- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Engin markaþurrð í Lubin

Fátt var um varnir í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce heimsóttu Zaglebie Lubin í fimmtu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Varnarleikurinn sat alveg á hakanum hjá leikmönnum beggja liða sem nutu lífsins við að...

Meistaradeild: Talsverðar sveiflur í leikjunum

Það var aðeins boðið uppá fjóra leiki í Meistaradeild kvenna um helgina þar sem að hinum fjórum leikjunum var frestað.  Þrír þessara leikja voru í A-riðli en aðeins einn í B-riðli. Í Ungverjalandi áttust við heimastúlkur í FTC og Krim...

Settu strik í reikning Neistans

Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði gerðu sér lítið fyrir og skelltu Neistanum, undir stjórn Arnars Gunnarsson, í íþróttahöllinni í Kollafirði í dag, 32:28. Þar með er Neistin ekki lengur í efsta sæti deildarinnar en liðið...
- Auglýsing -

Gros halda engin bönd – myndskeið

Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros heldur áfram að fara á kostum með franska liðinu Best í Meistaradeild Evrópu. Í dag skoraði hún 14 mörk í sjö marka sigri liðsins á danska liðinu Odense Håndbold, 31:24, í Óðinsvéum í sjöttu umferð....

Viggó átti stórleik og er orðinn markahæstur

Viggó Kristjánsson átti enn einn stórleikinn með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðið vann SC Magdeburg, 30:29, í GETEC Arena í Magdeburg. Viggó skoraði 9 mörk úr 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum þar...

„Vörnin var stórkostleg“

„Vörnin var stórkostleg og markvarslan var einnig mjög góð,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska liðsins MT Melsungen við handbolta.is eftir að leikmenn hans tóku Wetzlar í kennslustund í þýsku 1. deildinni á heimavelli Wetzlar í dag. Lokatölur voru...
- Auglýsing -

Sara Dögg á sigurbraut

Sara Dögg Hjaltadóttir og félagar hennar í Volda unnu stóran og góðan sigur á Randesund í norsku B-deildinni í handknattleik í dag. Volda var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og vann loks með átta marka mun,...

Laus úr einangrun og leikur í vikunni

Lífið er jafnt og þétt að færast í fyrra horf hjá Roland Eradze, aðstoðarþjálfara úkraínska meistaraliðsins Motor í Zaporozhye eftir að hann, allir leikmenn liðsins og aðalþjálfarinn Savykynas Gintaras veiktust af kórnónuveirunni fyrir nærri þremur vikum. Roland fór...

Sextán ára og eldri mega hefja innhússæfingar

Æfingar hjá handknattleiksfélögum á höfuðborgarsvæðinu meðal iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr verða heimilaðar frá og með morgundeginum, mánudaginn 26. október. Frá þessu var greint á fundi sem fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins áttu með ÍSÍ,...
- Auglýsing -

Grétar Ari stóð fyrir sínu

Mjög góð frammistaða Grétars Ara Guðjónssonar markvarðar dugði Nice ekki í gær þegar liðið sótti Pontault heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nice var sterkara lengst af leiksins en heimaliðið var öflugra á síðustu tíu mínútunum og vann með...

Molakaffi: Seinkað í Sviss, Kiel á toppinn, Thiel stýrði liði til sigurs

Kórónuveiran hefur sett leikjadagskrá úr skorðum víða í Evrópu síðustu daga og vikur. Viðureign Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, og GC Amicitia Zürich sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað fram á miðvikudag. Nokkrir leikmenn...

Alltaf sérstakt að leika heima

Stórleikur helgarinnar í Meistaradeild kvenna fer fram í dag þegar að danska liðið Odense tekur á móti franska liðinu Metz. Þessi leikur er ekki síst sérstakur fyrir danska landsliðsmarkvörðinn, Söndru Toft, sem leikur með Brest eftir að hafa skipt...
- Auglýsing -

Nokkrar Íslandstengingar í hópi Litháa

Vilius Rašimas, markvörður Selfoss, er einn þeirra leikmanna sem eru í landsliði Litháen sem væntanlega mætir íslenska landsliðinu í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. nóvember. Helmingurinn af þeim 16 leikmönnum sem Mindaugas Andriuska landsliðsþjálfari valdi á dögunum í hóp...

Voru grátlega nærri stigi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, mætti til leiks á ný með Vensdsyssel í dag þegar liðið fékk Randers í heimsókn. Vendsyssel var grátlega nærri því að fá a.m.k. eitt stig úr leiknum. Lánið var með gestunum í lokin og...

Sneru við taflinu í seinni og unnu toppliðið

Eftir tap um síðustu helgi þá komust Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í  BSV Sachsen Zwickau á ný inn á sigurbraut í dag þegar liðið mætti toppliðinu, SG H2Ku Herrenberg, í Zwickau í 2. deild þýska handknattleiksins. Lokatölur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -