- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ég reyndi eins og ég gat

„Ég reyndi bara eins og ég gat til þess að valda usla í vörn Portúgals, meira get ég ekki gert,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem ógnaði vörn Portúgals með hraða sínum í leiknum í gærkvöld. Hann skoraði tvö mörk...

HM: Leikir dagsins – Íslendingar í sviðsljósinu

Í dag verður leikið í A, B, C og D-riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Þar með lýkur fyrstu umferð en önnur umferð í E, F, G, og H-riðlum keppninnar fer fram á laugardaginn. Þar á meðal...

HM: Úrslit dagsins, staðan og framhaldið

Sjö leikir fór fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag og í kvöld. Þar með lauk fyrstu umferð í fjórum riðlum. Auk taps íslenska landsliðsins fyrir Portúgal, 25:23, sem fjallað hefur verið um þá lagði Sviss landslið Austurríkis,...
- Auglýsing -

Er HM að komast í uppnám?

Ljóst virðist að ekki eru öll kurl kominn til grafar hvað varðar þátttöku landsliðs á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Smit hafa greinst hjá þremur liðum sem eru á mótinu. Eitt þeirra hefur þegar leikið einn leik. Þetta kemur fram í...

Á ekki að gerast hjá okkur

„Við gerðum alltof mikið af mistök, alls fimmtán tæknifeila. Það fór með leikinn af okkar hálfu," sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður vonsvikinn í samtali við handbolta.is í Kaíró eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir Portúgal í fyrsta leik...

Vonsviknir út í okkur sjálfa

„Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur og við erum vonsviknir út í okkur sjálfa vegna þess að öll þessi tæknimistök sem við gerðum fór með leikinn fyrir okkur,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson næst markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -

Dapurlegur sóknarleikur varð Íslandi að falli í Kaíró

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í New Capital Sports Hall í Kaíró í kvöld, 25:23. Einstaklega döpur nýting á opnum færum, sendingamistök fleira í þeim dúr varð íslenska landsliðinu...

HM: Marokkóbúum þraut kraftur

Alsír vann ævintýralegan sigur á Marokkó, 24:23, á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró í kvöld en liðin eru með Íslendingum og Portúgölum í riðli á mótinu. Marokkóbúar virtust hafa öll ráð í hendi sér eftir fyrri hálfleikinn þar...

HM: Ástandið batnar hjá Dönum og Norðmönum

Eftir að hafa fengið harða gangrýni frá norsku stórstjörnunni Sander Sagosen og Dananum Henrik Möllegaard og fleirum í gær vegna sleifarlags stjórnenda Marriott Zamalek-hótelsins í Kaíró m.a. við sóttvarnir segir Möllegaard að allt stefni á betri veg í þessum...
- Auglýsing -

Gáfust upp áður en HM hófst

Þótt menn geri sér misháar vonir um að vinna heimsmeistaratitilinn í handknattleik þegar mætt er til leiks er fátítt að þeir hendi hvíta handklæðinu inn í hringinn löngu áður en keppni hefst. Það gerðu Suður-Kóreumenn að þessu sinni. Þeir...

Guðjón Valur trónir á toppnum

Alls hefur íslenska landsliðið leikið 127 landsleiki í lokakeppni HM frá því að það tók fyrst þátt á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Í leikjunum 127 hefur liðið skorað 3133 mörk en fengið á sig 3066 mörk. Sigvaldi Björn Guðjónsson...

Stella tekur fram skóna

Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna á nýjan leik og leika með Fram í Olísdeildinni. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Fram í dag. Stella, sem er rétthent er lék upp sigursæla yngri flokka Fram og...
- Auglýsing -

Draumur Eyjamannsins er að rætast

„Loftið fór svolítið úr leikmönnum Portúgal þegar halla tók undan fæti á sunnudaginn. Við megum ekki láta það blekkja okkur. Það verður nýr leikur þegar liðin ganga inn á stóra sviðið í kvöld,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, í samtali...

Kórónuveiran hangir yfir HM

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, er afar óhress með skort á sóttvörnum og aðbúnað á hóteli því sem þýska landsliðið dvelur á í Kaíró þessa dagana. Í samtali við SkySports í Þýskalandi segir hann sóttvörnum verulega ábótavant....

HM: Þessir sextán leika gegn Portúgal í kvöld

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn hann ætlar að tefla fram í fyrsta leik Íslands gegn Portúgal á HM karla í handknattleik í Kaíró í kvöld. Samkvæmt nýjum reglum þá hafa allir 20 leikmenn landsliðsins sem fóru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -