- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Stjarnan krækir í Þórsara

Línumaðurinn efnilegi Þórður Tandri Ágústsson gengur til liðs við Stjörnuna í sumar. Þórður Tandri leikur nú með Þór Akureyri og hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega frammistöðu, vinnusemi og harðfylgi. Frá þessu greinir Handknattleiksdeild Stjörnunnar í tilkynningu á Facebook-síðu...

Molakaffi: Vildu ekki áhorfendur, gengur misjafnlega, Cocks á sigurbraut

Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand mætir Rostov-Don í tvígang um næstu helgi í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Báðir leikirnir fara fram á heimavelli Rostov-Don í Rússlandi. Fyrri leikurinn verður skráður heimaleikur Vipers og vegna þess óskuðu forráðamenn...

Leikmenn Nantes hjuggu strandhögg í Kielce

Franska liðið Nantes tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með frábærum sigri á pólska liðinu Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, 34:31, í síðari leiknum í 16-liða úrslitum keppninnar en leikið var í...
- Auglýsing -

Nancy vann naumlega en efstu liðin töpuðu stigum

Nancy, liðið sem Elvar Ásgeirsson leikur með með í frönsku B-deildinni, komst aftur inn á sigurbraut í kvöld með naumum sigri á Sélestad, 27:26, á heimavelli. Elvar skoraði fjögur mörk, átti jafnmargar stoðsendingar og vann þrjú vítaköst.Nancy er áfram...

Arnór og félagar í átta liða úrslit í fyrsta sinn

Arnór Atlason og félagar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold eru komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur á Porto, 27:24, á heimavelli í dag. Álaborgarliðið komst áfram á fleiri mörkum á útivelli þar sem liðið skoraði...

Enn ríkir óvissa um annan leikinn gegn Ísraelsmönnum

Enn er á huldu hvenær landsleikur Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla sem fram á að fara í Ísrael verður settur á dagskrá. Eftir því sem næst verður komist hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ekki enn höggvið á hnútinn....
- Auglýsing -

Bjarki Már og félagar eru lausir úr sóttkví

Bjarki Már Elísson og samherjar hans í þýska liðinu Lemgo komu saman til æfinga á nýjan leik í dag. Hálf þriðja vika er liðin síðan þeir máttu síðast mæta á æfingu. Kórónuveiran stakk sér niður í herbúðir liðsins og...

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið

Þótt enn séu þrjár vikur þangað til Svíar mæta Rúmenum í undankeppni EM karla í handknatteik þá veit Norðmaðurinn Glenn Solberg þjálfari karlalandsliðs Svía í handknattleik að ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Solberg tilkynnti í morgun...

Hvernig standa leikar hér og þar?

Ísland: Takmarkaðar æfingar - keppni á Íslandsmótinu liggur niðri að skipun heilbrigðisyfirvalda. Nærri þriðjungur eftir af keppni í Olísdeild karla, tvær umferðir í Olísdeild kvenna, svipað í Grill 66-deildunum. Úrslitakeppni Olísdeildar óleikin. Umspil um sæti í Olísdeildum er eftir....
- Auglýsing -

Molakaffi: Gísli Þorgeir, Vidovic, Hald og andstæðingar Valsara

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson, fer  í aðgerð á vinstri öxl hjá lækni í Zürich í Sviss í dag. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Gísli Þorgeir varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í viðureign...

PAUC saknar enn Donna

Lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, PAUC-Aix, saknaði íslensku stórskyttunnar í kvöld þegar það fékk grannliðið Montpellier í heimsókn í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Montpellier vann með fimm marka mun, 32:27, og situr eftir sem áður í öðru sæti...

PCR-prófið týndist – Grétar Ari mátti ekki vera með

Nice tapaði í kvöld mikilvægu stigi í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar í handknattleik þegar liðið gerði jafntefli við botnlið deildarinnar Sarrebourg, 27:27, á útivelli. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, sem hefur verið frábær á leiktíðinni, mátti ekki...
- Auglýsing -

Hættir eftir Ólympíuleikana

Einn fremsti handknattleiksmaður Norðmanna, línumaðurinn Bjarte Myrhol, greindi frá því dag að hann leggi keppnisskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í sumar. Myrhol stefnir á að vera í norska landsliðinu á leikunum en norska karlalandsliðið tekur þátt í leikunum í...

Alexander og félagar fara rakleitt í átta liða úrslit

Handknattleikssamband Evrópu hefur afskrifað leiki þýska liðsins Flensburg og Zagreb frá Króatíu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik. Fyrri viðureign liðanna sem fram átti að fara í síðustu viku var frestað fram í þessa viku. Til stóð að...

Adzic hefur valið landsliðið sem mætir Íslendingum

Dragan Adzic, nýráðinn þjálfari slóvenska landsliðsins valdi í morgun 23 leikmenn til æfinga fyrir leikina tvo við íslenska landsliðið í umspili fyrir heimsmeistaramótið á Spáni. Leikirnir fara fram laugardaginn 17. apríl í Ljubljana og fjórum dögum síðar í Schenkerhöllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -