- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Óðinn áfram á sigurbraut með Holstebro

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar TTH Holstebro hafa fullt hús stiga í öðrum riðli átta liða úrslitanna um danska meistaratitilinn í handknattleik. Holstebro vann Skanderborg í dag, 34:29, á heimavelli. Liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína...

Alexander áfram á toppnum

Alexander Petersson og samherjar í Flensburg er enn með eins stig forskot í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik efti leiki dagsins. Flensburg vann Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer HC, 29:22, í Flensburg. Alexander skoraði ekki...

Elín Jóna og Steinunn kveðja Vendsyssel

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorseteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika ekki með danska liðinu Vendsyssel á næsta keppnistímabili. Félagið greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni á föstudaginn. Eftir því sem næst verður komist hefur Elín Jóna þegar samið við annað félag...
- Auglýsing -

„HSÍ og formenn félaganna eiga hrós skilið“

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins fagnar þeim breytingum sem ákveðið var að gera í gær á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik. Segir hann HSÍ og formenn félaganna eiga hrós skilið fyrir uppstokkun mótsins og skjót viðbrögð....

Veturinn í Þýskalandi var toppurinn á ferlinum

Hörður Fannar Sigþórsson tilkynnti á dögunum að hann hafi ákveðið að rifa seglin og láta gott heita á handboltavellinum eftir 21 ár í meistaraflokki. Hann hefur síðustu ár leikið í Færeyjum fyrir utan eitt tímabil hjá EHV Aue í...

HM umspil – úrslit leikja

Fyrri umferð umspilsins fyrir HM kvenna lauk í gær með sex leikjum en fjórar viðureignir voru á föstudaginn. Úrslit leikjanna voru eftirfarandi:Úkraína - Svíþjóð 14:28 (7:15)Rúmenía - Norður-Makedónía 33:22 (15:11)Slóvakía - Serbía 19:26 (10:11)Tékkland - Sviss 27:27 (12:14)Portúgal -...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron Rafn, Ýmir Örn, Díana Dögg, Aðalsteinn

Aron Rafn Eðvarðsson stóð í marki Bieteigheim í gærkvöld í fyrri háfleik þegar liðið vann Fürestenbeldbruk, 31:25, á heimavelli. Aron Rafn varði fimm skot og var með 30% hlutfallsmarkvörslu. Bietigheim er í áttunda sæti 2. deildar í Þýskalandi með...

Viktor Gísli áfram á sigurbrautinni

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu annan leik sinn í riðlakeppni átta liða úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þegar þeir tóku á móti Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE, 36:27. GOG var með tögl...

Slök skotnýting varð Íslandi að falli í Ljubljana

Slök skotnýting varð öðru fremur til þess að íslenska landsliðið stendur illa að vígi eftir 10 marka tap fyrir Slóveníu, 24:14, í fyrri viðureign liðanna í Ljubljana í dag í umspili fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í...
- Auglýsing -

Bjarni og félagar komnir í góða stöðu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í Skövde eru komnir með annan fótinn í úrslitarimmuna um sænska meistaratitilinn eftir að hafa lagt IFK Kristianstad öðru sinni í undanúrslitum í dag, 33:27. Leikið var í Kristianstad.Þriðja viðureign liðanna verður í Skövde...

Stóryrtar yfirlýsingar ekki í samræmi við sjónarmið félaganna

Stjórn Handknattleikssambands Íslands lagði blessun sína yfir þá uppstokkun á leikjadagskrá sem samþykkt var á formannafundi sambandsins fyrir hádegið og greint var frá handbolta.is fyrr í dag. Um leið sendi stjórnin frá sér yfirlýsingu þar sem m.a. segir að...

Aron Pálmarsson fer til Danmerkur í sumar

Aron Pálmarsson gengur til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold í sumar samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Aron mun skrifa undir þriggja ára samning við Álaborgar-liðið sem hefur safnað að sér stórstjörnum síðustu vikurnar en til stendur að Mikkel...
- Auglýsing -

Formenn harma umræðuna og standa þétt að baki stjórnenda HSÍ

Formenn handknattleiksdeilda þeirra liða sem eiga sæti í Olísdeild karla lýsa yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjóra Handknattleiksambands Íslands og nýkjörna stjórn í yfirlýsingu sem send var út fyrir stundu eftir fund þeirra þar sem ákveðið var að stokka upp...

Olísdeildin stokkuð upp – byrjað 22. apríl og leikið í landsleikjavikunni

Leikjadagskrá Olísdeild karla hefur verið stokkuð upp eftir að talsverðar óánægju gætti á meðal leikmanna og þjálfara við þeirri dagskrá sem kynnt var á dögunum. Samkvæmt þeirri áætlun sem samþykkt var á fundi formanna félaga í Olísdeild karla og...

Níunda rimman við Slóvena

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir í dag Slóveníu í fyrri viðureign þjóðanna um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni frá 1. til 19. desember. Flautað verður til leiks í Sportni Park Kodeljevo-íþróttahöllinni í Ljubljana klukkan 15.30....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -