- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

ÍBV er komið upp að hlið Vals – úrslit og staðan

ÍBV komst upp að hlið Vals í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Hauka, 30:28, í Vestmannaeyjum á sama tíma og Val tókst að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til Stjörnunnar...

Myndasyrpa: Fengu orku frá fólkinu í stúkunni

Stemningin á viðureign Íslands og Portúgal í Kristianstad Arena á fimmtudagskvöldið var engu lík að sögn þeirra sem þar voru. Nærri 2.000 Íslendingar á áhorfendapöllunum voru magnaðir í stuðningi sínum við íslenska landsliðið í sigurleiknum, 30:26. Landsliðsmenn segja að...

Sveinn fetar í fótspor Íslendinga í Þýskalandi

Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur verið seldur til þýska 1. deildarliðsins GWD Minden frá danska liðinu Skjern. Samningur Sveins við GWD Minden er til eins og hálfs árs og hefur hann þegar tekið gildi. Sveinn verður þar með klár í...
- Auglýsing -

Stál í stál í Kristianstad

„Þetta verður hörkuleikur við Ungverja. Þeir eiga harma að hefna eftir að við unnum þá á heimavelli á EM fyrir ári,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið síðdegis í gær, í...

Dagskráin: Heima og að heiman

Nóg verður um að vera í dag fyrir handknattleiksáhugafólk, jafnt utan lands sem innan. Tólfta umferð Olísdeildar kvenna hefst með þremur spennandi leikjum í Garðabæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri. Einnig má búast við hörkuleik í Kaplakrika þegar efsta lið...

Molakaffi: Sóley, Hjörtur, Rasmussen, Hanna, Petrov, Groetzki, Cupara

Sóley Ívarsdóttir og Hjörtur Ingi Halldórsson voru valin handknattleiks fólk HK á uppskeruhátið félagsins sem fram fór 10. janúar. Handknattleikskona ársins í flokki ungmenna var valin Rakel Dórothea Ágústsdóttir og Ágúst Guðmundsson flokki karla í flokki ungmenna. Íslandsmeistarar 3....
- Auglýsing -

Grill 66 kvenna: Ungmenni Framara unnu grannaslaginn

Ungmennalið Fram var ekki í erfiðleikum með Fjölni/Fylki í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í Dalhúsum í kvöld. Framarar skoruðu 42 mörk hjá grönnum sínum en fengu til baka á sig 25 mörk. Fimm marka munur var á...

Grill 66 karla: Víkingur vann á Selfoss – Fram sneri við taflinu – úrslit

Víkingar fara vel af stað á nýju ári í Grill66-deild karla. Þeir fóru austur fyrir fjall í kvöld og komu með tvö stig í farteskinu heim eftir að hafa sótt ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina. Heimamenn voru marki undir...

Titilvörnin hófst á stórsigri í Malmö

Heimsmeistarar Dana hófu titilvörnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik af krafti í kvöld. Þeir unnu Belga með 15 marka mun, 43:28, í Malmö Arena H-riðli. Danir hafa þar með unnið 20 leiki í röð á heimsmeistaramóti og er fimm leikjum...
- Auglýsing -

Góð byrjun hjá Alfreð á HM

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu góðan sigur með ágætri frammistöðu gegn Katar í upphafsleik þjóðanna í E-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld, 31:27. Þýska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda, m.a. var forskotið...

HSÍ fékk 54,7 milljónir vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðhalda öflugu íþróttastarfi hér á landi. Um leið er þetta eina úthlutunin hins...

Frakki bætist í hópinn hjá Herði

Hörður á Ísafirði hefur samið við franska handknattleiksmanninn Leo Renaud-David. Um er að ræða 35 ára gamlan mann sem kemur frá Bidasoa Irun á Spáni. Vonir standa til þess að Renaud-David verði gjaldgengur með Harðarliðinu þegar keppni hefst á...
- Auglýsing -

Sara Katrín kemur í stað Jovicevic

Sara Katrín Gunnarsdóttir leikur með Fram út keppnistímabilið sem lánsmaður frá HK. Hún kemur í stað Svartfellingsins Tamara Jovicevic en samningi hennar við Fram var rift um áramótin. Jovicevic gekk til liðs við Fram í haust en stóð ekki...

Hætta Ungverjar við að halda EM 2024?

Svo kann að fara að ungverska handknattleikssambandið dragi sig út úr hlutverki gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2024. Til stendur að Ungverjar haldi mótið í samstarfi við Austurríkismenn og Svisslendinga. Ástæðan er orkukreppa sem ríkir víða í...

Fleiri HM-molar

Sigur íslenska landsliðsins á potúgalska landsliðinu á HM í gær var 56. sigur Íslands á heimsmeistaramóti í 133 leikjum. Fyrsti sigurinn var á rúmenska landsliðinu í Magdeburg 1. mars 1958, 13:11, eins og Sigmundur Ó. Steinarsson rifjaði upp í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -