Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar.„Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar.Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs...
„Við erum allir vonsviknir yfir að hafa ekki fengið bæði stigin af því að við unnum fyrir þeim. Staðreyndin er hinsvegar sú að við getum verið jákvæðir yfir einu og öðru þótt við fengum bara annað stigið. Við skoruðum...
„Framarar voru mikið betri og því miður þá lékum við alls ekki eins og lagt var upp með fyrirfram. Varnarleikur okkar hefur verið frábær upp á síðkastið eins og til dæmis gegn Val. Við vorum ekki sambandi lengi vel,“...
Elleftu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Leikmenn ÍR og Hauka ríða á vaðið klukkan 18 í íþróttahúsinu í Austurbergi. Ef Haukar vinna leikinn endurheimta þeir efsta sæti deildarinnar af FH sem laumaðist upp í efsta...
Einn þekktasti handknattleiksmaður Króata, Zlatan Saračević lést í gær 59 ára gamall. Hann hafði nýlokið að stýra liði sínu, RK Podravka, í grannaslag við Lokomotiva sem vannst, 32:29, þegar hann hneig niður meðan hann ræddi við fjölmiðlamenn að leik loknum....
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, mætti til leiks á ný hjá PAUC-Aix eftir meiðsli þegar PAUC gerði jafntefli við Nantes, 24:24, í efstu deild franska handknattleiksins en leikið var í Nantes.Donni, meiddist á ökkla fyrir tveimur vikum, og mætti...
Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórs, fór úr hægri axlarlið þegar um stundarfjórðungur var eftir af leik Þórs og KA í Olísdeild karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þetta er í annað sinn á innan við...
Stefán Darri Þórsson tryggði Fram annað stigið með marki úr langskoti á síðustu sekúndu viðureignarinnar við Stjörnuna í Framhúsinu í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, 29:29. Tandi Már Konráðsson hafði nokkrum sekúndum áður skoraði 29. mark Stjörnunnar...
Þórsarar skoruðu ekki mark ellefu síðustu mínúturnar af viðureigninni við KA í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag og fengu þeir að súpa seyðið af því þegar leikurinn var gerður upp með tveggja marka sigri KA, 21:19. KA-menn skoruðu þrjú...
Elliði Snær Viðarsson átti afar góðan leik með Gummersbach í dag þegar liðið vann Lübeck-Schwartau á heimavelli, 31:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Elliði Snær skoraði sex mörk í sjö tilraunum auk þess sem hann lét til sín...
Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrri ungmennalið HK í dag þegar liðið sótti tvö stig austur á Selfoss í Grill 66-deildinni í dag. Hún skoraði 13 mörk í sex marka sigri HK-liðsins, 27:21. Vængbrotið lið Selfoss var...
FH-ingar unnu baráttusigur í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim, 33:30, og komst þar með á ný í efsta sæti Olísdeildarinnar í handknattleik. FH skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins eftir að ÍBV hafði náð að...
Hálfdan Daníelsson, Hafnfirðingur sem búsettur er í Sydney í Ástralíu, sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Kærar þakkir Hálfdán.Ég spilaði handbolta með Haukum upp alla yngri flokkana, annan flokk síðan með Fram. Ég spilaði svo í meistaraflokki með ÍR, Fjölni...
Betur fór en talið var í fyrstu hjá handknattleiksmanni Selfoss-liðsins, Nökkva Dan Elliðasyni, þegar hann rakst á Darra Aronsson í fyrri hálfleik í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni á föstudagskvöld.Við áreksturinn opnaðist sár á nefi...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í níu skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Aue vann Rimpar, 19:16, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki Aue-liðsins annan hálfleikinn og var með 33% hlutfallsmarkvörslu. Rúnar Sigtryggsson...