„Ég er mjög spenntur fyrir að takast á við þá áskorun sem fylgir því að vera í hópi leikmanna Rhein-Neckar Löwen. Með þessu rætist draumur frá barnæsku um að leika með einu af stóru liðunum í Þýskalandi,“ sagði Arnór...
Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss og ÍR mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt í Olísdeild kvenna. Selfoss liðið...
Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur er upprennandi handknattleiksmaður sem á eftir að gera sig meira gildandi með KA-liðinu þegar fram líða stundir.Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir...
„Varnarleikurinn var mjög góður hjá okkur og lagði grunninn að sigrinum. Markmið okkar fyrir leikinn var að vera þéttir í vörninni og mér fannst það ganga mjög vel,“ sagði Sverrir Andrésson markvörður Víkings í samtali við handbolta.is eftir öruggan...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur hægri hornamann í bikar- og deildarmeistaraliði félagsins.Sara Dröfn er ung og bráðefnileg handboltakona, en hún hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarið og hefur fest sig í...
Víkingur byrjaði umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik af krafti í Safamýri í kvöld fyrir framan nærri fullt hús áhorfenda með sjö marka sigri á Fjölni, 32:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13.Næsti leikur...
Fyrstu undanúrslitaleikir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn í Origohöll Valsara og í Vestmannaeyjum, á heimavelli deildarmeistara ÍBV. Annars vegar verður flautað til leiks klukkan 15 og hins vegar klukkan 16.40.Valur mætir Stjörnunni og deildarmeistarar ÍBV kljást við...
Halldór Örn Tryggvason hefur á ný verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þórs í handknattleik karla. Um leið snýr varnarjaxlinn Brynjar Hólm Grétarsson heim eftir veru fyrir sunnan og tekur að sér hlutverk aðstoðarþjálfara auk þess að leika með Þórsliðinu í...
Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson leikur tæplega fleiri leiki fyrir þýska 2. deildarliðið Empor Rostock. Hann hefur ekki tekið þátt í síðustu leikjunum vegna meiðsla sem sennilega halda honum frá keppni tímabilið á enda.„Það flísaðist upp úr ristinni í leik...
Þýsku bikarmeistararnir Rhein-Neckar Löwen staðfestu í morgun að samið hafi verið við Valsmanninn Arnór Snær Óskarsson. Samningurinn er til tveggja ára og flytur Arnór Snær til Mannheim í sumar og verður hluti af leikmannahópi liðsins frá og með næsta...
Umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þetta árið eigast við Víkingur og Fjölnir. Fyrsta viðureigninin fer fram í Safamýri og verður flautað til leiks klukkan 18. Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt...
Eyþór Ari Waage hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Eyþór Ari leikur í vinstra horni og skoraði 32 mörk í Olísdeildinni í vetur. Hann er fjórði leikmaður ÍR sem framlengir samning sinn við félagið á...
Sólveig Lára Kjærnested hefur samið um að halda áfram þjálfun meistaraflokks liðs ÍR í kvennaflokki. Hún tók við þjálfun liðsins á síðasta sumri og „hefur reynst félaginu mikill happafengur,“ eins og segir orðrétt í tilkynningu frá ÍR.Undir stjórn...
Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val, Viktor, sem er 21 árs gamall, kemur til Vals frá ÍR þar sem hann lék upp yngri flokka og upp í meistaraflokk. Viktor varð fjórði markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar...
Þýska handknattleiksliðið Flensburg hefur vikið þjálfaranum Maik Machulla úr starfi nú þegar. Ekki er nema um ár síðan að hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2026. Machulla tók við þjálfun Flensburgliðsins fyrir sex árum. Teitur Örn Einarsson...