- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Guðmundur Rúnar hleypur í skarðið fyrir Viktor

Eftir tveggja ára fjarveru er Guðmundur Rúnar Guðmundsson kominn aftur inn í þjálfarateymi karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Að þessu sinni er Guðmundur í hlutverki aðstoðarþjálfara en hann var aðalþjálfari liðsins frá 2020 til 2022. Guðmundur Rúnar kemur í stað Viktors...

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025. Skráin verður reglulega uppfærð. Athugasemdir eða ábendingar: handbolti@handbolti.is Leikjadagskrá Olísdeilda Leikjadagskrá Grill 66-deilda Sebastian Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun...

Verðum klár í slaginn við Hauka

https://www.youtube.com/watch?v=qK_twOmXWz0 „Við erum komin á ný í þá deild sem við viljum vera í með bestu liðunum,“ segir Eyþór Lárusson þjálfari nýliða Selfoss í Olísdeild kvenna í samtali við handbolta.is. Eyþór mætir með sveit sína til keppni á Ásvelli í...
- Auglýsing -

Tökum einn leik fyrir í einu

https://www.youtube.com/watch?v=nZ5N1e3pbjU „Við tökum einn leik fyrir í einu og sjáum til hvernig við förum að stað. Fyrst og fremst verður gaman að byrja,“ segir Díana Guðjónsdóttir þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is en Haukar opna keppni í Olísdeildinni með...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...

Dagskráin: Olísdeild kvenna hefst – titilvörnin hefst

Fyrsti leikur Olísdeildar kvenna á nýju keppnistímabili fer fram í kvöld á Ásvöllum þegar Haukar taka á móti nýliðum Selfoss. Flautað verður til leiks klukkan 18. Eftir viðureignina leiða Hauka og Aftureldingarmenn saman hesta sína í Olísdeild karla og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Donni, Orri, Óðinn, Elías

OTP Bank-PICK Szeged vann annan leikinn á skömmum tíma í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar liðið lagði HE-DO B. Braun Gyöngyös, 35:27, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar og í fyrsta heimaleiknum. Janus Daði Smárason skoraði...

Konur – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Jóhanna Margrét best á vellinum í Eskilstuna

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði níu mörk og var valin besti leikmaður viðureignarinnar þegar lið hennar Kristianstad HK vann Eskilstuna Guif IF, 36:25, í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna en þau mætast...
- Auglýsing -

Viktor Gísli fór hamförum í fyrsta heimaleiknum – nærri 60% markvarsla

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fór hamförum í marki Orlen Wisla Plock í kvöld í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Hann var með 57,1% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri á heimavelli gegn KGHM Chrobry Głogów, 35:14. Staðan var 17:7 að...

Jokanovic ekki með skráðan samning – Króatinn er löglegur

Athygli vakti meðal þeirra sem fylgdust með leik ÍBV og Vals í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld að hvorki Petar Jokanovic, markvörðurinn þrautreyndi og vinstri skyttan Marino Gabrieri léku með ÍBV. Sá síðarnefndi gekk til liðs við ÍBV...

Skiptur hlutur í upphafsleik Olísdeildar

Valur og ÍBV skildu jöfn í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kári Kristján Kristjánsson skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiksins sem reyndist þess valdandi að liðin skildu með skiptan hlut. Áður hafði Valur skorði...
- Auglýsing -

Ísak byrjaði vel með Drammen – sigur á heimavelli

Ísak Steinsson unglingalandsliðsmarkvörður og félagar hans í Drammen fóru vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þear þeir unnu Fjellhammer á heimavelli, 27:23. Staðan var 13:12 að loknum fyrri hálfleik í Drammenshallen. Ísak stóð á milli stanganna...

Darri er að jafna sig eftir fjórðu aðgerðina á tveimur árum

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson verður ekki með franska liðinu US Ivry á fyrstu mánuðum keppnistímabilsins sem hefst á föstudaginn. Hann er að jafna sig eftir fjórðu aðgerðina á tveimur árum sem var vonandi sú síðasta. Darri er á fullu í...

Haukar og Valur leika ekki á heimavelli í 1. umferð Evrópukeppninnar

Valur og Haukar leika báðar viðureignir sína í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna á útivelli 5. og 6. október. Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Valur leikur gegn Zalgiris Kaunas í Garliava Litáen laugardaginn 5. og sunnnudaginn 6. október....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -