Íslenska landsliðið mætir Mexíkóum á mánudaginn klukkan 12 í fysta leiknum í milliriðlakeppni um sæti 17 til 24 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik í Póllandi. Degi síðar eigast við Ísland og Marokkó klukkan 9.45. Víst er að...
Ekki er nema mánuður síðan forráðamenn Vardar Skopje skrifuðu undir nýjan samning við argentínska þjálfarann Guillermo Milano og allt virtist leika í lyndi. Nú hefur Milano verið rekinn úr starfi og Ivan Cupic ráðinn í hans stað. Óhætt er...
KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstu deildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær þegar Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið.Tinna gekk í raðir KA/Þórs í upphafi árs á lánssamning...
Íslenska landsliðið vann Norður Makedóníu, 34:28, í þriðju og síðustu umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14. Ísland hafnaði þar með í 3. sæti riðilsins og leikur...
Íslenska landsliðið leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik sama hvernig leikurinn við Norður Makedóníu fer eftir hádegið í dag. Færeyingar unnu Rúmena örugglega, 35:28, í síðustu umferð F-riðils í morgun og vinna...
Keppni í Meistaradeild Evrópu lauk fyrir viku þegar Magdeburg vann Füchse Berlin, 32:26, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Ekki er aðeins um gleði og ánægju að tefla þegar leikið er í Meistaradeildinni. Talsverðir fjármunir eru í húfi...
Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits hefur samið við Gummersbach til þriggja ára. Kemur hann til félagsins í sumar eftir tveggja ára vist hjá Flensburg.Smits náði sér aldrei fullkomlega á strik með Flensburg vegna hjartsláttartruflana og var talsvert frá keppni. Forráðamenn...
Elmar Erlingsson er í þriðja sæti eftir tvær umferðir á lista markahæstu leikmanna heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi. Elmar hefur skorað 21 mark, fimm færri en Færeyingurinn Óli Mittún sem er markahæstur. Athyglisvert er að...
Kjartan Þór Júlíusson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Fram. Kjartan Þór, sem er 21 árs, er örvhent skytta sem er uppalinn hjá Fram og á að baki farsælan feril hjá yngri flokkum félagsins...
Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar er orðaður við þýska 1. deildarliðið SC DHfK Leipzig í frétt SportBild í dag. Framkvæmdastjóri SC DHfK Leipzig, Karsten Günther, staðfestir í samtali að þeim hafi verið boðnir starfskraftar Blæs.Segir Günther að við leit að...
Þýski fréttamiðillinn SportBild segir frá því í dag að landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson vilji fara frá þýska liðinu SC DHfK Leipzig eftir að föður hans, Rúnari Sigtryggssyni, var sagt upp störfum í síðustu viku. Rúnar var þjálfari Leipzig-liðsins.Umboðsmaður á...
Vafalítið geta ekki mörg 45 manna þorp í heiminum státað af því að eiga þrjá landsliðsmenn á sama tíma. Það getur færeyska þorpið Válur á Straumey gert. Þrír leikmenn af 16 í U21 árs landsliðs Færeyinga í handknattleik, sem...
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Anna, sem er uppalin í Breiðholtinu, er öflugur leikmaður á báðum helmingum vallarins og spilar bæði línu og horn.Anna María skoraði m.a. sigurmarkið í oddaleiknum við...
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ingvar Heiðmann Birgisson hefur gengið í raðir KA-liðsins á nýjan leik og leikur með liðinu í Olísdeildinni á komandi vetri. Ingvar sem er þrítugur að aldri er öflugur varnarmaður en er einnig...
Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...