Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með tveimur leikjum. Einnig getur fyrri umferð umspils um sæti í Olísdeild karla lokið í dag þegar Fjölnismenn sækja Þórsara á Akureyri heim í Höllina í höfuðstað...
Landsliðskonan Andrea Jacobsen hefur ákveðið að flytja sig um set og ganga til liðs við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Félagið greinir frá þessu í morgun.Andrea hefur undanfarin fjögur ár leikið með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en til félagsins kom...
ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot, 34% markvarsla, þegar lið hans GOG vann annan leik sinn í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær 33:30 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli. GOG stendur þar með afar vel að vígi í riðli...
Magdeburg leikur til úrslita við Kiel í þýsku bikarkeppninni í handknattleik á morgun. Magdeburg vann öruggan sigur á Erlangen í síðari undanúrslitaleik dagsins í Hamborg, 30:22. Kiel vann Lemgo fyrr í dag með tveggja marka mun, 28:26.Ómar Ingi Magnússon...
„Við gerðum okkar allra, allra, allra besta en því miður þá dugði það ekki. Serbar eru aðeins sterkari en við eins og staðan er í dag,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir...
„Þótt sex mörkum hafi munað þegar upp var staðið þá munaði mjög litlu að við hefðum verið í jöfnum leik. Okkur vantaði betri seinni bylgju til þess að jafna metin," sagði Karen Knútsdóttir í samtali við handbolta.is eftir sex...
Draumur íslenska landsliðsins um sæti í lokakeppni EM 2022 rættist ekki Zrenjanin í kvöld, því miður. Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu á löngum köflum í leiknum þá dugði það ekki til. Serbar unnu með sex marka mun, 28:22, sem var...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, fer ekki í leikbann vegna ummæla sem hann lét falla í samtali við mbl.is eftir viðureign Vals og Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í fyrrakvöld. Framkvæmdastjóri HSÍ fyrir hönd stjórnar...
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo verja ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Lemgo tapaði í dag með tveggja marka mun, 28:26, fyrir Kiel í undanúrslitum í Hamborg. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo með sjö mörk, þar af þrjú...
„Það er alltaf möguleiki í hverri stöðu eins og oft hefur komið í ljós. Þeir sem fyrirfram eiga minni möguleika standa oft uppi sem sigurvegarar. Inn á það ætlum við að spila,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...
„Ég er ótrúlega spennt og glöð með að við eigum möguleika á EM sæti. Þótt við séu minna liðið í leiknum þá teljum við okkur hafa alla möguleika,“ sagði hin leikreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is í...
„Það er kominn nettur fiðringur í mann enda má maður vænta þess að stemningin verður mikil á leiknum," sagði Unnur Ómarsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zrenjanin í Serbíu spurð út í úrslitaleikinn við Serba í...
Framarar ætla að blása til enn kröftugrar sóknar á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla í handknattleik samhliða flutningi höfuðstöðva sinna í Úlfarsárdal. Í morgun tilkynnti handknattleiksdeildin að hún hafi samið við Svartfellinginn Luka Vukicevic og Króatann Marko Coric frá...
„Verkefnið er gríðarlega spennandi og ég held að hópurinn sé tilbúinn að gefa allt í leikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir sem leikur sinn 54. A-landsleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir serbneska landsliðinu í úrslitaleik um EM-farseðil í kristalshöllinni,...