Fréttir

- Auglýsing -

Bikarmeistararnir fyrstir í undanúrslit

Bikarmeistarar Vals eru komnir í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik. Þeir unnu Víkinga, 32:25, í Origohöllinni í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikarnum fimmtudaginn...

Dagskráin: Reykjavíkurslagur í átta liða úrslitum

Átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik hefjast í dag með einni viðureign. Reykjavíkurliðin Valur og Víkingur ríða á vaðið er þau leiða saman hesta sína í Origohöll Valsara klukkan 16 í dag. Í boði er sæti í...

Geir himnasending fyrir Göppingen

Geir Hallsteinsson, hinn fjölhæfi handknattleiksmaður úr FH, var sá handknattleiksmaður sem opnaði leið íslenskra handknattleiksmanna til Vestur-Þýskalands 1973, en síðan þá hafa vel yfir 100 leikmenn leikið í Þýskalandi og 88 leikmenn hafa leikið í „Bundesligunni“ eftir að hætt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Grétar, Ágúst, Felix, Arnar, Finnur, Johansson, Mathe, Hinrik Hugi

Janus Daði Smárason tognaði á nára í fyrsta leik Göppingen í Þýskalandi eftir Evrópumótið í síðasta mánuði og hefur hann af þeim sökum ekki tekið þátt í þremur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni.Grétar Ari Guðjónsson og félagar...

Hópsmit hjá kvennaliði ÍBV

Það blæs ekki byrlega hjá handknattleiksliði ÍBV í handknattleik um þessar mundir eftir kórónuveiran knúði dyra í herbúðum liðsins. Hópsmit er komið upp. Ekki færri en átta leikmenn leikmenn liðsins greindust smitaðir af veirunni í dag samkvæmt heimildum handbolta.is.Ekki...

Æfingahópur U18 ára landsliðs kvenna valinn

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið æfingahóp U18 ára landsliðsins til æfinga 2. – 6. mars 2022.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.Þjálfarar:Ágúst Þór Jóhannsson, [email protected]Árni Stefán Guðjónsson, [email protected]ópurinn:Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK.Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV.Amelía Laufey M....
- Auglýsing -

Hvaða lið fylgja Esbjerg og Györ í átta liða úrslit?

Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Esbjerg og Györ hafa þegar tryggt sér efsta sætið í riðlunum tveimur  og þar með farseðilinn bent í 8-liða úrslitum. Baráttan um hin tvö sætin er enn í fullum gangi.Brest og...

Bjarki Már hefur samið við ungverskt stórlið

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém. Tekur samningurinn gildi í sumar.Bjarki og Veszprém greindu frá þessum tíðindum fyrir nokkrum mínútum. Veszprém er eitt fremsta félagslið Evrópu og hefur unnið...

Coca Cola-bikarinn: Leikdagar og leiktímar átta liða úrslita liggja fyrir

Tveir leikir standa eftir í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla. Stendur til að þeir fari fram á mánudaginn og á miðvikudaginn. Sex leikir fara fram í átta liða úrslitum keppninnar á morgun, sunnudag og á mánudaginn. Leiktímar...
- Auglýsing -

Ísland í riðli með Evrópumeisturunum á EM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með ríkjandi Evrópumeisturum Þjóðverja á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí í sumar. Dregið var fyrir hádegið og...

Íslendingalið fer ekki til Krasnodar – getur fallið úr leik þrátt fyrir stórsigur

Norska handknatteliksliðið Drammen, sem Óskar Ólafsson leikur með, hefur hætt við för til Krasnodar í Rússlandi vegna hættu á stríð brjótist úr á milli Rússlands og Úkraínu á næstu dögum. Krasnodar er í um 250 km fjarlægð frá landamærum...

Fer til Minsk þrátt fyrir höfuðhögg – myndskeið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður sænska liðsins IFK Skövde fékk þungt höfuðhögg í leik Skövde og SKA Minsk í sextán liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Skövde um síðustu helgi. Engu að síður fór hann með samherjum sínum til Hvíta-Rússlands...
- Auglýsing -

Sandra til eins sterkasta liðs Þýskalands

Landsliðskonan í handknattleik, Sandra Erlingsdóttir, hefur samið við þýsku 1. deildarliðið TUS Metzingen í suðurhluta Þýskalands til þriggja ára. Samingurinn tekur gildi í sumar. Hún verður fyrsta íslenska handknattleikskonan til þess að leika með félaginu. TUS Metzingen er eitt...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Elvar, Ágúst Elí, Mem, Pascual, Zagreb, Szeged

Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki mark þegar Elverum tapaði naumlega fyrir þýska meistaraliðinu THW Kiel, 31:30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Hákonshöll í Lillehammer fyrir framan nærri 8.600 áhorfendur. Aron Dagur Pálsson sem gekk...

Myndskeið: Ómar Ingi er engum öðrum líkur

Íþróttamaður ársins 2021, Ómar Ingi Magnússon, er engum öðru líkur á handboltavellinum um þessar mundir. Hann leikur svo sannarlega við hvern sinn fingur eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði úr leik SC Magdeburg og Göppingen í þýsku 1....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -