Danir unnu bronsverðlaunin á Evrópumeistarmóti karla í handknattleik í dag með þriggja marka sigri á Frökkum, 35:32, eftir framlengingu í MVM Dome í Búdapest í dag. Staðan var jöfn, 29:29, eftir venjulegan leiktíma. Danska liðið var mikið sterkara í...
Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...
Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun.Hægt...
Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...
Þrír leikir voru á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gær en um var að ræða leiki sem varð að fresta fyrr i mánuðinum vegna kórónuveirunnar. Í B-riðli áttust við Kastamonu og Sävehof en gengi þessara liða hefur ekki verið...
Þrítugasti og fjórði þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir leik Íslands og Noregs um fimmta sætið þar...
ÍR-ingar eru á ný einir í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Selfoss með fjögurra marka mun, 35:31, í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss í gækvöld. ÍR er með 22 stig í efsta sæti...
ÍBV heldur áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í gær gerði liðið sér lítið fyrir og vann efsta lið deildarinnar, Fram, 26:24, í 14. umferð deildarinnar. Þetta var aðeins annað tap Fram í deildinni á keppnistímabilinu. Þetta...
Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...
Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu.Ómar Ingi var jafnframt...
Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollands og þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, er einn þeirra sem nefndur er í tengslum við hugsanlga leit norska handknattleikssambandsins að næsta þjálfara karlalandsliðsins. Því er alltént velt upp á vef TV2 í Noregi.Hermt er að...
Síðdegis í dag verður dregið í umspilið fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik. Umspilið fer fram í tveimur skrefum. Íslenska landsliðið tekur þátt í seinni hlutanum sem gert er ráð fyrir að fari fram 13. og 14. apríl og 16. og...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá...
Þrír leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna en þeim var frestað á dögunum vegna kórónufaraldursins. Brest tekur á móti FTC í A-riðli en sá leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um annað sætið...