ÍR, HK, ÍBV og Haukar komust áfram í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Tvær framlengingar þurfti til þess að knýja fram úrslit í viðureign ÍR og Gróttu í Austurbergi. ÍR hafði betur, 35:33.ÍBV komst áfram...
Fanney Þóra Þórsdóttir og Sigrún Jóhannsdóttir hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild FH út næsta keppnistímabil. Fanney Þóra og Sigrún hafa spilað ófáa leiki saman á fjölum Kaplakrika enda jafnaldrar og því spilað saman bæði í yngri flokkum og...
Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:Kvennaflokkur:18.00 Fjölnir/Fylkir - ÍBV.19.30 Selfoss - Haukar.19.30 ÍR - Grótta.19.30 Afturelding - HK.Karlaflokkur:19.00 Kórdrengir - ÍBV.Handbolti.is er á bikarvaktinni og hyggst fylgjast...
Handboltaparið Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson hafa tekið af öll tvímæli um úr hvorri Keflavíkinni þau ætla að róa næstu tvær handboltavertíðir eftir að þeirri sem nú stendur yfir verður lokið. Þau hafa þegar framlengt samninga sína við...
Aftur verður flautað til leiks í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld, 16-liða úrslitum. Fjórir leikir verða í kvennaflokki og einn í karlaflokki.Í gærkvöld bættust Haukar, Valur, Víkingur, KA og Selfoss í hópinn með Þór Akureyri yfir þau lið...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold notaði tækifærið í gærkvöld og settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik þegar það vann Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 33:30, í Brest. Á sama tíma tapaði franska liðið Montpellier fyrir HC Vardar, 28:25,...
Daníel Freyr Andrésson varði 11 skot, 24%, þegar lið hans Guif tapaði fyrir Ystadts IF HF, 35:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Guif er í níunda sæti deildarinnar.Ekkert varð af leik Skövde, sem Bjarni Ófeigur...
Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, heldur efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla eftir baráttusigur á Eintracht Hagen á heimavelli í kvöld, 30:26, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12. Elliði Snær...
Víkingur, Valur, KA, Haukar og Selfoss eru komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik og bætast þar með í hóp með Þór Akureyri sem vann sér sæti í átta liða úrslitum fyrir nokkrum dögum.Tveir...
Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:18.00 Stjarnan - KA.19.00 Valur - HK.19.30 Vængir Júpíters - Víkingur.20.00 Grótta - Haukar .20.15 ÍR - Selfoss.Handbolti.is er á bikarvaktinni og fylgist með framvindu...
Fyrirliði handknattleiksliðs Fram í karlaflokki, Stefán Darri Þórsson, hefur framlengt samning sinn við félagið til þriggja ára eða til ársins 2025. Frá þessu greinir handknattleiksdeild Fram í dag og segir ennfremur að vænta sé fleiri fregna af endurnýjun samning...
Viðureign FH og Stjörnunnar í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna sem fram átti að fara annað kvöld í Kaplakrika hefur verið fresta vegna covidsmita. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ.Leikurinn hefur verið settur á dagskrá á mánudagskvöldið...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að uppgjör af hálfu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna Evrópumóts karla í síðasta mánuði munu ekki liggja fyrir fyrr en upp úr næstu mánaðarmótum. Um leið skýrist hver endanlegur kostnaður HSÍ verður vegna...
Fimm leikir verða í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Víst er a.m.k. þrjú lið úr Olísdeild karla heltast úr lestinni að loknum viðureignum kvöldsins.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18 og verður á milli Stjörnunnar og KA....
Ekkert verður af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau mæti Thüringer í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Smit kórónuveiru hefur á ný stungið sér niður í herbúðir BSV Sachsen Zwickau eftir því...