Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti stjörnuleik í kvöld með KIF Kolding þegar liðið vann granna sína í Fredericia, 31:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli og var valinn maður leiksins annan leikinn í röð.
Ágúst Elí varði 17...
Daníel Freyr Andrésson og samherjar í Guif fengu slæman skell á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir tóku á móti liðsmönnum Hallby. Eftir jafnan fyrri hálfleik gekk flest á afturlöppunum í þeim síðari hjá leikmönnum...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson hefur komið eins og stormsveipur inn í Aftureldingarliðið á leiktíðinni og markahæsti leikmaður þess eftir þrjár umferðir með 17 mörk. Hann er frár á fæti og lipur auk þess að nýta tækifæri sín vel í...
Handknattleikslið ÍBV varð fyrir blóðtöku á laugardaginn í sigurleiknum á Val í Olísdeild karla. Örvhenta skyttan, Ásgeir Snær Vignisson, sem kom til liðsins í sumar frá Val, fór úr hægri axlarlið í leiknum sem ÍBV vann, 28:24. Fyrir vikið...
Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina þótt fresta hafi þurft þremur leikjum af átta. Eins og endranær þá skorti ekki glæsileg mörk í leiki helgarinnar þótt þeir væri færri en til stóð. Hér fyrir neðan er...
„Mér finnst bara gaman að vera komin heim í deildina eftir þrjú ár í atvinnumennsku,“ segir Helena Rut Örvarsdóttir, stórskytta Stjörnunnar í samtali við handbolta.is. Helena Rut var ein af þeim sterku handknattleikskonum sem flutti heim í sumar eftir...
Aðeins eitt mark skilur að þrjá markahæstu leikmenn Olísdeildar karla í handknattleik nú þegar þrjár umferðir eru að baki. Selfyssingurinn Guðmundur Hólmar Helgason er efstur á listanum með 25 mörk. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson eru...
FH-ingar eiga markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna eftir þriðju umferð deildarinnar sem lauk á laugardaginn. Britney Cots trónir áfram efst á lista yfir þær konur sem hafa verið afkastamestar við markaskorun í deildinni fram til þessa þótt henni hafi aðeins...
Viktor Gísli Hallgrímsson varð danskur bikarmeistari í gær með GOG eins greint var frá á handbolti.is. Þetta var hans fyrsti titill með félagsliði í meistaraflokki enda Viktor Gísli aðeins tvítugur að aldri. Þrettán ár eru síðan GOG vann síðast...
Kristján Örn Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður Fjölnis og ÍBV, lék í gær sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með PAUC, Aix. Hann skoraði sjö mörk gegn stórliði PSG og lék afar vel eins og kom fram í frétt...
Þriðja umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en þó voru bara 5 leikir á dagskrá þar sem þremur viðureignum, FTC - Metz, Krim - Esbjerg og CSM Bucaresti - Rostov-Don, var frestað þar sem leikmenn í þessum...
Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja hennar í EH Aalborg í dönsku B-deildinni í handknattleik. Eftir tvíframlengdan bikarleik gegn úrvalsdeildarliði Silkeborg-Voel á föstudagskvöldið voru Sandra og stöllur hennar mættar til Hróarskeldu í dag hvar þær mætt...
Guðmundur Rúnar Guðmundsson og lærisveinar hans í Fjölni eru með fullt hús stiga að loknum tveimur umferðum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fjölnir vann HK í kvöld í hörkuleik í Dalhúsum, 26:25, eftir að hafa verið með tveggja...
Íslendingatríóið hjá norska B-deildarliðinu Volda fagnaði í dag þegar liðið vann Reistad á útivelli, 22:20, eftir að hafa snúið leiknum sér í hag í síðari hálfleik. Reistad var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10:8.
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði tvö...
Hið nýja lið Fjölnis-Fylkis fer vel af stað í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann liðið sinn annan leik á keppnistímabilinu og er fyrir vikið með fullt hús stiga. Að þessu sinni vann Fjölnir-Fylkir liðsmenn ungmennaliðs HK...