Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru þegar keppni hefst á nýjan leik í Grill66-deild karla á næstu dögum. Samið hefur verið við Króatann Josip Kezic.Kezic er 31 árs gamall. Hann semur við Þór...
Fleiri smit hafa gert vart við sig í leikmannahópi hollenska landsliðsins í handknattleik sem verður með íslenska landsliðsinu í riðli á EM í handknattleik. Í gær var sagt frá að Florent Bourget hafi smitast. Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska...
Annað Evrópumót karla í handknattleik í röð verða Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson í eldlínunni með flautur sína og spjöld. Þeir dæma leik strax á fimmtudagskvöld, viðureign Rússlands og Litáen í F-riðli sem fram fer í Koscice. Flauta...
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla, þjálfarar og starfsfólk eru komin til Búdapest eftir að hafa farið með leiguflugi á vegum Icelandair frá Keflavík í morgun ásamt nokkrum farþegum til viðbótar s.s. fjölmiðlamönnum, Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik, og...
Róður serbneska landsliðsins í handknattleik þyngist enn í undirbúningi þess fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik karla. Nú eru 15 í einangrun, þar af eru níu leikmenn. Vita menn ekki sitt rjúkandi ráð orðið lengur og er lítil huggun í að...
„Mér þykir sem nú sé rétti tíminn til að breyta til. Ég tel mig hafa náð öllu út úr Lemgo ævintýrinu sem mögulegt er,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo spurður út í fréttir síðustu...
Króatíska landsliðið í handknattleik, sem lék til úrslita á EM fyrir tveimur árum, varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Domagoj Duvnjak, fyrirliði, og leikstjórnandinn Luka Cindric taka ekki þátt í fyrstu leikjum liðsins á Evrópumótinu....
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, burðarás í Íslands- og bikarmeistaraliði KA/Þórs í handknattleik og fyrirliði íslenska landsliðsins, var kjörin íþróttakona Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, 2021. Handknattleiksfólkið Árni Bragi Eyjólfsson og Rakel Sara Elvarsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason varð...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt í kvöld og tóku upp tuttugusta og fimmta þátt vetrarins. Þátturinn var í umsjón Jóa Lange, Arnars Gunnarssonar og Gests Guðrúnarsonar.Að þessu sinni var þátturinn tileinkaður EM karla sem...
Allir í íslenska landsliðshópnum auk þjálfara og starfsmanna greindust neikvæðir í PCR skimun í dag. Niðurstöður bárust í kvöld að sögn Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra. Hann sagði öllum mjög létt við fregnirnar þótt ekki hafi verið uppi grunur um...
Ungmennalið Selfoss og Hauka buðu upp á markaveislu í Sethöllinni í kvöld þegar þau mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Alls voru skoruð 79 mörk í leiknum og þar af skoruðu gestirnir úr Haukum 40 af mörkunum. Selfossliðið varð...
Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins í handknattleik karla, er mættur til starfa hjá landsliðshópnum eftir að hafa verið fjarverandi síðar fyrir áramót. Guðmundur Þórður Guðmundsson greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Gunnar hafi fengið covid. Af þeim sökum...
„Andinn og sjálfstraustið er fyrir hendi í liðinu. Ég skynja að það hefur verið eldur í liðinu í vikunni,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla á blaðamannfundi í dag.„Hópurinn hefur verið í mótun undanfarin ár og...
Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...