Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Riðið á vaðið í Garðabæ

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast af stað eftir mánaðarlangt hlé. Tveir leikir voru í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Í kvöld hefst sextánda umferð deildarinnar með einum leik en aðrir leikir í umferðinni verða háðir á morgun. Fljótlega eftir...

Landsliðsmarkvörður framlengir dvöl sína

Færeyski landsliðsinsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA en greint er frá þessu á heimsíðu félagsins. Satchwell kom til KA fyrir tímabilið sem nú stendur yfir frá Neistanum í Þórshöfn og hefur...

Handboltinn okkar: Áhyggjur og vilja meiri metnað – velt vöngum yfir Olísdeild karla

49. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að strákarnir kynntu til leiks nýjan liðsmann, Daníel Berg Grétarsson. Hann er handboltaunnendum að góðu kunnur. Kvartettinn fór yfir landsleik Íslands og Slóveníu sem fram fór á miðvikudaginn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Endurkjörinn, nýr varforseti, Hansen, Zaponsek, Kristín

Michael Wiederer var í gær endurkjörin forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, til næstu fjögurra ára á þingi EHF sem haldið var í Vínarborg. Endurkjörið kom ekki á óvart þar sem Wiederer var einn í kjöri. Nú hefst hans annað kjörtímabil...

Smit í herbúðum Nancy

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, greinir frá því á Facebook-síðu sinni í dag að smit kórónuveiru, tvö tilfelli, hafi komið upp í herbúðum þess. Af þeim sökum var viðureign Nancy og Dijon sem fram átti að...

Snilldartilþrif Arons – myndskeið

Í tilefni af þeim stórfréttum sem staðfestar voru í vikunni að Aron Pálmarsson gangi til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold i sumar eftir fjögurra ára veru hjá Barcelona hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið saman ítarlegt og skemmtilegt myndskeið...
- Auglýsing -

Rýr uppskera á heimavelli

Íslendingaliðið EHV Aue náði aðeins í annað stigi í kvöld í viðureign sinni við Konstanz á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 27:27. Leikmenn Konstanz jöfnuðu metin þegar um ein mínúta var til leiksloka og þar við sat....

Viktor Gísli með í tilþrifum umferðarinnar – myndskeið

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsmaður danska liðsins GOG er einn fimm markvarða sem á hvað glæsilegustu tilþrifin í síðari leikjum átta liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru á þriðjudaginn. Viktor Gísli var vel á verði...

KA hefur óskað eftir frestun tveggja leikja

KA hefur óskað eftir því við Handknattleikssamband Íslands að tveimur leikjum liðsins í Olísdeild karla sem fram eiga að fara 30. apríl og 3. maí verði frestað þar til eftir 9. maí. Tveir leikmenn KA-liðsins, Nicholas Satchwell og Allan...
- Auglýsing -

Ekki leikið í yngstu flokkunum næstu tvær helgar

Fjölliðamótum í handknattleik barna í 5. – 8. flokki næstu tvær helgar hefur verið aflýst vegna ástandsins í samfélaginu en það er samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum og sóttvarnarlækni sem leggjast gegn öllum mannamótum og ferðalögum milli landshluta sé hjá...

Flytur sig um set innan Noregs

Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur samið við norska 1. deildarliðið Gjerpen sem hefur bækistöðvar í Skien í Þelamörk í Noregi. Forsvarsmaður félagsins staðfestir komu Söru Daggar til félagsins á dögunum í staðarblaði í Skien. Ekkert er hinsvegar staf um...

Molakaffi: Lið Aðalsteins leikur til úrslita, framlengingar, lánaður til Frakklands og fara til Tyrklands

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveianr hans í Kadetten komust í gærkvöld í úrslit bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten vann BSV Bern, 27:20, á útivelli í undanúrslitaleik. Kadetten mætir HC Kriens-Luzern í úrslitaleik laugardaginn 8. maí. Liðin höfnuðu í öðru og þriðja...
- Auglýsing -

Fimmtíu leikir í röð án taps

Flensburg, liðið sem Alexander Petersson leikur með, lék í dag sinn 50. heimaleik í röð án taps í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið Ludwigshafen var 50. fórnarlamb hins sterka liðs Flensburg, lokatölur, 35:29. Alexander skoraði ekki mark í...

FH-ingar beittari á endasprettinum

FH-ingar hrósuðu sigri í Safamýri í kvöld er þeir sóttu Framara heim í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, 34:30, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. FH-ingar treystu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar...

Litum vel út eftir mánaðarhlé

„Fjöldi sókna í þessum leik var hreint ótrúlegur og það kom á óvart hvað menn náðu að halda uppi miklum hraða frá upphafi til enda,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA-liðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -