Það virtust nær allir skilja sáttir frá slag Hafnarfjarðarliðanna, Hauka og FH, í Olísdeild karla á Ásvöllum í gær. Niðurstaða leiksins var jafntefli, 24:24, í hörkuleik og í mjög góðri stemningu enda var fjölmenni á leiknum, eitthvað á annað...
Sautjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá. Klukkan 18 hefja Hörður og Stjarnan leik á Ísafirði. Hálfri annarri stund síðar byrja tveir leikir. Haukar og FH eigast við á Ásvöllum og Grótta...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson varð fyrir harkalegu bakslagi á föstudaginn þegar hnéskeljarsinin slitnaði á æfingu með franska liðinu US Ivry.Darri sagði við handbolta.is í morgun að hann fari í aðgerð í Frakklandi í vikunni. Ljóst sé að hann mætir...
Sautjándu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Þar ber vafalaust hæst viðureign Hafnarfjarðarliðanna, Hauka og FH, á Ásvöllum sem hefst klukkan 19.30. Hart er sótt að FH-ingum sem sitja í öðru sæti deildarinnar. Á sama tíma...
Oddur Gretarsson skoraði níu mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Balingen-Weilstetten vann Grosswallstadt, 32:26, á útivelli í þýsku 2. deildinni í gær. Daníel Þór Ingason skoraði fjögur mörk og gaf tvær stoðsendingar fyrir Balingenliðið sem er eftir sem...
Ungmennalið KA kom í veg fyrir að Selfyssingar færu heim með fullt hús stiga frá Akureyri í kvöld. Ungmennin unnu ungmennin af Selfossi með fimm marka mun, 31:26, í þriðja og síðasta leik handknattleik liða Selfoss í KA-heimilinu en...
Þýska liðið SC DHfK Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar og Viggó Kristjánsson leikur með, gerði sér lítið fyrir og vann meistara SC Magdeburg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 33:32. Leikið var í QUARTERBACK Immobilien ARENA í...
Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í dag norskir bikarmeistarar í handknattleik þegar lið þeirra Kolstad vann Elverum í úrslitaleik í keppnishöllinni í Arendal, 34:27.Þetta er um leið í fyrsta sinn sem Kolstad vinnur bikarkeppnina. Elverum...
Selfoss stór stórt skref í átt til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna öruggan sigur á KA, 35:29, í viðureign liðanna í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu.Selfoss er...
Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann KA/Þór, 26:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Með sigrinum er ljóst að nýliðarnir geta ekki fallið beint úr deildinni í vor. Selfoss er sex stigum fyrir ofan...
ÍBV hafði sætaskipti við Aftureldingu í Olísdeild karla með sigri í leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 32:26, í 17. umferð deildarinar. ÍBV fór upp í þriðja sæti með 20 stig og er aðeins stigi á eftir FH auk...
Valdir hafa verið þrír æfingahópar fyrir U15, U16 og U17 ára landsliði karla sem koma saman til æfinga um aðra helgi.U-17 ára landslið karlaHeimir Örn Árnason og Stefán Árnason hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 10. – 12. mars...
Áfram verður leikið í Olísdeildum karla og kvenna í dag. Afturelding sækir ÍBV heim í Olísdeild karla þar sem þriðja sæti deildarinnar verður undir. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Aftureldingu í hag. ÍBV situr í fjórða sæti með...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 13 mörk, þar af sjö úr vítaköstum, í sjö marka sigri Kadetten Schaffhausen, 31:24, á Pfadi Winterthur í svissnesku A-deildinni í gær. Tvö skot geiguðu hjá Óðni Þór í leiknum. Kadetten, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar...
Handknattleikskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir máttu báðar bíta í það súra epli að tapa leikjum með liðum sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Díana Dögg og samherjar í Sachsen Zwickau töpuðu á útivelli fyrir...