Ekki vantaði dramatík og spennu í síðustu mínútu leiks Stjörnunnar og Gróttu í TM-höllinni í kvöld þar sem liðin áttust við í Olísdeild karla. Í jafnri stöðu, 27:27, misstu Gróttumenn boltann klaufalega þegar 40 sekúndur voru til leiksloka. Stjarnan...
Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...
FH vann afar öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 30:21, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í viðureign liðanna í 13. umferð deildarinnar. FH-ingar voru með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:10.
Hafnfirðingar halda þar með...
Leikmönnum og þjálfurum þýska 2. deildar liðsins EHV Aue hefur verið skipað að fara í einangrun þangað til á miðvikudaginn í næstu viku þótt ekkert smit hafi greinst innan hópsins. Ástæðan er sú að smit hefur greinst hjá nokkrum...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...
Gísli Jörgen Gíslason sem gekk til liðs við Þór Akureyri að láni frá FH í byrjun febrúar má ekki leika með Þór gegn FH í Olísdeildinni þegar liðin mætast í Kaplakrika klukkan 18 í dag.
Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í þremur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu 19. - 21. mars. Þrír nýliðar eru í hópnum, Harpa Valey...
Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...
Handknattleiksmarkvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu ÍBV.
Jokanovic hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil og sett sitt mark á liðið. M.a. átti hann stóran...
Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, staðfesti við handbolta.is í gærkvöld að leikur Fram og FH, sem fyrirhugaður er 17. mars verði fluttur aftar á dagskrá Olísdeildarinnar. Ástæðan er sú að færeysku landsliðsmennirnir hjá Fram, Rögvi Dal Christiansen og Vilhelm...
Endijs Kusners, Raivis Gorbunovs og Guntis Pilpuks, leikmenn Harðar á Ísafirði, voru allir valdir í A-landslið Lettlands vegna leiks í undankeppni EM karla sem fram fer í lok næstu viku. Allir ákváðu þeir að afþakka sæti í landsliðinu vegna...
„Við vorum inni í leiknum í 40 til 45 mínútur en eftir það fannst mér fjara undan okkur vegna orkuleysis,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sem oft hefur verið léttari á brún en í gærkvöld eftir að hans menn...
„Heilt yfir var liðsheildin rosalega góð hjá okkur. Hún skilað stigunum tveimur,“ sagði hinn glaðværi markvörður Fram, Lárus Helgi Ólafsson, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka sigur Framara á Aftureldingu, 29:24, í Olísdeild karla en leikið...
Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...
Daníel Þór Ingason og Rúnar Kárason máttu þola naumt tap, 29:28, fyrir Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi á útivelli. Mads Øris Nielsen skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru eftir af leiktímanum. Rúnar skoraði sex mörk í...