- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Streymi: Dregið í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins

Dregið verður í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna og karla á skrifstofu HSÍ í Laugardal klukkan 11.20 í dag mánudaginn 14. febrúar. Hægt er að fylgjast með framvindunni á streymi hér fyrir neðan. https://www.youtube.com/watch?v=PzJrLiFM9M4 Leikið verður í 16-liða úrslitum...

Neistamenn mæta ríkjandi bikarmeisturum

Ríkjandi bikarmeistarar H71 mæta Íslendingaliðinu Neistanum í úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla á laugardaginn. H71 vann VÍF frá Vestmanna öðru sinni í undanúrslitum í gær, 27:23, og samanlagt með 13 marka munu, 60:47. Undanúrslitaleikir færeysku bikarkeppninnar fara fram heima...

Myndasyrpa: KA – Stjarnan

KA vann Stjörnuna, 25:24, í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu í gær í 15. umferð deildarinnar. Stöðu og næstu leiki í Olísdeild karla má sjá hér. Egill Bjarni Friðjónsson sendi handbolta.is myndir frá leiknum. Hluti þeirra birtist hér...
- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna: Úrslit, markaskor, staðan

Fjórir leikir fóru fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gær. Úrslit þeirra voru sem hér segir. Fjölnir/Fylkir - Grótta 18:29 (10:17).Mörk Fjölnis/Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 7, Katrín Erla Kjartansdóttir 4, Ada Kozicka 2, Sara Lind Stefánsdóttir 1, Nína Rut...

Molakaffi: Bjarni, Aðalsteinn, Janus, Arnór, Lilja, Ágúst, Ólafur, Elías, Birta

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá Skövde við þriðja mann þegar liðið gerði jafntefli við SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, 26:26, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Skövde í Svíþjóð. Kadetten Schaffhausen, liðið sem...

Haukar sóttu tvö stig austur á Selfoss

Haukar unnu Selfyssinga í hörkuleik í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 30:27, og halda þar með áfram að fylgja grönnum sínum í FH í efsta sæti deildarinnar en hvort lið hefur 24 stig. Selfoss...
- Auglýsing -

Daníel Freyr fór hamförum

Daníel Freyr Andrésson fór hamförum í marki Guif í kvöld þegar liðið vann þriðja efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kristianstad, 27:24, á heimavelli. Daníel var langbesti leikmaður vallarins. Hann varði 21 skot og var með 51,2% markvörslu sem er fáheyrð...

Víkingar voru FH engin fyrirstaða

FH heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á Víkingi í Víkinni í kvöld, 29:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:14. FH hefur þar með 24 stig...

KA-menn halda áfram á sigurbraut

KA-menn unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu Stjörnuna, 25:24, í KA-heimilinu. Um leið var þetta annar tapleikur Stjörnunnar á árinu en liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í byrjun vikunnar. KA...
- Auglýsing -

Poulsen kveður Framara

Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen yfirgefur herbúðir Fram við lok leiktíðar í vor og gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Greint er frá þessu á samfélagssíðum handknattleiksdeildar Fram og Lemvig...

Evrópuævintýri ÍBV er á enda

ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna eftir annað tap fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga á Spáni í dag, 34:27. Fyrri leiknum í gær lauk með 11 marka sigri Málagaliðsins, 34:23, sem tekur sæti í...

Sara Dögg og félagar halda efsta sæti í harðri keppni

Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar hennar í Gjerpen HK Skien halda efsta sæti norsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Levanger í Trønderhallen í Þrándheimi í dag, 20:14. Sara Dögg skoraði fjögur mörk í leiknum, þar af eitt...
- Auglýsing -

Eyjamenn lögðu stein í götu Valsara

Leikmenn ÍBV fóru hressilega af stað í fyrsta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á þessu ári er þeir tóku á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í Vestmannaeyjum. Valsmenn hefðu með sigri komist upp að hlið FH og...

FH heldur áfram að safna stigum

FH heldur sínu striki í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lentu FH-ingar í kröppum dans gegn ungmennaliði HK í Kórnum en tókst að vinna með minnsta mun, 29:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. FH...

Ekkert fararsnið er á Roland frá Úkraínu

Ekkert fararsnið er á Roland Eradze frá Úkraínu en hann er einn nokkurra Íslendinga sem býr í Úkraínu um þessar mundir. Roland er í borginni Zaporizhia í suðurhluta landsins. Þar vinnur hann sem þjálfari hjá handknattleiksliðinu Motor sem er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -