Fréttir

- Auglýsing -

Grótta hafði betur í Kórnum

Grótta hafði betur gegn HK í UMSK-móti kvenna í handknattleik þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Þetta var fyrsti sigur Gróttu á mótinu en liðið tapaði naumlega fyrir Stjörnunni...

Íslendingaliðið vann með 42 marka mun

Norska handknattleiksliðið Volda, sem ekki færri en fimm Íslendingar koma við sögu hjá, gjörsigraði smá- og grannliðið Ørsta í norsku bikarkeppninni í handknattleik kvenna í kvöld. Yfirburðir Volda í leiknum voru miklir og munaði 42 mörkum á liðunum þegar...

Selfoss vann upphafsleikinn örugglega

Selfoss vann ÍBV í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna á Sethöllinn á Selfossi í kvöld með sex mark mun, 33:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.Aldrei var spenna í viðureigninni. Heimaliðið var sjö...
- Auglýsing -

Stephen verður markvarðaþjálfari Víkinga

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Stephen Nielsen um að taka að sér markvarðaþjálfun hjá félaginu. Stephen mun sinna markvarðaþjálfun hjá meistaraflokki karla og kvenna ásamt yngri flokkum.Stephen er vel þekktur á meðal handknattleiksáhugafólks hér á landi. Hann lék um...

Alfreð kemur ekki að tómum kofanum!

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands og sigursælasti þjálfari Íslands í handknattleik, sagði frá því í viðtali við Sunnudags Moggann í sumar, að hann væri kominn í fast samband með indælli konu, Hrund Gunnsteinsdóttir. Alfreð missti eiginkonu sína, Köru Guðrúnu Melstað, eftir...

Dagskráin: Ragnarsmótið hefst í kvöld

Flautað verður til leiks á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik á Selfossi í kvöld. Fjögur sterk lið mæta til leiks, þar á meðal Íslands-, og deildarmeistarar Fram. Einnig tekur ÍBV þátt í mótinu, svo og Stjarnan auk heimaliðsins, Selfoss sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hafþór Már, Kolbrún Arna, Novak

Hafþór Már Vignisson og nýir samherjar hans í Empor Rostock unnu Nordhorn, 22:20, á heimavelli í gærkvöld og tryggðu sér þar með sæti í 2. umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Um var að ræða fyrsta opinbera kappleik Akureyringsins fyrir...

Sigríður Unnur ráðin til Gróttu

Sigríður Unnur Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu sem leikur i Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Sigríður verður Gunnari Gunnarssyni til halds og trausts en Gunnar tók við þjálfun Gróttuliðsins í sumar.Sigríður kemur frá Val þar...

Ekki dagur Íslendinga í danska bikarnum

Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson tók við þjálfun hjá í sumar, féll úr leik í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Fredericia tapaði fyrir 1. deildarliðinu Skive fH, 30:29, í Skivehallen á Jótlandi....
- Auglýsing -

Þrefaldir meistarar taka á móti KA í meistarakeppni HSÍ

Á laugardaginn verður leikið í meistarakeppni karla í handknattleik. Þá mætast Íslands-, bikar-, og deildarmeistarar Vals og KA í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 16. KA vann sér þátttökurétt í meistarakeppninni með því að leika...

Reiknar ekki með að verða með í vetur

Aron Rafn Eðvarðsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir í samtali við Stöð2/Visir að vart séu líkur á að hann leiki með Haukum á komandi leiktíð. Einnig kunni svo að fara að hann leiki ekki handknattleik á nýjan leik....

Karen verður ekki með meisturunum á Ragnarsmótinu

Handknattleikskonan öfluga, Karen Knútsdóttir, leikur ekki með Íslandsmeisturum Fram á Ragnarsmótinu sem hefst í Sethöllinni á Selfossi annað kvöld. Karen tognaði í kálfa á dögunum og verður frá keppni í einhverjar vikur af þeim sökum.Karen sagði við handbolta.is í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur Örn, Bjarki Már, Valur vann í Albír, Barcelona

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu pólska meistaraliðið Kielce með sex marka mun, 38:32, á fjögurra liða æfingamóti í Veszprém í Ungverjalandi í gær. Teitur Örn skoraði fjögur mörk og lék allan leikinn í hægra horni vegna...

Tryggvi og félagar kjöldrógu liðsmenn Turda

Tryggvi Þórisson og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof virðast eiga fyrir höndum greiða leið í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Þeir unnu rúmenska liðið Potaissa Turda með 24 marka mun í fyrri viðureign liðanna sem fram...

Aldís Ásta fór á kostum í þriðja sigurleiknum

Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir eru komnar í 16-liða úrslit í sænsku bikarkeppninni með Skara HF eftir öruggan sigur á Hallby HK í þriðju og síðustu umferð 6. riðils 32 liða úrslita á heimavelli í dag, 32:24. Staðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -