Fréttir

- Auglýsing -

Selfoss sýndi KA-mönnum enga miskunn

Selfoss færðist upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með naumum sigri á KA í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss, 25:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. KA-menn verða þar með að sætta...

Gróttumenn tóku Eyjamenn í kennslustund

Gróttumenn tóku liðsmenn ÍBV í kennslustund í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur, 36:26, eftir að einnig munaði 10 mörkum að loknum fyrri hálfleik, 20:10. Grótta komst þar með upp fyrir KA...

HM: Grannþjóðir berjast um sæti í milliriðlum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.E-riðillÞátttökuþjóðir: Slóvakía, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland.Þegar ákveðið...
- Auglýsing -

Haukar stefna á þúsund áhorfendur á síðari leikinn

Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segist stefna ótrauður á að fá allt að 1.000 áhorfendur á Ásvelli á næsta laugardag þegar Haukar mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Vel...

Snúum við taflinu á Ásvöllum

„Ég hefði viljað sleppa með jafntefli eða kannski eins marks tap úr því sem komið var. Ég er óánægður með að við skyldum missa þá tveimur mörkum fram úr okkur á síðustu sekúndum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í...

Dagskráin: Fjórir leikir í tíundu umferð

Þráðurinn verður tekinn í 10. umferð Olísdeildar karla í dag með fjórum leikjum. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram fyrir um hálfri annarri viku þegar Haukar og Valur mættust og gerðu jafntefli á Ásvöllum. Keppni hefst í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Viktor Gísli, Arnór, Bjarni, Hákon, Elliði, Arnar, Sveinbjörn

Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson tvö þegar Vive Kielce vann Lubin, 38:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Báðir voru þeir með fullkomna skotnýtingu í leiknum. Yfirburðir Kielce voru miklir í leiknum. Þegar að...

HM: Ærið verkefni hjá heimsmeisturunum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.D-riðillÞátttökuþjóðir: Holland, Púertó Ríkó, Svíþjóð, Usbekistan,Það...

Fékk rautt spjald fyrir að opna dyr

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, fékk rautt spjald áður en flautað var til síðari hálfleiks í viðureign rúmenska liðsins CSM Focsani og Hauka í Focsani í Rúmeníu.Skýringin sem gefin var fyrir ákvörðun dómaranna var sú að hinn dagfarsprúði...
- Auglýsing -

Sandra og Auður Ester fengu viðurkenningu í mótslok

Á verðlaunahófi handknattleiksmótsins í Cheb í Tékklandi í dag voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðs Íslands og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu.Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum...

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka tap þegar þeir mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum eftir viku. Þeir töpuðu í kvöld, 28:26, fyrri leiknum sem fram...

CSM Focsani – Haukar – beint streymi

Rúmenska liðið CSM Focsani og Haukar eigast við í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Focsani í Rúmeníu kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign félaganna. Hér fyrir neðan er hægt með einum smelli að tengjast...
- Auglýsing -

ÍBV vann ungmennaslaginn

Ungmennalið ÍBV vann ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 29:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Mörk ÍBV U.: Þóra Björg Stefánsdóttir 6, Ólöf María Stefánsdóttir 4, Ingibjörg Olsen...

Naumt tap fyrir fyrir HM-förum

Tékkneska A-landsliðiðið vann íslenska A-landsliðið með tveggja marka mun, 27:25, í síðasta leiknum á fjögurra liða móti í Cheb í Tékklandi í dag. Þetta var síðasta vináttuleikur tékkneska liðsins áður en það fer til Spánar eftir helgina til þátttöku...

Kvöddu Tékka með 17 marka sigri

B-landslið Íslands í handknattleik vann stórsigur á U20 ára landsliði Tékka í morgun í þriðju og síðustu umferð æfingamótsins í Cheb í Tékklandi, 35:18. Íslenska liðið tók öll völd á leikvellinum strax í upphafi og var með sex marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -