- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Verður áfram á Ísafirði

Örvhenta skyttan Guntis Pilpuks hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Hann er annar leikmaður Harðar sem skrifar undir nýjan samning á jafnmörgum dögum. Í gær var greint frá að Raivis Gorbunovs, landi...

Framari kallaður inn í landslið

Rógvi Dal Christiansen línumaður Fram var í morgun kallaður inn í færeyska landsliðið í handknattleik sem í næstu viku leikur þrjá leiki í undankeppni EM í handknattleik karla. Rógvi var ekki í 17 manna hópnum sem valinn var fyrir...

Verðum að laga stöðuna

„Við erum mjög leiðar yfir hvernig tókst til í fyrri leiknum þar sem við ætluðum okkur meira en raun varð á svo að möguleikarnir yrðu meiri nú þegar kemur að síðari leiknum. Staðan er hinsvegar eins og hún er...
- Auglýsing -

Framlengir dvölina hjá Gróttu um tvö ár

Vinstri skyttan, Birgir Steinn Jónsson, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Birgir Steinn gekk í raðir Gróttu frá Stjörnunni á síðasta sumri og hefur verið mikilvægur í liði Gróttu í Olís-deildinni á þessu tímabili....

Ekkert verður af Partille Cup

Ekkert verður af því að hið vinsæla handknattleiksmót barna og unglinga, Partille Cup, fari fram í sumar eins og vonir stóðu til. Er þetta annað árið í röð sem mótið er slegið af.Forráðamenn mótsins gerðu sér vonir um að...

Molakaffi: Aue-tríóið, skiptu öllu út, aftur og nýbúnar, fleiri smit

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue töpuðu í gærkvöld fyrir efsta liði þýsku 2. deildarinnar, HSV Hamburg, 28:24. Leikið var í Hamborg. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13.  Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö af mörkum Aue. Sveinbjörn...
- Auglýsing -

Sebastian og Guðfinnur færa sig yfir í Kópavog

Sebastian Popovic Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hafa verið ráðnir þjálfara karlaliðs HK til næstu þriggja ára. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HK á Instragram síðu deildarinnar.Sebastian og Guðfinnur hafa þjálfa...

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir fyrri dóm

Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur dómstóls sambandsins í máli Harðar á Ísafirði gegn mótanefnd HSÍ vegna ákvörðunar nefndarinnar að úrskurða Herði 10:0 tap í leik gegn Vængjum Júpíters í Grill 66-deild karla standi óraskaður.Öllum...

„Þetta er algjör bomba“

„Þetta er algjör bomba og um leið rós í hnappagat félagsins,“ sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg Håndbold í samtali við handbolta.is um tíðindi dagsins að Aron Pálmarsson komi til félagsins í sumar frá Barcelona á þriggja ára samningi.„Það sýnir...
- Auglýsing -

Árar lagðar í bát í Noregi

Hætt hefur verið við úrslitakeppni í úrvalsdeildum karla og kvenna í Noregi. Elverum hefur verið útnefndur meistari í karlaflokki og er þá miðað við stöðuna eins og hún var þegar keppni var hálfnuð. Ekkert lið fellur úr úrvalsdeild karla...

Molakaffi: Meistari í fjórða sinn, Kanor og Zec úr leik, sagði nei við Alfreð en já við Jacobsen

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu enn einn leikinn í spænsku 1. deildinni með yfirburðum í gærkvöld er þeir lögðu Ángel Ximénez Genil, 37:21, á heimavelli, Palau Blaugrana. Aron skoraði eitt mark í leiknum í þremur skotum. Þetta...

Fimm breytingar – þar af er einn nýliði í landsliðshópnum

Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...
- Auglýsing -

Alfreð kallar saman 21 leikmann

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun um val á 21 leikmanni fyrir tvo síðustu leiki þýska landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins, gegn Bosníu á útivelli 29. apríl og á móti Eistlandi á heimavelli 2.maí. Þýska landsliðið...

Var ekki tilbúin að leika aftur í fyrstu deild

„Ég var ekki tilbúin að leika í fyrstu deild eftir að hafa fengið reynslu af því að leika í úrvalsdeildinni. Ringkøbing getur boðið mér það að leika áfram í úrvalsdeildinni. Þess vegna ákvað ég að breyta til,“ sagði Elín...

KA/Þór á ekki að sitja uppi með óskiptan kostnað

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -