Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék á ný með PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær eftir nokkurra vikna fjarveru sem skýrist af því að hann veiktist af kórónuveirunni. Donni náði ekki að skora mark þegar PAUC sótti...
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Margréti Einarsdóttur um að leika með meistaraflokki félagsins næstu tvö árin. Margrét sem er uppalin í Fylki kemur til Hauka frá Val, þar sem hún hefur staðið sig vel í Olísdeildinni í ár,...
Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segist ekki ætla að sækja um frestun á leikjum liðsins sem fram eiga að fara í Olísdeildinni föstudaginn 30. apríl gegn FH og mánudaginn 3. maí á móti ÍR eftir að Tandri Már Konráðsson,...
Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold hefur verið á vörum margra handknattleiksáhugamanna og fjölmiðla undanfarna vikur eftir að það gerði óvænt samning við dönsku stórstjörnuna Mikkel Hansen skömmu eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í janúar. Hansen er einn þekktasti íþróttamaður Dana. Hansen...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur kallað Tandra Má Konráðsson leikmann Stjörnunnar inn í landsliðshópinn í handknattleik eftir að ljóst varð að Arnór Þór Gunnarson og Elvar Ásgeirsson geta ekki tekið þátt í þeim leikjum sem framundan...
Sextándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í dag þegar fjórir leikir fara fram. Þeir hefjast allir klukkan 16. Einn leikur í þessari umferð var háður í gærkvöld þegar Afturelding sótti Stjörnuna heima. Leikmenn FH og Gróttu sitja yfir...
Sandra Erlingsdóttir var valinn maður leiksins í gær þegar lið hennar EH Aalborg tapaði fyrir SönderjyskE í fyrsta umspilsleiknum um keppnisrétt til að skora á næst neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar í umspilsleiki um sæti í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili....
Stjarnan lagði Aftureldingu með tveggja marka mun, 35:33, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tók þar með strikið upp í fjórða sæti deildarinnar. Garðabæjarliðið hefur nú 18 stig að loknum 16 leikjum...
Viggó Kristjánsson og félagar í Stuttgart bitu frá sér í kvöld eftir fremur brösótt gengi í síðustu leikjum í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Göppingen, 28:26, á heimavelli eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að...
Ekkert varð af því að Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice mættu Sarraebourg í næst efstu deild franska handknattleiksins síðdegis í dag. Kórónuveiran leikur marga grátt í Frakklandi um þessar mundir og eftir því sem fram kemur á...
Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, komst að minnsta kosti um stund upp í annað sæti þýsku 2. deildarinnar í dag þegar liðið vann Ferndorf, 30:28, á heimavelli. Gummersbach komst þar með stigi upp fyrir N-Lübbecke sem sat í...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk fyrir Skövde þegar liðið vann Kristianstad, 23:22, á heimavelli í þriðja undanúrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik í dag. Bjarni lék í um stundarfjórðung í leiknum og náði loks að sýna sínar...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg eru í slæmri stöðu eftir tap fyrir SönderjyskE í fyrstu viðureign liðanna í umspili um keppnisrétt í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 26:23. Leikið var á heimavelli EH Aalborg sem...
Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast af stað eftir mánaðarlangt hlé. Tveir leikir voru í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Í kvöld hefst sextánda umferð deildarinnar með einum leik en aðrir leikir í umferðinni verða háðir á morgun. Fljótlega eftir...
Færeyski landsliðsinsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA en greint er frá þessu á heimsíðu félagsins.
Satchwell kom til KA fyrir tímabilið sem nú stendur yfir frá Neistanum í Þórshöfn og hefur...