- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Harpa Rut vann bikarinn í Sviss

Harpa Rut Jónsdóttir handknattleikskona frá Akureyri varð í gær svissneskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu LK Zug en liðið hefur bækistöðvar nærri Luzern. LK Zug vann SPONO Eagles, 29:26, í úrslitaleik. Grunninn að sigrinum lagði LK Zug í...

Risastórt skref fyrir KA/Þór

„Það var sætt að klára þetta. Við sýndum ótrúlegan karakter í síðari hálfleik eftir að hafa leikið illa í þeim fyrri það sem við vorum alltaf á eftir,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari nýbakaðra deildarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna,...

Dagskráin: Fimm leikir hjá körlunum

Fimm leikir eru á dagskrá í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14 með viðureign FH og Aftureldingar klukkan 14. Tveimur stundum síðar hefjast fjórir leiki. Sjötta og síðasta viðureign 19. umferðar...
- Auglýsing -

Mæðgur léku saman með HK

Það gerist ekki oft að mæðgur leiki saman í kappleik í efstu deild í handknattleik hér á landi. Slíkt átti sér stað í gær. Þá voru mæðgurnar, og HK-ingarnir, Kristín Guðmundsdóttir og dóttir hennar, Embla Steindórsdóttir saman inni á...

Stórsigur hjá Guðmundi Þórði og Arnari Frey

MT Melsungen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og leikur í þýsku 1. deildinni, vann átta marka sigur á Göppingen á heimavelli í gær, 31:23. Svo öruggur sigur er nokkuð óvæntur þar sem Göppingen liðið hefur leikið afar vel síðan...

Molakaffi: Sigvaldi, Aron Donni, Elliði, Arnar Birkir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk úr sex skotum þegar Vive Kielce vann Piotrkow, 40:21, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Vive Kielce hefur unnið hverja einustu af þeim 22 viðureignum sem liðið hefur lent í deildinni á...
- Auglýsing -

Óðinn Þór og félagar komnir í undanúrslit – Elvar Örn úr leik

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Holstebro í gær þegar liðið vann Skjern, 34:32, í riðli tvö í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Elvar Örn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Skjern sem með þessu...

Aðalsteinn bikarmeistari í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson vann í kvöld sinn fyrsta bikar í Sviss þegar hann stýrði liði sínu Kadetten Schaffhausen til sigurs í úrslitaleik bikarkeppninnar. Kadetten vann þá HC Kriens með eins marks mun í æsilega spennandi úrslitaleik, 22:21. Kadetten var marki...

Díana Dögg og félagar í deild þeirra bestu

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í efstu deild þýska handknattleiksins á næstu leiktíð. Þær unnu TuS Lintfort á heimavelli, 32:27, og hafa þar með tryggt sér sigur í 2....
- Auglýsing -

Valur hreppti þriðja sæti og mætir Haukum – ÍBV og Stjarnan eigast við

Valur hafnaði í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að lokaumferðin fór fram í dag. Valur lagði HK, 27:20, í Origohöllinni og hlaut þar með 18 stig í 14 leikjum og var þremur stigum á eftir deildarmeisturum KA/Þórs og Fram...

Ógeðslega súr niðurstaða

„Þetta er ógeðslega súr niðurstaða eftir að hafa verið með leikinn í höndunum lengst af, nánast þangað til í lokin að allt fór að klikka hjá okkur. KA/Þór á deildarmeistaratitilinn skilið eftir ævintýri þeirra í allan vetur en við...

Nú setjum við stefnuna á þann stóra

„Það er frábært að vinna deildarmeistaratitilinn með sínu uppeldisfélagi, alveg stórkostlegt,“ sagði hin þrautreynda Martha Hermannsdóttir í samtali við handbolta.is í Framhúsinu í dag eftir að KA/Þór hafði tekið á móti deildarmeistaratitlinum í Olís deild kvenna eftir jafntefli við...
- Auglýsing -

KA/Þór deildarmeistari í fyrsta sinn

KA/Þór er deildarmeisari í Olísdeild kvenna í handknattleik í fyrsta skipti eftir að liðið gerði jafntefli við Fram, 27:27, í frábærum handboltaleik í lokaumferðinni á heimavelli Framara í dag. Liðin eru jöfn að stigum en þar sem KA/Þór...

Fékk að súpa seyðið af fyrsta tapi leiktíðarinnar

Forráðamenn ríkjandi Evrópumeistara í handknattleik kvenna, Györ í Ungverjandi, kunna því mjög illa að lið þeirra tapi leikjum. Óvíða er tapleikjum tekið eins óstinnt upp og hjá ungverska liðinu sem m.a. hefur leikið á sjötta tug leikja í röð...

Harðarmenn aðhafast ekki vegna leiksins við Hauka

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði hyggjast ekkert aðhafast vegna þess að Haukar tefldu fram of mörgum A-liðsmönnum í viðureign ungmennaliðs Hauka og Harðar í Grill 66-deildinni á þriðjudagskvöld. Eins og kom fram á handbolti.is á þriðjudagskvöld þá gerðu Harðarmenn athugasemd við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -