Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu pólska meistaraliðið Kielce með sex marka mun, 38:32, á fjögurra liða æfingamóti í Veszprém í Ungverjalandi í gær. Teitur Örn skoraði fjögur mörk og lék allan leikinn í hægra horni vegna...
Tryggvi Þórisson og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof virðast eiga fyrir höndum greiða leið í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Þeir unnu rúmenska liðið Potaissa Turda með 24 marka mun í fyrri viðureign liðanna sem fram...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir eru komnar í 16-liða úrslit í sænsku bikarkeppninni með Skara HF eftir öruggan sigur á Hallby HK í þriðju og síðustu umferð 6. riðils 32 liða úrslita á heimavelli í dag, 32:24. Staðan...
Hákon Daði Styrmisson leikmaður Gummersbach gerir sér góðar vonir um að fá grænt ljós til þess að mega æfa á fullu á nýjan leik með samherjum sínum eftir eina til tvær vikur. Eyjamaðurinn staðfesti þetta í skilaboðum til handbolta.is...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk í gær þegar Önnereds vann Kristianstad HK, 35:19, í annarri umferð áttunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Önnereds hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og á sæti í 16-liða úrslitum víst eftir sigurinn...
Gummersbach er komið áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sex marka sigur Konstanz, 35:29, á útivelli í kvöld. Konstanz er í annarri deild en Gummersbach tekur sæti í 1. deild við upphaf leiktíðar um næstu helgi.
Eyjamaðurinn...
Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum og skoraði 10 mörk þegar Kolstad vann Íslendingauppgjörið við Drammen í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í Þrándheimi í dag, 28:26. Fleiri íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í leiknum.
Janus Daði Smárason var næstur á...
Íslendingatríóið hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg fagnaði sigri á Lemvig í dag og um leið sæti í átta lið úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Eftir hörkuleik þá vann Ribe-Esbjerg með tveggja marka mun, 30:28. Þremur mörkum skakkaði á liðunum að loknum fyrri...
Fyrstu leikirnir á Evrópumótum félagsliða í handknattleik fara fram í dag og á morgun þegar fyrri leikir fyrri umferðar undankeppni Evrópudeildar karla fara fram. Sem kunnugt er taka Íslandsmeistarar Vals ekki þátt í undankeppninni þar sem liðinu var veittur...
Íslandsmeistarar Vals unnu Selfoss, 31:24, í æfingaleik í Origohöllinni í fyrrakvöld eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Allir helstu leikmenn Vals komu við sögu í leiknum. Guðmundur Hólmar Helgason var ekki með Selfossi vegna lítilsháttar tognunar.
Dönsku...
FH vann fyrsta bæjarslaginn við Hauka, 30:23, á þessu keppnistímabili í kvöld þegar liðið leiddu saman hesta sína á Ásvöllum í lokaumferð Hafnarfjarðarmótsins.
FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið
Jói Long fylgdist með leiknum í gegnum linsuna...
FH vann öruggan sigur á Haukum í síðasta leik Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11. Þar með varð ljóst að Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið að...
Samkvæmt frétt á vefútgáfu sænska Aftonbladet hefur annar af tveimur efnilegustu handknattleiksmönnum Færeyinga um þessar mundir, Elias Ellefsen á Skipagøtu, samið við þýska stórliðið THW Kiel frá og með sumrinu 2023. Ellefsen er samningsbundinn Sävehof í Svíþjóð fram á...
Stjarnan vann síðasta leik sinn af af þremur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla í kvöld er hún lagði ÍBV, 33:29, á Ásvöllum í næst síðasta leik mótsins að þessu sinni. Stjarnan fór þar með taplaus í gegnum mótinu. Fyrr...
Matas Pranckevicius, 24 ára markvörður frá Litáen, kemur til landsins á sunnudaginn og verður til reynslu hjá Haukum fram á fimmtudag með samning í huga. Aron Kristjánsson íþróttastjóri Hauka staðfesti komu Pranckevicius í samtali við handbolta.is í morgun.
Pranckevicius, sem...