Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad í gær með sjö mörk í ellefu skotum þegar liðið vann Redbergslid, 32:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem er...
Fram gaf efsta sæti Olísdeildar ekki eftir nema í nokkrar mínútur því skömmu eftir að KA/Þór tyllti sér á toppinn þá renndi Fram-liðið sér upp að hlið Akureyrarliðsins með öruggum sigri á Haukum, 32:24, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...
KA/Þór vann stórsigur á FH, 34:17, í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag en leikið var i KA-heimilinu. Þar með hefur KA/Þór 16 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 10 leiki. FH rekur lestina án stiga.Eins og við mátti...
ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með eins marks sigri á Val, 21:20, í Origohöllinni eftir að hafa einnig verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. ÍBV hefur þar með 11 stig...
Hin þrautreynda handknattleikskona Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur tekið fram handboltaskóna á nýjan leik og leikur með Val í dag gegn ÍBV í Olísdeild kvenna í Origohöllinni í 10. umferð.Anna Úrsúla, sem er ein leikreyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins,...
HK vann sannfærandi og sanngjarnan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag í upphafsleik 10. umferðar, 28:26. Kópavogsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að...
Þeir sem ætla sér á leiki á Íslandsmótinu í handknattleik, óháð í hvaða deild eru um að ræða, verða að skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri, fyrir komu á leik eða á leikstað. Auðveldast er skrá sig rafrænt...
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði 16 mörk fyrir ungmennalið Vals í gærkvöldi þegar það lagði Vængi Júpiters, 36:33, í Origohöllinni en leikurinn var liður í 11. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þetta er ekki fyrsta sinn á leiktíðinni þar...
Eftir hálfsmánaðar hlé verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Leikin verður heil umferð. Flautað verður til fyrsta leik dagsins klukkan 13.30 þegar Stjarnan sækir HK heim í Kórinn. Síðan rekur hver leikurinn annan.Ekki...
Þorvaldur Sigurðsson er hættur þjálfun karlaliðs Þórs á Akureyri en liðið leikur í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs. Halldór Örn Tryggvason, sem hefur starfað við hlið Þorvaldar, verður einn við stjórnvölinn út keppnistímabilið.Tekið er fram...
Daníel Freyr Andrésson varði 8 skot og var með 33 % markvörslu þann tíma sem hann stóð í marki Guif í gærkvöld í sigurleik á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Guif er í áttunda sæti með...
Leikmönnum Harðar á Ísafirði vex fiskur um hrygg með hverjum leiknum sem þeir leika í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú önglað saman sjö stigum í deildinni og eitt þeirra bættist í safnið í kvöld þegar Harðarmenn...
HK-liðið hefur verið á sigurbraut um nokkurt skeið í Grill 66-deild karla í handknattleik. Á því varð engin breyting í kvöld þegar HK mætti Fjölni í Kórnum. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skildu leiði í síðari hálfleik og Kópvogsliðið...
Víkingur situr áfram í toppsæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í 11. umferð sem fram fór í kvöld. Víkingar sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Hauka í Schenkerhöllina með þriggja marka sigri, 25:22, eftir að hafa verið...
Ungmennalið HK vann nauman sigur á Víkingi, 26:25, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Víkinni í kvöld. Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir HK-liðið í Víkinni. Hún skoraði 11 mörk og hefur þar með...