- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Stefán Rafn og félagar komnir í einangrun

Kórónuveirusmit hefur greinst hjá ungverska liðinu Pick Szeged sem Stefán Rafn Sigurmannsson leikur með. Leikmönnum og starfsfólki hefur verið skipað að fara í einangrun af þessum sökum. Vegan þessa ríkir óvissa um hvort leikur Pick Szeged og PSG í Meistaradeild...

Dumoulin, Gomes, Tyrki og Grikki til Minden

Franski landsliðsmarkvörðurinn Cyril Dumoulin hefur skrifað undir nýjan samning við félag sitt, Nantes. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2022.  Andre Gomes, einn af yngri kynslóð portúgalskra handknattleiksmanna sem vakið hafa mikla athygli síðustu ár þykir líklegur til að...

„Takk fyrir tvöfalda misgreiningu“

Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...
- Auglýsing -

Abalo er loksins mættur

Að margra mati var ákvörðun franska handknattleiksmannsins Luc Abalo að semja við norska meistaraliðið Elverum óvæntustu og athyglisverðustu fréttir af leikmannamarkaðnum í karlaflokki í Evrópu í sumar. Reyndar þótti forráðamönnum Elverum svo ótrúlegt að fá skeyti frá umboðsmanni ...

Þórir velur fjölmennan hóp

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið fjölmennan hóp til æfinga og þátttöku á alþjóðlegu móti sem fram á að fara í Danmörku í byrjun október. Mótið verður fyrsta upphitun fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Noregi...

Aldís Ásta og Sunna frábærar í Eyjum og aðrar öflugar

Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...
- Auglýsing -

Einstakur leikur Hákons, Guðmundur er mættur

Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...

„Kippi mér ekki upp við þetta“

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason lék ekkert með þýska liðinu Göppingen í gær þegar það mætt Stuttgart í leik um þriðja sætið á æfingamóti sem nokkur þýsk félagslið hafa staðið fyrir síðustu vikur. Janus Daði finnur til eymsla í öxl...

Flutti ekki heim til að slaka á

„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...
- Auglýsing -

Íslendingar mættust – Stoilov er orðinn hress

Rhein-Neckar Löwen vann Balingen í úrslitaleik á sex liða æfingamóti sem staðið hefur yfir síðustu vikur og lauk í gær, 31:28. Oddur Gretarsson skoraði eitt af mörkum Balingen í leiknum. Alexander Petersson var ekki á meðal markaskorara hjá Löwen....

Ætlaði inn völlinn með grímu – myndskeið

Á sumum handboltaleikjum í Evrópu eru leikmenn með grímu þegar þeir sitja á varamannabekknum vegna reglna um covid19. Franska landsliðskonan Meline Nocandy fékk skyndilega skipun frá þjálfara sínum að fara inn á leikvöllinn þegar Metz sótti CSM Bucaresti...

Vængbrotnir Danir fóru með stigin heim

Boltinn hélt áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag með þremur leikjum og þar með lauk 1.umferðinni.  Þýska liðið Bietigheim tók á móti löskuðu liði Esbjerg á heimavelli sínum þar sem heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og...
- Auglýsing -

Íslendingaslagur í Þórshöfn

Sannkallaður Íslendingaslagur var í dag í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla þegar Neistin og KÍF frá Kollafirði leiddu saman hesta sína í Höllin á Hálsi í Þórshöfn Arnar Gunnarsson tók við þjálfun Neistans í sumar og fagnaði...

Góður leikur dugði ekki

Það dugði KIF Kolding skammt að Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, átti góðan leik í dag þegar lið hans mætti Mors-Thy á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolding tapaði með fimm marka mun, 29:24. Ágúst Elí varði 10 skot og...

Daníel Freyr skellti í lás

Daníel Freyr Andrésson, handknattleiksmarkvörður sem lék með Val í fyrra og í hitteðfyrra, hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag með Guif Eskilstuna, og það með ekki neinni smá frammistöðu. Daníel Freyr stóð í marki Guif allan leikinn,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -