Tvö neðstu lið þýsku 1.deildarinnar í handknattleik, Bergischer HC og Leipzig, skildu jöfn, 28:28, í Uni-Halle, heimavelli Bergischer HC í kvöld. Blær Hinriksson og félagar í Leipzig skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og náðu þar með að tryggja...
Amo HK, IF Sävehof og IFK Kristianstad unnu fyrri viðureignir sína í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Íslendingar komu við sögu í öllum viðureignum.Birgir Steinn Jónsson skoraði fjögur mörk í fjögurra marka sigri IF...
Víkingur og Grótta eru áfram lang efst í Grill 66-deild karla í handknattleik. Áfram munar einu stigi á liðunum tveimur, Víkingi í vil. Víkingar lögðu Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi í dag með sjö marka mun, 39:32.Á...
Valur vann ÍBV, 33:30, í uppgjöri liðanna tveggja sem voru efst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á ný í dag eftir hlé vegna landsleikja. Valur situr einn í efsta sæti deildarinnar með 10 stig...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu KA-manna í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 36:34. Um leið færðist liðið upp að hlið Vals og KA með 10 stig þegar átta umferðum er lokið.Framarar gerðu það gott...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF með íslensku handboltakonurnar Aldísi Ástu Heimisdóttur og Lenu Magréti Valdimarsdóttur innan sinna raða, unnu öruggan sigur á Kungälvs, 31:22, á heimavelli í dag í 5. umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist liðið upp í 5. sæti deildarinnar...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ísak Gústafsson fögnuðu sigri í dag með TMS Ringsted á heimavelli er liðið lagði Nordsjælland, 37:34, í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist Ringsted upp í 10. sæti deildarinnar með sjö stig...
Viðureign Harðar og Vals 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram átti að fara á Ísafirði á morgun, sunnudag, hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Harðar.Nýr leikdagur verður ákveðinn síðar.
Kröfu Sýnar um flutningsrétt á útsendingum efnis Handboltapassans hefur verið hafnað af Fjarskiptastofu, FST, eftir því fram kemur í tilkynningu. Sýn hf. sendi Fjarskiptastofu (FST) erindi þar sem fjarskiptafélagið krafðist flutningsréttar að útsendingum íslenska handboltans sem dreift væri af...
Birta Rún Grétarsdóttir og samherjar hennar í Fjellhammer voru í gær fyrstar til þess að vinna stig af Larvik á þessu keppnistímabili í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik og það á heimavelli Larvik. Leiknum lauk með jafntefli, 28:28. Með jafnteflinu...
Afturelding endurheimti efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Stjörnuna, 34:31, í Hekluhöllinni í Garðabæ. Afturelding hefur þar með 12 stig eftir átta leiki eins og Haukar en vegna sigurs í innbyrðisleik við Hauka...
FH unnu Hauka í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla í Kaplakrika í gærkvöld, 27:26, í hörku grannaslag, jöfnum og spennandi. Birgir Már Birgisson skoraði sigurmark FH og batt um leið enda á sex leikja sigurgöngu Hauka. Haukar...
Þórsarar unnu Selfoss í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, 31:28, í viðureign liðanna í 10. og 11. sæti deildarinnar. Þetta var annar sigur Þórs í deildinni en með honum lyftist liðið...
„Ég orðinn góður núna og hef verið að auka æfingaálagið jafnt og þétt síðustu vikur. Ég fór í segulómun fyrir um fjórum vikum. Þar kom fram að gollurshússbólgan var á bak á burt,“ segir handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson í...
Viktor Lekve þjálfari færeyska úrvalsdeildarliðsins KÍF frá Kollafirði fór vel af stað í færeysku bikarkeppninni í gærkvöld. KÍF vann StÍF, 33:29, í Høllin á Skála, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13.Leikmenn KÍF lögðu grunn að...