Bjarki Már Elísson var markahæstur leikmanna Lemgo með níu mörk þegar liðið tapaði með fimm marka mun fyrir Benfica í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik, C-riðli, í Lissabon í kvöld. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15, brást vörn...
Fram komst í kvöld í átta liða úrslit í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik með því að vinna Víking, 36:23, í Víkinni í 16-liða úrslitum. Framarar mæta annað hvort ÍR eða Gróttu í átta liða úrslitum. Hvort liðið það...
Pálmi Fannar Sigurðsson, fyrirliði Olísdeildarliðs HK, hefur skrifað undir þriggja ára áframhaldandi samning við félagið eftir því sem greint er frá í tilkynningu. Hann er annar leikmaður liðsins á jafnmörgum dögum sem ákveður að verða um kyrrt í herbúðum...
„Að komast til Elverum er stór gluggi sem getur opnað fleiri möguleika fyrir mann,“ sagði Aron Dagur Pálsson við handbolta.is í dag eftir að tilkynnt var að hann hafi skrifað undir samning um að leika með norska meistaraliðinu Elverum...
Vegna covid smita hefur reynst nauðsynlegt að færa leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikar karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í íþróttahúsinu Torfnesi annað kvöld.Ákveðið hefur verið að freista þess að liðin mætist...
Handknattleiksmaðurinn Sverrir Pálsson og leikmaður Selfoss lék sinn fyrsta leik í Olísdeildinni í nærri tvö ár á sunnudagskvöldið þegar hann tók þátt í leik Selfoss og Hauka í Set-höllinni á Selfossi. Síðasti leikur hans á fjölum Set-hallarinnar var 22....
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma sinn þriðja leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað kvöld þegar Flensburg og Vive Kielce mætast í 11. umferð B-riðils keppninnar í Flens-Arena í Flensburg. Antoni og Jónasi ber að...
Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá tókst Neistanum að komast í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla á síðasta laugardag með sigri á KÍF í Kollafjarðarhöllinni, 27:26, eftir háspennu á lokakaflanum.Neistin var undir, 22:18,...
Sextán liða úrslit Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld. Ekki er farið bratt af stað þar sem aðeins einn leikur verður á dagskrá.Aðrir leikir 16-liða úrslita í kvennaflokki fara fram á fimmtudaginn.Á morgun verður...
Hinn þrautreyndi þjálfari Veselin Vujovic er að taka við þjálfun króatíska kvennaliðsins Podravka Vegeta. Ekki er langt síðan Vujovic var sagt upp störfum hjá karlaliði Vardar í Skopje. Podravka hefur verið sterkasta kvennalið í Króatíu um árabil og tekur...
Viðureign úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye og Frakklandsmeistara PSG sem fram átti að fara í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á fimmtudaginn í Zaporozhye í Úkraínu hefur verið frestað um óákveðinn tíma.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá þessu í kvöld....
Arnór Atlason, Jóhannes Gunnar Bjarnason og Sverre Andreas Jakobsson voru vígðir inn í goðsagnahöll handknattleiksdeildar KA fyrir leik KA og Stjörnunnar Olísdeildinni í KA-heimilinu í gær.Arnór steig sín fyrstu skref með meistaraflokki KA tímabilið 2000-2001 er liðið varð deildarmeistari....
Bjarki Finnbogason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Bjarki er einn af leikmönnum HK-liðsins sem vann Grill66-deildina á síðasta vori og leikur um þessar mundir í Olísdeild karla.Bjarki er 24 ára uppalinn HK-ingur og er...
Uppgjöri ÍR og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram átti að fara í Austurbergi í kvöld hefur verið frestað. Ófært er á milli Selfoss og Reykjavíkur og af þeim sökum verður ekki hægt að koma leiknum við, eftir því...
Sex leikir af átta í 13. og næst síðustu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram um helgina. Úrslit þeirra voru eftirfarandi:A-riðill:Esbjerg - Brest Bretagne 28:28.Mörk Esbjerg: Kristine Breistøl 8, Marit Røsberg 4, Sanna Solberg 3, Henny Reistad 3, Vilde...