Fréttir

- Auglýsing -

Þýskur landsliðsmaður smitaður eftir EM leiki

Einn leikmaður þýska landsliðsins sem tók þátt í leik liðsins gegn Eistlendingum í Tallin í gær reyndist vera smitaður af kórónuveirunni. Það kom í ljós í morgun þegar niðurstöður af sýnatöku lágu fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem...

Sigvaldi Björn kominn af stað

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce hófu leik aftur í dag í pólsku úrvalsdeildinni eftir hlé vegna landsleikjavikunnar. Þeir tóku á móti Tarnov og unnu örugglega á heimavelli, 37:26.Leikmenn Kielce voru lengi í gang eftir...

Fjölgar á æfingum og leikið aftur 20. nóvember

Dönsk yfirvöld hafa heimilað að keppni í B-deild karla og kvenna, eða 1. deild, megi hefjast á nýjan leik 20. nóvember. Frá og með deginum í dag mega allt að 50 koma saman til æfinga á nýjan leik.Um...
- Auglýsing -

Taldi mig vera ósnertanlegan

„Þetta eru krefjandi tímar og ný viðfangsefni í hverri viku,“ sagði Hannes Jón Jónsson þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bietigheim sem leikur í 2. deild. Mikil röskun hefur orðið á keppni í deildinni vegna kórónuveirunnar. Eins hefur þjálfun farið úr skorðum,...

Lífróður í Árósum

Eins og fram hefur komið á handbolti.is þá blæs ekki byrlega fyrir danska handknattleiksliðinu Aarhus United sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með. Fjárhagslega stendur félagið á brauðfótum og mikil óvissa ríkir um hvort liðið nær að klára...

Vonast til að verða með

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður IFK Kristianstad í Svíþjóð er á batavegi eftir að hafa tognað í lærvöðva fyrir rúmum hálfum mánuði.Vegna meiðslanna varð Ólafur Andrés að draga sig út úr landsliðinu fyrir leikinn við...
- Auglýsing -

Framhaldið er mjög óljóst

„Hingað til hef ég sloppið vel við covid, en alls sex leikmenn í liðinu hafa smitast,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, öðru nafni Donni, handknattleiksmaður hjá PAUC, Aix, í Frakklandi við handbolta.is í gær. Aix er bær um 30 km...

Molakaffi: Skube hættur, Karacic meiddur og Norðmenn

Slóveninn Sebastian Skube hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landsliðið aftur. Hann segist vilja hafa meiri tíma með fjölskyldu sinni. Skube er 33 ára gamall hefur síðustu árin leikið með Bjerringbro/Silkeborg. Núverandi samningur við Bjerrigbro/Silkeborg rennur...

Fjórtán var frestað en átján er lokið

Alls tókst að ljúka 18 af þeim 32 leikjum sem voru á dagskrá í fyrstu og annarri umferð undankeppni EM2022 í karlaflokki sem áttu að fara fram í liðinni viku og í dag. Fjórtán var frestað með mislöngum fyrirvara,...
- Auglýsing -

Slapp fyrir horn

„Ég slapp og þeir sem smituðust eru allir komnir til baka og byrjaðir að æfa á fullu,“ sagði Aron Dagur Pálsson, handknattleiksmaður hjá Alingsås við handbolta.is í dag. Fyrir nærri hálfum mánuði greindust fimm samherjar Arons Dag af kórónuveirunni...

Spennulaust í Pescara

Norðmenn voru ekki í erfiðleikurm með landslið Ítalíu í eina leiknum sem fram fór í 6. riðli undankeppni EM2022 í handknattleik karla í þessari umferð. Norska liðið vann með 15 marka mun, 39:24, í Pescara á Ítalíu í kvöld....

Sóknarleikurinn fór í baklás

„Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem við spilum frábæran handbolta en í síðari hálfleik þá fór allt í baklás hjá okkur sóknarlega. Við skorum einungis fimm mörk í seinni hálfleik. Ég upplifði þetta þannig að við...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá Alfreð í Tallinn

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hrósuðu öruggum sigri í Tallinn í Eistalandi í dag þegar þeir unnu landsliðs Eistland, 35:23, í 2. riðli undankeppni EM í handknattleik karla. Eins og gegn Bosníu á fimmtudagskvöldið þá var...

CSKA og Györi halda sínu striki

Í dag fóru fram tveir leikir í B-riðli Meistaradeildar kvenna þar sem annar leikurinn var í sjöundu umferð á meðan hinn var í áttundu umferð. Ástæða þess er að forráðarmenn Dortmund og Györ komust að samkomulagi um að spila...

Litháar engin fyrirstaða

Portúgal vann öruggan sigur á landsliði Litháen í fjórða riðli undankeppni EM2022 í karlaflokki í dag, 34:26, en leikið var í Siemens Arena í Vilnius. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í undankeppninni. Portúgal hefur þar með fjögur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -