Þórsarar eru ennþá með í kapphlaupinu á toppnum í Grill66-deild karla í handknattleik eftir sigur á Fjölni, 23:21, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Tapið setti hinsvegar strik í reikning Fjölnismanna sem eru vissulega enn með í baráttu fjögurra...
Íslandsmeistarar KA/Þórs hleyptu enn meiri spennu í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. KA/Þór vann öruggan sigur á ÍBV, 34:24, og er aðeins tveimur stigum á eftir Fram og einu frá Val þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍBV...
FH tapaði sínum öðrum leik í röð á heimavelli í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir töpuðu fyrir ÍBV með fimm marka mun, 34:29. ÍBV er þar með komið í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, stigi...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, meistaraflokkum. Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna klukkan 18. Á sama tíma hefja FH og ÍBV leik í Kaplakrika í Olísdeild karla. Klukkustund síðar leiða Þórsarar...
Selfyssingurinn og unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er markahæst í Grill66-deild kvenna þegar líða fer að lokum keppni í deildinni. Hún hefur skoraði 136 mörk í 16 leikjum, eða að jafnaði 8,5 mörk í leik með efsta liði Grill66-deildarinnar.Auður...
Stórbrotin frammistaða landsliðsmarkvarðarins Viktors Gísla Hallgrímssonar með GOG í gær í sigurleiknum á Bidasoa Irun, 30:28, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknatteik hefur víða vakið mikla athygli. Handknattleikssamband Evrópu deildi myndskeiðum frá leiknum með yfirskriftinni...
Tvær færeyskar handknattleikskonur sem leika hér á landi hafa verið valdar í A-landsliðið sem tekur þátt í tveimur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins 20. og 23. apríl. Færeyingar mæta landsliðum Rúmena og Dana. Fyrri viðureignin verður í...
Hornamaðurinn Leó Snær Pétursson hefur verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Stjörnunnar í Olísdeild karla. Hann hlaut slæma byltu á æfingu fyrir um hálfum mánuði með þeim afleiðigum að þungt högg kom á bakið. Leó Snær hefur ekki...
Í kvöld er komið að því að hreinsa upp eftir keppnistímabilið, þ.e. taka til við leiki sem hefur orðið að fresta fyrr á tímabilinu. Stundum kallaðir uppsópsdagur hjá mótanefnd HSÍ.Kvennalið ÍBV í Olísdeildinni og karlalið Þórs á Akureyri hafa...
Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Bidasoa, 30:28, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikið var á Spáni. Viktor Gísli reið svo sannarlega baggamuninn fyrir GOG með...
Einu sinni sem oftar var Tryggvi Garðar Jónsson allt í öllu hjá ungmennaliði Vals í kvöld þegar það vann ungmennalið Hauka, 28:25, í Grill66-deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í Origohöll Valsara á Hlíðarenda.Tryggvi Garðar skoraði níu mörk...
Hægri hornamaðurinn, Þorgeir Bjarki Davíðsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu og gengur til liðs við félagið að þessu leiktímabili loknu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gróttu í kvöld. Þorgeir Bjarki er að ljúka sínu öðru...
Selfossliðið komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með sex marka sigri á ÍR í Austurbergi í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 32:26. Selfoss hefur þar með 30 stig eftir 17 leiki en ÍR og FH 29. ÍR...
Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo standa höllum fæti eftir tap á heimavelli fyrir pólska liðinu Wisla Plock í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag.Bjarki Már var markahæstur hjá Lemgo ásamt Lukas Zerbe með sjö...