Óhætt er að segja vera Frakkans Didier Dinart á stóli landsliðsþjálfara Sádi Arabíu hafi verið stutt gaman. Hann sagði starfi sínu lausu eftir að Asíukeppninni lauk á mánudaginn. Undir stjórn Dinart hafnaði landslið Sádi Arabíu í þriðja sæti mótsins...
Séræfingar fyrir yngri markverði á vegum HSÍ hefjast á nýjan leik á næsta sunnudag eftir hlé síðan undir lok síðasta árs. Æfingin verður að vanda í Víkinni og stendur yfir í klukkustund frá því klukkan 10 árdegis.Við munum bæta...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag.Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik og Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að skorað hafi verið á sig að gefa kost á sér sem borgarstjóraefni í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Björgvin greinir frá því að hann...
Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, sækir ungmennliða Vals heim í kvöld kl. 19.30. Ungmennalið Vals hefur sýnt í undanförnum leikjum að það er til alls líklegt.M.a. veittu Valsarar liðsmönnum Harðar hörkukeppni á dögunum. ÍR-ingar verða að hafa sig...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöld og tóku upp sinn þrítugasta og fimmta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins gerðu...
Einn hollensku landsliðsmannanna í handknattleik sem sló í gegn á EM var rétthenta skyttan Dani Baijens. Tilkynnt var í gær að hann gangi til liðs við HSV Hamburg í sumar en liðið leikur í þýsku 1. deildinni. Baijens leikur...
Haukar voru ekki lengi að ná til baka fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik sem ÍBV hafði tyllt sér í fyrr í kvöld með sigri á Val í Vestmannaeyjum. Haukar komust á ný stigi upp fyrir ÍBV með tíu...
ÍBV vann fimmta leikinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með átta marka mun, 30:22, í Vestmannaeyjum. Þar með er Eyjaliðið komið upp í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig og virðist til alls...
Handknattleiksmarkvörðurinn Róbert Örn Karlsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Róbert Örn er á láni frá Fram en sennilegt er að hann hafi varanleg vistaskipti eftir að hafa skrifað...
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, rær á ný mið í sumar þegar samningur hennar við danska 1. deildarliðið EH Aalborg rennur út. Félagið greindi frá þessu í dag og í framhaldinu staðfesti Sandra við handbolta.is að hún ætli að...
Vegna alvarlegra meiðsla Þráins Orra Jónssonar hafa Haukar kallað Gunnar Dan Hlynsson til baka úr láni hjá Gróttu. Gunnar Dan hefur leikið með Gróttu undanfarið hálft þriðja ár.Gunnar verður gjaldgengur með Haukum á mánudaginn þegar þeir sækja Stjörnumenn heim...
Handknattleikssamband Íslands fær hæsta styrkinn úr Afreksjóði ÍSÍ af þeim 30 sérsamböndum sem fá úthlutað fyrir yfirstandandi ár. Alls koma 86,6 milljónir kr. í hlut HSÍ en 543 milljónir eru til úthlutunar að þessu sinni. Þetta kemur fram í...
Landsliðskonan í handknattleik, Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Sunna hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 verður í herbúðum félagsins fram á vorið 2025 samkvæmt nýja samningnum. Sunna hefur verið fyrirliði ÍBV og...
Hinn sigursæli handknattleiksþjálfari Stefán Arnarson hefur framlengt samning sinn um þjálfun kvennaliðs Fram út keppnistímabilið á næsta ári, 2023. Átta ár eru liðin síðan Stefán tók við þjálfun Framliðsins og hefur það verið afar sigursælt á þeim árum.Fram...