Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ég er stoltur af leikmönnunum og liðinu

„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...

Yngri landslið kvenna leika í Litháen og Norður-Makedóníu

Dregið var í gær í riðla í úrslitakeppni B-deildar Evrópumóts U-17 og U-19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Bæði landslið Íslands voru í efsta styrkleikaflokki.U-17 ára landslið kvenna leikur sína leiki í riðli sem fram...

Molakaffi: Fallnar, fjarlægast markmið, tap, frestað hjá Bjarka, flutningur og sektir

Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...
- Auglýsing -

Fimmti sigurinn í röð og komnar í toppsæti

Grótta komst í kvöld upp að hlið ungmennaliðs Fram í efsta sæti Grill 66-deildar með fimm marka sigri á Víkingi, 21:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum en Fram er með...

Annar sigur ÍR-inga í röð

Kvennalið ÍR er heldur betur að sækja í sig veðrið í Grill 66-deildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið annan leikinn í röð þegar það tók á móti ungmennaliði HK. Lokatölur, 24:23, í hörkuleik sem þótti hin mesta skemmtun....

Valur vann vængbrotið Selfoss-lið

Ungmennalið Vals vann vængbrotið lið Selfoss, 26:17, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7.Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti...
- Auglýsing -

KA var sterkara á endasprettinum

KA tryggði sér sæti í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með þriggja marka sigri á erkifjendum sínum í Þór, 26:23, í hörkuleik í íþróttahöllinni á Akureyri. KA var með eins marks forskot þegar tvær mínútur...

Mørk meiddist – óttast það versta en vonað það besta

Menn vona það besta en búa sig undir það versta eftir að norska handknattleiksstjarnan, Nora Mørk, meiddist á vinstra hné í viðureign Vipers Kristiansand og Rostov Don í Meistaradeild kvenna í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Aðeins var hálf...

Brúðkaup gerði harðan KA-mann að liðsstjóra Þórs

Gunnar Níelsson, eða Gunni Nella, er einn harðasti stuðningsmaður KA sem til er en lengi hefur verið djúp gjá á milli KA-manna og Þórsara á Akureyri. Hún kom þó ekki í veg fyrir að Gunni væri um skeið liðsstjóri...
- Auglýsing -

Mörg ný andlit í landsliðshópi Arnars fyrir undankeppni HM

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A-landsliði kvenna. Hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.– 21. febrúar. Næsta verkefni kvennalandsliðsins undankeppni HM sem til stendur að fari fram 19. - 21....

Ekkert bann og rauð spjöld dregin til baka

Fimm erindi lágu fyrir aganefnd Handknattleikssambands Íslands í gær þegar hún kom saman til síns vikulega fundar þar sem m.a. voru teknar fyrir agaskýrslur frá dómurum leikja á Íslandsmótinu síðustu daga. Enginn var úrskurðaður í bann af nefndinni þessa...

Viktor Gísli fær hörkusamkeppni hjá GOG

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær mikla samkeppni um markvarðastöðuna hjá dönsku bikarmeisturunum GOG á næstu leiktíð. Félagið tilkynnti í morgun um að það hafi samið við norska landsliðsmarkvörðinn Torbjørn Bergerud.Bergerud er talinn vera einn fremsti markvörður Evrópu...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Vistaskipti Björgvins Páls og Olísdeildirnar brotnar til mergjar

Í þætti dagsins af Handboltinn okkar fóru þeir félagar Jói Lange og Gestur Guðrúnarson yfir leikina sem voru í 8. umferð í Olísdeild karla og kvenna.  Þeir hófu þáttinn á Olísdeild kvenna þar sem þeir rýndu í leikina og...

Dagskráin: Grannaslagur í bikarnum og Grill 66-deildin

Blásið verður til leiks í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik karla í kvöld, bikarkeppni HSÍ. Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá þegar Akureyrarliðin Þór og KA leiða saman hesta sína í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 19.30. Grannaslagurinn gerist vart stærri hér...

Bætir við þremur árum hjá FH

Ásbjörn Friðriksson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Ásbjörn hefur verið einn af lykilleikmönnum FH síðastliðinn áratug og um leið einn allra besti leikmaður Olísdeildarinnar. Ásbjörn er einn allra leikjahæsti leikmaður Fimleikafélagsins og stefnir hraðbyri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -