Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk í sex skotum og átti fimm stoðsendingar þegar IFK Kristianstad tapaði í heimsókn sinni til Ystads IF, 30:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði Kristiandstad, skoraði eitt mark...
Danir hafa nú unnið báða leiki sína á mótinu og það er þriðja Evrópumeistaramóitð í röð sem þær gera það. Þetta var hins vegar versta tap Svartfellinga í sögu þeirra á EM og liðið er á barmi þess að...
Óskar Ólafsson var markahæstur hjá Drammen í dag þegar liðið lagði Bækklaget, 33:29, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var í Nordstrand Arena í Ósló. Drammen var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Óskar átti mjög góðan leik með...
Frakkar eru eru með eitt besta varnarlið heims og það sýndu þær svo sannarlega í fyrri hálfleiknum þegar þær fengu aðeins á sig 6 mörk. Frakkar sem eru ríkjandi Evrópumeistara eru nú komnar með farseðilinn í milliriðlakeppnina en það...
Króatía - Holland 27:25(13:14)
Af liðunum 16 sem taka þátt í EM kvenna í handknattleik var landslið Króatíu talið til þeirra sem ólíklegust þóttu að komast í milliriðla keppninnar. Nú eru tvær umferðir búnar í C-riðli og Króatía hefur hrakið...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu Kyndil með 11 marka mun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 29:18. Leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn, heimavelli beggja liða. Heimamenn voru með fimm marka forskot að...
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í dag þegar Magdeburg náði að leggja Bjarka Má Elísson og samherja í Lemgo, 30:28, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði níu mörk, þar af sjö úr vítaköstum þar sem hann var með fullkomna...
Serbía - Ungverjaland 26:38 (11:20)Serbar virtust alveg uppgefnir eftir leikinn við Hollendinga og tókst ekki að sýna góðan leik gegn Ungverjum í dag. Yfirburðir ungverska liðsins voru miklir nánast allan leikinn. Ungverjar eru þar með komnir á blað og...
Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen töpuðu í dag þriðja leiknum í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik er þeir sóttu lið Flensburg heim. Lokatölur, 30:23, en að loknum fyrri hálfleik var var munurinn sex mörk, 16:10,...
Önnur umferð í A-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst klukkan 17.15 í dag með viðureign Evrópumeistara Frakka og Slóvena. Frakkar mörðu Svartfellinga í fyrst umferð í leik þar sem þeir voru undir fyrstu 50 mínúturnar. Hinn leikur riðilsins verður...
Hér fyrir neðan er hægt að sjá fimm glæsilegustu mörk og fimm mögnuð tilþrif markvarða í leikjum gærdagsins á þriðja leikdegi EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Frábær tilþrif.
Önnur umferð í C-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst klukkan 15 í dag með viðureign Serbía og Ungverjalands. Serbar leika þar með annan leik sinn á innan við sólarhring. Hinn leikurinn í riðlinum verður á milli Króatíu og...
Ein af öflugustu handknattleikskonum heims um þessar mundir, Andrea Lekić, er úr leik á EM í handknattleik. Hún meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Serba og Hollendinga í gærkvöld. Nú hefur verið staðfest að hásin á hægri fæti er...
„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“...
Fjórir leikir verða á dagskrá á EM kvenna í handknattleik í dag, sunnudaginn 6. desember, á fjórða leikdegi mótsins. Önnur umferð í A- og C-riðlum.Leikir dagsins í tímaröð:C-riðill: Serbía - Ungverjaland, 15 - sýndur á RÚV.A-riðill: Slóvenía - Frakkland,...