Íslenska landsliðið í handknattleik karla hóf undankeppni Evrópumótsins 2024 með stórsigri, 36:21, á Ísraelsmönnum á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 16:10, að loknum fyrri hálfleik. Þar með er fyrsti vinningurinn í höfn í undankeppninni. Næsti leikur verður við Eistlendinga...
Ísland og Ísrael eigast við í undankeppni EM í handknattleik karla á Ásvöllum. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari myndar fyrir handbolta.is á leiknum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá fyrri hálfleik.
Tékkar unnu öruggan sigur á Eistlendingum, 31:23, í Ostrava Poruba í Tékklandi í dag en lið þjóðanna eru með Íslendingum og Ísraelsmönnum í riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Íslenska landsliðið sækir Eistlendinga heim á laugardaginn í annarri umferð...
„Mér hefur gengið mjög vel á keppnistímabilinu. Hluti að því er kannski að ég hef fengið stærra hlutverk í vinstri skyttunni í sóknarleiknum og náð mér vel á strik. Eins hef ég líka leikið í hægri skyttunni vegna meiðsla...
Aron Pálmarsson verður utan 16 manna hóps íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir ísraelska landsliðinu í fyrstu umferð þriðja riðils undankeppni EM á Ásvöllum í kvöld. Keppnishópurinn var opinberaður rétt áðan. Aron fékk tak í bakið í leik Aalborg...
Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...
„Ég veit ekki með leikformið en öxlin er orðin góð. Ég er ennþá að koma mér í leikform og ná takti við leikinn og samherjana,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í Þýskalandi þegar...
Ágúst Björgvinsson skoraði 16 mörk þegar ungmennalið Aftureldingar vann ungmennalið Gróttu, 40:31, á Varmá í gærkvöld í upphafsleik 2. deildarkeppni karla í handknattleik. Stefán Scheving Guðmundsson var næstur Ágústi með átta mörk. Antoine Óskar Pantano var atkvæðamestur Gróttumanna með...
Eftir fund Aganefnd HSÍ lögðust nefndarmenn undir feld vegna tveggja mála sem bárust inn á borð nefndarinnar og nefndarmenn telja nauðsynlegt að skoða ofan í kjölinn áður en úrskurður verður felldur.Annarsvegar er um að ræða mál Harðar Flóka...
„Það er gaman að vera kominn í landsliðið á nýjan leik eftir að hafa misst af leikjunum í vor vegna meiðsla. Hópurinn er geggjaður og verður bara betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur...
Síðustu aðgöngumiðarnir eru seldir á landsleik Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum annað kvöld og hefst klukkan 19.45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands nú síðdegis.„Rétt í þessu seldust...
Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna tilkynnti í morgun hvaða 19 leikmenn hann ætlar að tefla fram á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði.Hópurinn hefur tekið nokkrum breytingum frá heimsmeistaramótinu á síðasta ári. Kari Brattset Dale, Sanna...
Níu af 16 leikmönnum ísraelska landsliðsins sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum annað kvöld leika með félagsliðum utan heimalandsins. Flautað verður til leiks klukkan 19.45.Sjö eru leikmenn ísraelska félagsliða, þar af eru tveir þeirra liðsmenn...
Fyrsti leikur Valsmanna í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla verður gegn ungverska liðinu Ferencváros í Origohöllinni þriðjudaginn 25. október. Handknattleikssamband Evrópu, EFH, gaf út í morgun staðfesta leikjadagskrá allra leikja riðlakeppninnar sem hefst 25. október og lýkur 28. febrúar...
Valdir hafa verið hópar 15, 16 og 17 ára landsliða karla í handknattleik til æfinga frá 14. til 16. okótber.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig.U15 ára landsliðiðÞjálfarar eru Ásgeir Örn...