- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Rússar komnir í bann hjá IHF

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur loksins bæst í hóp alþjóðlegra íþróttasambanda sem útilokar rússnesk og hvít-rússnesk lið frá öllum mótum á þess vegum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Vika er síðan Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, óskaði eftir því að alþjóðleg sérsambönd heimiluðu...

Myndskeið: Glæsimark Donna eitt af fimm bestu um helgina

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt af mörkum síðustu umferðar í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Bylmingsskot hans beint úr aukakasti eftir lok leiktímans í viðureign PAUC og Saint-Raphaël á laugardaginn er eitt af þeim fimm bestu sem...

Einar og Róbert velja 21 leikmann – mæta Dönum í tvígang

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar U20 ára landsliðs karla, hafa valið 21 leikmann til æfinga um miðjan mars á höfuðborgarsvæðinu. Einnig leikur íslenska liðið tvo æfingaleiki við Dani í lok æfingavikunnar, 18. og 19. mars á Ásvöllum....
- Auglýsing -

Ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleikjum yngri flokka

Á föstudaginn og sunnudaginn verður leikið til úrslita í Coca Cola-bikarnum í 3. og 4. flokki karla og kvenna á Ásvöllum samhliða undanúrslitum og úrslitaleikjum í meistaraflokki kvenna og karla. Undanúrslitaleikjum í 3. og 4. flokki karla og kvenna...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Daníel Freyr, Daníel Þór, Teitur Örn, Ólafur Indriði, Ólafur Andrés

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Skövde vann baráttusigur á Kristianstad, 33:32, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærdag. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með...

Fimm sætum ráðstafað – Portúgal kemur áfram á óvart – úrslit og staðan

Danmörk, Holland, Frakkland, Pólland og Sviss hafa tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Enn stendur barátta um sjö sæti til viðbótar af þeim tólf sem bitist er um í...
- Auglýsing -

Ágúst Elí fór á kostum gegn meisturunum

Ágúst Elí Björgvinsson átti stórleik í marki KIF Kolding þegar liðið náði að velgja meisturum Aalborg Håndbold hressilega undir uggum á heimavelli í dag og var ekki langt frá öðru stiginu þegar upp var staðið. Álaborgarliðið vann með eins...

Bjarki Már heldur uppteknum hætti – Lemgo í undanúrslit

Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með þýska liðinu Lemgo. Hann átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar bikarmeistarar Lemgo tryggðu sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með sigri á Melsungen, 28:24, á heimavelli í átta...

Áhorfendur gáfu okkur orku

„Það er alltaf gaman að skora og ennþá skemmilegra fyrir framan alla þessa áhorfendur. Þeir gáfu orku og stemningu í liðið,“ sagði Unnur Ómarsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins með sjö mörk í níu skotum þegar Ísland vann Tyrkland, 29:22,...
- Auglýsing -

Myndaveisla: Ísland – Tyrkland

Íslenska landsliðið í handknattleik vann tyrkneska landsliðið með sjö marka mun í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Þar með er Ísland áfram með í baráttunni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins...

Allar á sömu blaðsíðu frá upphafi

„Það var ógeðslega gaman að spila hér í dag með öllum þessum áhorfendum og fá orkuna frá þeim,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik við handbolta.is eftir sjö marka sigur á Tyrkjum í undankeppni EM í handknattleik á...

Sjö marka sigur og vonin lifir góðu lífi

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann tyrkneska landsliðið örugglega með sjö marka mun, 29:22, í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag að viðstöddum um 1.200 áhorfendum. Þar með var hefnt fyrir tapið í Kastomonu í fyrri...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir lék við hvern sinn fingur í 13 marka sigri

Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu hjá SC Magdeburg í dag þegar liðið vann stórsigur á Bergischer HC, 38:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í 12 skotum og átti tvær...

Ákveðnar í að snúa við taflinu

„Það eru nokkur smáatriði sem við viljum bæta og auka um leið enn meira á baráttugleði liðsins,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn...

Allir voru að spóka sig um bæinn með mynd af liðinu

Þegar Elvar Ásgeirsson samdi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg fyrir helgina var rifjað upp að í gegnum tíðina hafa nokkrir íslenskir handknattleiksmenn leikið með sameinuðu liði félaganna og öðrum forvera þess Ribe HK. Gunnar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -