Tékkinn Filip Jicha hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið THW Kiel. Samningurinn gildir til ársins 2028. Jicha tók við þjálfun THW Kiel af Alfreð Gíslasyni 2019. Árangur Jicha hefur verið misjafn síðustu ár og liðið tapað stöðu...
Kapphlaup Víkings og Gróttu um efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik heldur áfram af miklum móð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld og hafa þar með tekið afgerandi stöðu í tveimur efstu sætum deildarinnar, fjórum og fimm...
HK vann í kvöld sjötta leik sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik og trónir þar af leiðandi áfram á toppnum, fjórum stigum fyrir ofan Gróttu og Víking sem koma næst á eftir. HK lagði FH með sjö marka...
Víkingur vann öruggan sigur á Val 2 og færðist um leið upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Þrettán mörkum munaði á liðunum þegar flautað var til leiksloka í Safamýri, 36:23. Að loknum fyrri hálfleik...
Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik og félagar hans gerðu góða ferð til Þrándheims í kvöld og lögðu Kolstad með fjögurra marka mun í 6. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu, 34:30. Orri Freyr skoraði fjögur mörk í sex skotum, þar...
Jafntefli var í fyrri viðureign IK Sävehof og Skara HF í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Leikð var í Partille hvar þrjár íslenskar handknattleikskonur komu við sögu. Síðari viðureign liðanna fer fram í Skara...
Kristófer Tómas Gíslason leikmaður Fram 2 var eini leikmaðurinn sem úrskurðaður var í leikbann á vikulegum fundi aganefnda HSÍ í gær. Kristófer Tómas hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik Hauka 2 og Fram 2 í...
Handknattleikssambönd Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hafa snúið bökum saman og krafist þess að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, breyti reglugerðum sínum um stuttbuxur kvenna á stórmótum landsliða. Þar er kveðið á um að annað búningasett landsliðs verði að vera með hvítum...
„Það gerist þrisvar í þessari klippu að þeir svara marki Stjörnunnar nokkrum sekúndum síðar með hraðri miðju. Boltinn er sóttur, keyrt upp og Össur er mættur. Á fyrstu 19 mínútum náðu Haukar að skora fjórum sinnum í bakið...
Breki Hrafn Árnason markvörður Fram átti stórleik í gærkvöldi gegn Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik. Þótt frammistaðan nægði ekki til sigurs þá hafa tilþrif þessa unga og efnilega markvarðar vakið verðskuldaða athygli. Breki Hrafn er í hópi þeirra fimm...
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk.Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að koma á laggirnar nýrri keppni fremstu landsliða Evrópu undir heitinu Evrópuleikar landsliða. Stefnt er á að leikarnir verði haldnir á fjögurra ára fresti og að þeir fyrstu fari fram í september 2030. Átta...
Tyrkneska liðið Nilüfer BSK, sem lagði FH um síðustu helgi í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, dróst gegn HB Red Boys Differdange í 32-liða úrslitum keppninnar. Dregið var í gær. HB Red Boys Differdange mætti ÍBV í sömu...
Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar 2 lögðu Hörð frá Ísafirði á Ásvöllum, 33:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Haukar færðust upp í þriðja sæti deildarinnar með...
Grótta vann öruggan sigur á Fjölni, 29:18, í upphafsleik 6. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Grótta var fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:9.Grótta er nú ein í öðru sæti deildarinnar...