjánsson, Stuttgart, og Bjarki Már Elísson, Lemgo, er í tveimur af þremur efstu sætunum.Á listanum eru einnig að finna...
Rússneska kvennalandsliðið í handknattleik hefur orðið fyrir þriðja áfallinu á skömmum tíma í aðdraganda Evrópumótsins sem hefst í Danmörku 3. desember. Nú hefur verið staðfest að Anna Vyakhireva verður ekki með landsliðinu í keppninni. Hún meiddist í baki í...
„Ég held að þessi sigur hafi verið frekar óvæntur fyrir flesta,“ sagði Aron Dagur Pálsson, leikmaður sænska liðsins Alingsås við handbolta.is eftir að liðið vann hið þýska SC Magdeburg, 30:29, á heimavelli í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld...
Skipuleggjendur Evrópumóts kvenna í handknattleik segja að allir verði að gera sér grein fyrir að mótið sem nú stendur fyrir dyrum og hefst 3. desember verði ekki líkt öðrum stórmótum á síðustu árum. Þeir draga ekki fjöður yfir að...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, og þjálfari þýska liðsins MT Melsungen losnar úr 14 daga sóttkví frá og með morgundeginum. Sama á við alla hans leikmenn, þar á meðal íslenska landsliðsmanninn Arnar Frey Arnarsson.Smit kom upp í...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn slógu svo hressilega í gegn með frammistöðu sinni í 9. umferð þýsku deildarinnar sem leikin var um síðustu helgi að þeir fengu sæti í liði umferðarinnar. Um er að ræða Akureyringinn Odd Gretarsson sem skoraði níu...
Nú liggur fyrir hvaða liðum karlalið FH í handknattleik getur mætt í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar (áður Áskorendakeppni Evrópu) þegar dregið verður fyrir hádegi á morgun. Eftir eru 32 lið í keppninni og hefur þeim verið skipt niður í tvo...
Hollenska handknattleikskonan Nycke Groot tilkynnti í gær að hún ætli að leggja keppnisskóna á hilluna við lok leiktíðar á komandi vori. Groot hefur leikið með Odense Håndbold frá 2019 en var þar á undan m.a. í fjögur ár hjá...
Ekkert verður af því að Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í danska liðinu GOG mæti Trimo Trebnje frá Slóveníu í Evrópudeildinni í handknattleik annað kvöld eftir að þjálfari GOG, Nicolej Krickau, og leikmaðurinn Emil Madsen greindust með kórónuveiruna í...
Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE náðu í tvö mikilvæg stig þegar þeir sóttu Århus Håndbold heim í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. SönderjyskE var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi til enda. Leikmenn Århus gerðu harða...
Handknattleikssambandi Íslands barst í dag staðfesting á að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi samþykkt undanþágu vegna íþróttahússins á Ásvöllum sem keppnishúss fyrir landsleiki Íslands á meðan Laugardalshöll verður lokuð vegna viðgerða.A-landslið kvenna hefur spilað síðustu þrjá heimaleiki á Ásvöllum og...
„Í fyrsta sinn á stórmóti síðan á HM 2017 sjáum við fram á að hafa nær alla okkar bestu leikmenn tilbúna í verkefnið,“ sagði Þórir Heirgeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í samtali við handbolta.is. Þótt enn hafi ekki verið staðfest...
Rúnar Kárason er í þriðja sinn í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik þegar 13. umferðin var gerð upp eftir leiki helgarinnar. Þetta er í annað sinn í röð sem Rúnar er í liðinu og þriðja sinn alls...
Yvette Broch, ein fremsta línukona sinnar samtíðar, hefur óskað eftir því að fá að æfa með franska liðinu Metz. Broch, sem er 29 ára gömul og á að baki 118 landsleiki fyrir Holland, hætti skyndilega í ágúst 2018. Hún...
Fjórir íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni á HM karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í janúar en alls taka landslið þrjátíu og tveggja þjóða þátt í mótinu að þessu sinni. Það er einum þjálfara færra en á...