Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og félagar hennar í Aarhus Håndbold töpuðu í gær fyrir Silkeborg-Voel, 32:25, á heimavelli í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna stóð í marki Aarhus Håndbold um það bil hálfan leikinn og varði...
Víkingur varð annað liðið til þess að vinna andstæðing sinn í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna í kvöld og fylgja þar með Fram eftir sem vann Selfoss í gærkvöld í fyrsta leik umferðarinnar. Víkingur lagði Fjölni, 26:19, í...
„Við grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi leiksins og komum okkur í stöðu sem öll lið í deildinni væru í erfiðleikum með að vinna sig upp úr gegn Val,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...
„Sigurinn var nokkuð öruggur þegar upp var staðið en það kom kafli í leiknum þar sem ÍR-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk á kafla þar sem við slökuðum aðeins á í vörninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður...
Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna tilkynnti í dag um val á þeim 16 leikmönum sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem hefst síðar í þessum mánuði.
Flestum að óvörum var Sandra Toft markvörður Evrópumeistara Györi...
Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 17 ára landsliðs karla í handknattleik sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 8. - 11. nóvember.
Næsta sumar stendur til að 17 ára landsliðið taki þátt í Opna Evrópumótinu...
Viðureign HK og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik sem til stóð að hæfist klukkan 18 í dag í Kórnum í Kópavogi hefur verið frestað um sólarhring. Ástæða frestunarinnar er óhagstætt veður en illfært er á milli...
„Þetta er fylgifiskur þess að vera landsliðsþjálfari og vera með leikmenn sem eru undir miklu álagi hjá félagsliðum sem keppa á mörgum vígstöðvum. Því miður má alltaf búast við að menn meiðist og séu ekki reiðubúnir þegar landsliðið kemur...
Rífandi gangur er í sölu aðgöngumiða á viðureign landsliða Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, og hefst klukkan 19.30. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ sagði fyrir stundu að rétt...
Áfram heldur keppni í 16-liða úrslitum Poweradebikar kvenna í kvöld. Tveir leikir standa fyrir dyrum í keppninni í kvöld. Leikmenn fjögurra liða horfa vongóðir á sæti í átta liða úrslitum.Einnig hefst áttunda umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með viðureign...
Hinn gamalreyndi handknattleiksþjálfari Velimir Petkovic er sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá króatísku meisturunum í karlaflokki, RK Zagreb, eftir að forráðamenn félagsins losuðu sig við 12. þjálfarann á 10 árum. Þar með er ekki öll sagan sögð í þeim efnum...
Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA segir sérstaka atburðarrás hafi farið af stað í viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla á fimmtudaginn þegar hann óskaði eftir leikhléi með því að leggja höndina á ritaraborðið og biðja um leikhlé....
„Það var skemmtilega óvænt að fá símtalið,“ sagði FH-ingurinn Birgir Már Birgisson sem skyndilega var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Birgir Már, sem aldrei hefur leikið...
Fram tókst í kvöld að hefna tapsins fyrir Selfossi í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á síðasta ári með öruggum sjö marka sigri gegn liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 26:19. Framarar tóku öll völd á leikvellinum...
„Við leikum báða leikina úti í Aserbaísjan,“ sagði Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka í samtali við handbolta.is í dag eftir að hann náði samkomulagi við forráðamenn handknattleiksliðsins Kur í Mingachevir í Aserbaísjan um að báðar viðureignir Hauka og...