Dagur Árni Heimisson leikmaður KA U, Stefan Mickael Sverrisson leikmaður Kórdrengja og Björn Ingi Helgason leikmaður Víðis voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag en úrskurðurinn var birtur í gær. Allir voru þeir útilokaðir...
Þorvaldur Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þórs á Akureyri sem leikur í Grill 66-deild karla. Hann hleypur í skarðið fyrir Halldór Örn Tryggvason sem er í fæðingarorlofi. Frá þessu er greint á Facebooksíðu Þórs á Akureyri í kvöldÞorvaldur þekkir...
Evrópumeistarar Barcelona er áfram með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Barcelona vann danska liðið Aalborg Håndbold, 39:33, í Gigantium Arena í Álaborg í kvöld. Eftir jafna stöðu eftir fyrri hálfleik, 19:19,...
Karlalið KA í handknattleik flaug í morgun á vit Evrópuævintýra í Austurríki. Millilent var í Ósló þaðan sem rakleitt var haldið til Vínarborgar. Á föstudag og laugardag leikur KA við HC Fivers í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.HC Fivers situr...
Eins og áður hefur komið fram þá fékk Valur fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Orgiohöllinni gegn ungverska liðinu FTC (Ferencvárosi Torna Club). Góður sigur vannst, 43:39.Næst mætir Valur spænska liðinu...
Ísland sendir í fyrsta sinn landslið til keppni á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna á næsta sumri. Mótið fer fram í Norður Makedóníu. Undirbúningur er að hefjast enda er tíminn fljótur að líða. Á dögunum völdu Rakel Dögg Bragadóttir...
Rífandi góð stemning var í Origohöll Valsmanna á Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Valur hóf þátttöku í Evrópdeildinni í handknattleik karla með sigri á ungverska liðinu FTC (Ferencvárosi Torna Club), 43:39, í stórskemmtilegum leik.Nærri 800 áhorfendum skemmtu sér hið...
Holstebro vann Midtjylland, 31:24, í lokaleik áttundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Halldór Jóhann Sigfússon er aðstoðarþjálfari Holstebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með níu stig.Sigtryggur Daði Rúnarsson sem lánaður var til austurríska liðsins...
Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Tólf leikir fóru fram í fjórum riðlum og komu Íslendingar við sögu í nokkrum leikjanna.A-riðill:Göppingen - Veszprémi KKFT 45:30 (23:18).Kadetten – Montpellier 28:30 (16:18).Óðinn Þór Ríkharðsson var...
Flensburg, PAUC og Valur unnu leiki sína í fyrstu umfeðr B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg fengu hressilega mótspyrnu frá spænska liðinu BM Benidorm í Flens-Arena en tókst að vinna, 35:30. Spænska...
„Þótt Ungverjarnir hafi byrjað vel og tekist að skorað svolítið hjá okkur í byrjun og vera yfir þá fann ég það strax að þeir voru undrandi á því hversu hraðir við vorum. Hraðinn kom þeim í opna skjöldu,“ sagði...
„Fyrri hálfleikur varð okkur að falli að þessu sinni. Þá réðum við ekkert við hraðann í Valsliðinu auk þess sem markvarslan var betri hjá þeim en okkur. Við bitum aldrei úr nálinni með fyrri hálfleikinn,“ sagði sagði István Pásztor...
Valur hóf sig til flugs í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld með stórbrotnum leik og frábærum sigri á ungverska liðinu FTC, 43:39, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Umgjörðin á leiknum var Val til mikils sóma en því miður...
Hans Lindberg kveður þýska liðið Füchse Berlin á næsta sumri. Forsvarsmenn félagsins hafa tilkynnt honum að honum standi ekki til boða nýr samningu þegar núverandi samningur rennur sitt skeið á enda.Lindberg, sem er 41 árs gamall og af íslensku...
Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er í fyrsta sinn á leiktíðinni í leikmannahópi svissneska meistaraliðsins í Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar Montpellier sækir Kadetten heim A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í BBC Arena í Shaffhausen.Óðinn Þór, sem sló...