Flest bendir til þess að aðeins verði einn leikstaður í Noregi í stað þriggja á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fer í desember. Sennilega verður sami háttur hafður á í Danmörku eftir því sem greint er frá í...
Það verða ungverska liðið Veszprém og Evrópumeistarar Vardar frá Norður-Makedóníu sem mætast í úrslitaleik hinnar geysisterku Austur-Evrópudeildar, SEHA - Gazprom league, í handknattleik karla á sunnudaginn.Þetta liggur fyrir eftir að Veszprém lagði Meskhov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 28:24, í undanúrslitum...