Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann Neistin í Færeyjum sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arnars Gunnarssonar þegar liðið lagði STíF í úrvalsdeildinni í gærkvöld, 30:24, í Skálum. Neistin er efstu í deildinni og...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG höfðu betur í rimmu sinni við Ágúst Elí Björgvinsson og samherja hans í KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 32:21. Aldrei lék vafi á hvort liðið væri sterkara. Að...
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson verður frá keppni í 10 til 12 mánuði eftir að í ljós kom í dag að fremra krossband í vinstra hné er slitið, skemmd er í liðþófa og beinmar. Þetta hefur handbolti.is fengið staðfest hjá Erni...
Ekki tókst að ljúka þýsku bikarkeppninni í handknattleik karla í vor vegna kórónuveirunnar. Fjögur lið voru eftir í keppninni og nú stendur til að úrslitahelgi bikarkeppni þessa árs fari fram 27. og 28. febrúar á næsta ári. Að öðru...
Mikill áhugi er fyrir hendi á meðal Handknattleikssamabanda í Evrópu að vera gestgjafar Evrópumóta landsliða. Þegar hafa 14 þjóðir lýst yfir vilja til þess að halda EM karla og kvenna 2026 og 2028, ýmist einar eða þá í samvinnu...
„Við erum kannski ekki betri en þetta eins og staðan er í dag,“ sagði Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu í samtali við handbolta.is, eftir tap Kríu, 31:27, fyrir ungmennaliði Vals í Grill 66-deildinni í Origohöllinni á Hlíðarenda í gær.Valur með...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, tók í notkun í morgun nýja heimasíðu en undirbúningur að henni hefur staðið yfir allt þetta ár en fyrri síða HSÍ var barn síns tíma og svaraði ekki þeim kröfum sem gerðar eru til vefsíðna í...
Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann öruggan sigur á fjögurra liða móti sem fram fór í Horsens, Randers og Viborg í Danmörku og lauk í gær. Norska liðið vann alla leiki sína í mótinu og virðist ætla sem...
Harðarmenn á Ísafirði unnu í gær sinn fyrsta leik í Grill 66-deild karla þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 30:25, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Fram var yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Heimamenn sneru taflinu við í síðari hálfleik og...
Óskar Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir Drammen og Viktor Petersen Norberg tvö er liðið tapaði í heimsókn sinni til Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 32:30. Drammen situr þar með í fimmta sæti deildarinnar með sjö stig...
Fimmtán mörk Brynjars Óla Kristjánssonar dugðu Fjölni ekki til sigurs á ungmennaliði Selfoss í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik, lokatölur 33:33. Þar með tapaði Fjölnisliðið sína fyrsta stigi í deildinni á leiktíðinni.Fjölnir...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neista unnu sinn fjórða leik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar þeir sóttu lið STíF heim í Skála, 30:24. Neistin var með sjö marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Frá...
Þriðja leikinn í röð lék Guðmundur Bragi Ásþórsson á als oddi hjá ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik í dag þegar hann skoraði 14 mörk í tíu marka sigri Hauka á Vængjum Júpíters í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 32:22....
Íslenskir handknattleiksmenn halda áfram á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Tveir þeirra voru í sigurliðum í dag og unnu samkvæmt sömu uppskrift. Aron Dagur Pálsson skoraði eitt mark þegar Alingsås vann Önnereds á útivelli, 28:24. Daníel Freyr Andrésson...
Eftir sigur í tveimur fyrstu leikjum sínum í Grill 66-deildinni í handknattleik karla þá brotlentu leikmenn Kríu á Hlíðarenda í dag þegar þeir sóttu ungmennalið Vals heim í Origohöllinna.Piltarnir í Valsliðinu voru mikið sterkari nánast frá upphafi til...