Þriðja umferð Grill66-deildar stóð yfir frá síðasta föstudegi og fram á sunnudagskvöld. Fimm leikir fóru fram.Hæst bar í umferðinni að Víkingur og ÍR unnu fyrstu leiki sína í deildinni. Víkingar unnu góðan sigur á FH í Víkinni með...
Helgina 5. -7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna hafa þjálfarar þessara tveggja aldurshópa valið pilta til æfinga. Æfingatímar hafa ekki verið ákveðnir ennþá en greint verður frá þeim þegar nær dregur.U-16 ára...
Vegna þátttöku kvennaliðs ÍBV og karlalið Selfoss í Evrópubikarkeppninni í handknattleik um næstu helgi hefst 4. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með einum leik þegar ÍBV sækir HK heim í Kórinn. Eins verður þráðurinn tekinn upp í 5. umferð...
Andrea Jacobsen skoraði eitt mark og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Kungsälavs Hk, 30:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Leikið var í Kristianstad. Kristianstad situr í fimmta sæti deildarinnar með fjögur stig að...
Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir TBV Lemgo í kvöld þegar liðið tapaði naumlega á heimavelli fyrir Benfica í 1. umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik, 30:29, á heimavelli. Lemgo var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Kristján...
Handknattleiksmaðurinn Jóhann Einarsson hefur verið lánaður til Þórs á Akureyri frá grönnum sínum í KA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Þórs í kvöld. Þar kemur fram að Jóhann leiki með Þór út yfirstandandi keppnistímabil í Grill66-deildinni.Jóhann getur...
Frábæru handbolta móti lokið hjá okkur í HK handbolta.Um nýliðna helgi mættu um 28 lið til keppni í fyrsta móti vetrarins í 5. flokki karla, yngra ár sem fram fór í umsjón HK í Kórnum í Kópavogi. Mótið er...
Íslendingaliðið GOG og SC Magdeburg hófu keppni í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld og byrjuðu þau bæði með glæsibrag. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG frá Fjóni unnu Medvedi í Moskvu með sjö marka mun í B-riðli,...
„Það er í rauninni ótrúlegt að ég standi í þessu sporum. Atburðarrásin hefur verið svo hröð síðustu daga að ég hef ekki náð að melta þetta allt saman ennþá,“ sagði Teitur Örn Einarsson nýr liðsmaður þýska stórliðsins Flensburg þegar...
Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg. Félagið greindi frá því í dag að það hafi samið við Selfyssinginn út yfirstandandi keppnistímabil, eða fram í júní.Koma Teits Arnar hefur þegar verið tilkynnt til Handknattleikssambands...
Hjá karlalandsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri standa fyrir dyrum tveir vináttuleikir við Dani í Danmörku 5. og 6. nóvember í Faxe og Køge. Af því tilefni hefur verið valinn æfingahópur sem kemur saman á næstu...
Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst 5. október og lauk á sunnudagskvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:Haukar - Selfoss 31:22 (16:10).
Mörk Hauka: Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1, Darri Aronsson 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Geir Guðmundsson 4, Adam Haukur...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...
Ómar Ingi Magnússon er í liði 7. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa verið aðsópsmikill í öruggum sigri SC Magdeburg á Flensburg, 33:28, á heimavelli á sunnudaginn. Selfyssingurinn skoraði m.a. átta mörk í leiknum. Ómar...
Keppnisbúningar barna og unglinga sem eitt sinn voru notuð af ungum FH-ingum eru nemum við skóla í borginni Bobo-Dioulasso í Búrkina Fasó í Afríku nú til gleði við íþróttaiðkun þeirra. Búningarnir, ásamt fleiri hlutum bárust til skólans fyrir milligöngu...