Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar Barcelona vann Zagreb á útivelli í 11. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik, 37:33. Barcelona hefur yfirburðastöðu í B-riðli keppninnar með 22 stig eftir 11 leiki. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrisvar sinnum fyrir...
„Þetta er munurinn á liðunum og það er alveg sama hvort þú berð saman byrjunarlið Selfoss sem á að verða Íslandsmeistari eða unga liðið þeirra og unga liðið okkar. Þeir eru komnir töluvert lengra en við,“ sagði Kristinn Björgúlfsson,...
Arnór Freyr Stefánsson átti stórleik í kvöld þegar Afturelding vann Stjörnuna, 26:23, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Hann fór á kostum, varði 15 skot sem lagði sig út á tæplega 41% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var...
Sveinn Jóhannsson og samherjar í SöndersjyskE gulltryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Mos-Thy, 25:22, á heimavelli Mors í 20. umferð deildarinnar. Um leið dofnaði mjög yfir vonum leikmanna Mors-Thy...
Íslendingar fögnuðu sigri í þremur af fjórum viðureignum kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í fjórða leiknum tapaði Stuttgart, með þá Viggó Kristjánsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs öðrum leik sínum í röð og aftur fyrir einu af neðstu...
Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, staðfestir í samtali við TV2 í heimalandi sínu að hann hafi rætt við forráðamenn þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen um að taka við þjálfun liðsins í sumar.Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru um þessar mundir...
Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Aftureldingu. Hann verður í þjálfarateyminu ásamt Guðmundi Helga Pálssyni og Einari Bragasyni. Þór mun einnig þjálfa yngri flokka félagsins. Þór hefur starfað við þjálfun síðustu 9 ár og hefur...
Davíð Svansson, markvörður hefur ekkert leikið með HK í Grill 66-deildinni að undanförnu. Ástæðan er sú að hann tók nýverið við starfi golfvallarstjóra í Hveragerði og hefur af þeim sökum í mörg horn að líta.„Davíð er hættur að æfa...
Athygli hefur vakið að handknattleiksmaðurinn ungi hjá ÍBV, Ásgeir Snær Vignisson, er farinn að leika af fullum krafti á nýjan leik með ÍBV, aðeins um fjórum mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð á öxl í framhaldi af því...
Neistin og ríkjandi bikarmeistarar H71 standa betur að vígi en andstæðingarnir þegar fyrri leikjum í undanúrslitum færeysku bikarkeppninnar í handknattleik er lokið. Fyrri leikirnir voru háðir í gær.Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk þegar KÍF tapaði með eins marks...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru hluti af keppninni í Olísdeild karla. Um er að ræða tvær eftirlegukindur úr fimmtu umferð deildarinnar.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2SportAusturberg:...
Varnarmaðurinn sterki Ægir Hrafn Jónsson hefur ekkert leikið með Fram síðan hann meiddist á ökkla í viðureign ÍBV og Fram 24. janúar. Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram-liðsins, sagði við handbolta.is að óvíst væri hvenær Ægir Hrafn verði klár í slaginn...
„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...
Dregið var í gær í riðla í úrslitakeppni B-deildar Evrópumóts U-17 og U-19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Bæði landslið Íslands voru í efsta styrkleikaflokki.U-17 ára landslið kvenna leikur sína leiki í riðli sem fram...
Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...