Efst á baugi

- Auglýsing -

„Alls ekki einfaldur undirbúningur“

„Undirbúningurinn verður stuttur í alla enda,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í gær. Eftir eina æfingu með 17 af 20 leikmönnum liðsins í fyrradag og með fullskipuðum hóp í tvígang í gær...

Fjórir urðu eftir heima – sextán fóru til Portúgal

Fjórir leikmenn úr æfingahópi landsliðsins í handknattleik karla sem æfir fyrir HM urðu eftir heima í morgun þegar 16 leikmenn auk þjálfara og starfsmanna héldu af stað áleiðis til Portúgal vegna leiks við landslið Portúgals í undankeppni EM...

Fáum að spila handbolta sem skiptir mestu

„Aðstæðurnar eru sérstakar þessa daga en eins og síðast þegar kom í leikinn við Portúgal þá er þetta bara test, sóttkví og æfingar. Maður verður að taka þessu,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

HM: Björgvin Páll Gústavsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Víkingur skiptir um þjálfara

Kvennalið Víkings í handknattleik hefur fengið nýjan þjálfara fyrir átökin sem vonandi standa fyrr en síðar fyrir dyrum í Grill 66-deild kvenna. Sigurlaug Rúnarsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna af Þór Guðmundssyni sem lætur af störfum vegna anna...

„Gerðum þetta aðeins of spennandi í lokin“

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 2. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau byrjuðu keppni af krafti í dag með mikilvægum sigri í toppbaráttu deildarinnar. Þær lögðu lið TG Nürtingen, 23:21, á útivelli og komust þar með upp í...
- Auglýsing -

HM: Ágúst Elí Björgvinsson

Handbolti.is hefur í dag að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið...

Vill frekar leika handbolta á HM en æfa heima í Lemgo

„Aðstæðurnar er sérstakar, kannski mjög skrýtnar, en við munum gera það besta úr þessu öllum saman. Það er engin spurning,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildinnar í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann...

Byrjaði á HM í Afríku og enda kannski í Afríku

„Það fylgir því nokkur óvissa og kannski svolítið ævintýri að taka þátt í HM við þessar aðstæður sem ríkja í heiminum. Ég held að þetta verði skemmtilegt. Ævintýri út í óvissuna,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...
- Auglýsing -

Mikið áfall að vera án Arons

„Það er mikið áfall fyrir okkur að Aron getur ekki verið með okkur í leikjunum fram undan við Portúgal og eins á HM. Hann er fyrirliði liðsins en fyrst og fremst frábær leikmaður jafnt í sókn sem vörn,“ sagði...

HM: Sögulegur árangur sem hitti þjóðina í hjartastað

Leikmenn voru reynslunni ríkari eftir HM 1958, sem fjallað var um hér á handbolti.is í gær. Íslenska landsliðið mætti tvíeflt til leiks á HM í Vestur-Þýskalandi þremur árum síðar þar sem unnið var afrek sem ekki var jafnað fyrr...

Annar í röð hjá Hildigunni

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen byrja árið á sömu nótum og því var lokið af þeirra hálfu, þ.e. með sigri. Leverkusen vann botnlið, Kuspfalz-Baren Ketsch, 24:21, á heimavelli síðarnefnda liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik...
- Auglýsing -

HM-undirbúningurinn er hafinn

Fyrsta æfing íslenska landsliðsins í handknattleik karla á þessu ári hófst klukkan 17 í dag í Víkinni eftir að allir þeir sem komnir voru til landsins í morgun, 17 að tölu auk þjálfara og starfsmanna, höfðu fengið neikvæða...

Aron úr leik og fer ekki á HM

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM í Egyptalandi og heldur ekki í EM leikjunum við Portúgal sem framundan eru í vikunni. HSÍ staðfesti þetta í fréttatilkynningu fyrir stundu.Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið...

Á leið til stórliðs eftir brottrekstur hjá Rússum

Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín, sem var látinn taka hatt sinn og staf og hjá rússneska kvennalandsliðinu áður en það hafði leikið sinn lokaleik á EM í síðasta mánuði er að öllum líkindum aftur á leiðinni til ungverska stórliðsins, Györi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -