Kjartan Þór Júlíusson tryggði U19 ára landsliðinu sigur á Svartfellingum, 30:29, þegar hann skoraði sigurmarkið átta sekúndum fyrir leikslok í viðureign Íslands og Svartfjalllands á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag.Sigurinn var afar mikilvægur því með honum er...
Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Hún fylgir þar með í kjölfar samherja síns hjá KA/Þór, Aldísar Ástu Heimisdóttur, sem fyrr í sumar samdi við sama félag.Frá þessu greinir Vikudagur á Akureyri í morgun. Samningur...
„Okkar markmið er að tryggja okkur sæti á HM á næsta ári og komast inn á EM eftir tvö ár. Til þess að ná því verðum við helst að vinna að minnsta kosti einn leik í milliriðlakeppninni og best...
Breki Hrafn Árnason markvörður U18 ára landsliðsins í handknattleik er í þriðja sæti á lista yfir þá markverðir sem hafa varið hlutfallslega flest skot á Evrópumótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Breki Hrafn hefur varið 36 skot...
Piltarnir í U18 ára landsliði í handknattleik sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi þessa dagana reyndu með sér í spurningakeppni í kvöld til að skerpa hugann fyrir átökin við Svartfellinga í milliriðlakeppni EM á morgun.Þema spurningakeppninnar...
U18 ára landslið Íslands mætir landsliði Egyptalands í leiknum um 7. sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu á miðvikudaginn. Það var staðfest í kvöld eftir að lið Egypta tapaði naumlega fyrir landsliði Svíþjóðar, 30:27, í krossspili um...
„Ég er gríðarlega ánægður með liðið. Að vera í leik við Frakka þrátt fyrir að vera með lemstrað lið, alltént í síðari hálfleik undirstrikar í hversu mikilli sókn stelpurnar eru. Ekki má gleyma því að andstæðingurinn er einn sá...
Tveir handknattleiksmenn úr Fjölni eru á leiðinni til Færeyja þar sem þeir ætla að leika í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Um er að ræða Egil Má Hjartarson og línumanninn sterka Victor Mána Matthíasson.Eftir því...
U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna leikur um 7. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik á miðvikudaginn við annað hvort Egypta eða Svía. Þetta liggur fyrir eftir að íslenska liðið tapaði fyrir Frökkum með þriggja marka mun, 32:29, í krossspili...
Ísland og Frakkland mætast í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri, í Jane Sandanski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.15.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi...
„Við höfum nýtt þann stutta tíma sem er á milli leikjanna til að safna kröftum. Stelpurnar eru einbeittar og staðráðnar í að ná fram góðri frammistöðu gegn Frökkum í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs...
Afturelding hefur orðið fyrir blóðtöku aðeins mánuði áður en flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Eini leikstjórnandi liðsins, Sveinn Andri Sveinsson, tilkynnti forráðamönnum Aftureldingar óvænt rétt fyrir nýliðna helgi að hann hafi samið við þýska 2. deildarliðið Empor...
Ethel Gyða Bjarnesen markvörður U18 ára landsliðs kvenna situr enn í öðru sæti á lista yfir þá markverði á HM sem hafa varið hlutfallslega flest skot í leik. Ethel Gyða er með 41% hlutfallsmarkvörslu til þessa þegar sex leikjum...
U18 ára landslið karla í handknattleik mætir Svartfjallalandi og Ítalíu í milliriðlakeppni um níunda til sextánda sæti á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallandi. Framundan eru þar með tveir leikir. Sá fyrri verður á þriðjudaginn klukkan 14 við heimamenn, Svartfellinga,...
U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Frakka á morgun í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.15 og að vanda verður handbolti.is með textalýsingu frá...