- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndaveisla: Ísland – Tyrkland

Íslenska landsliðið í handknattleik vann tyrkneska landsliðið með sjö marka mun í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Þar með er Ísland áfram með í baráttunni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins...

Allar á sömu blaðsíðu frá upphafi

„Það var ógeðslega gaman að spila hér í dag með öllum þessum áhorfendum og fá orkuna frá þeim,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik við handbolta.is eftir sjö marka sigur á Tyrkjum í undankeppni EM í handknattleik á...

Sjö marka sigur og vonin lifir góðu lífi

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann tyrkneska landsliðið örugglega með sjö marka mun, 29:22, í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag að viðstöddum um 1.200 áhorfendum. Þar með var hefnt fyrir tapið í Kastomonu í fyrri...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir lék við hvern sinn fingur í 13 marka sigri

Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu hjá SC Magdeburg í dag þegar liðið vann stórsigur á Bergischer HC, 38:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í 12 skotum og átti tvær...

Ákveðnar í að snúa við taflinu

„Það eru nokkur smáatriði sem við viljum bæta og auka um leið enn meira á baráttugleði liðsins,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn...

Allir voru að spóka sig um bæinn með mynd af liðinu

Þegar Elvar Ásgeirsson samdi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg fyrir helgina var rifjað upp að í gegnum tíðina hafa nokkrir íslenskir handknattleiksmenn leikið með sameinuðu liði félaganna og öðrum forvera þess Ribe HK. Gunnar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari...
- Auglýsing -

Verðum að taka frumkvæðið

„Við verðum að vera fastari fyrir og taka frumkvæðið af tyrkneska liðinu,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, þegar handbolti.is innti hann eftir leiknum við Tyrki í undankeppni EM sem stendur fyrir dyrum á Ásvöllum klukkan 16 í...

Ég get varla beðið eftir leiknum

„Við þurfum virkilega á sigri að halda í leiknum, ekki síst eftir sigur Serba á Svíum á fimmtudaginn auk þess sem við viljum svara fyrir tapið gegn Tyrkjum á miðvikudaginn í Tyrklandi,“ sagði Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik í...

Molakaffi: Hannes&Hannes, Donni, Aðalsteinn, Anton, Örn, Tumi Steinn, Petersen

Þýsku tvíburarnir Christian og David Hannes dæma viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í dag. Bræðurnir eru þrítugir og dæma kappleiki í efstu deildum Þýskalands. Þeir hafa verið dómarar á vegum EHF í...
- Auglýsing -

Össur með tíu þegar Haukar lögðu Kórdrengi

Ungmennalið Hauka hafði betur gegn Kórdrengjum í heimsókn sinni til þeirra í Digranes í dag hvar liðin mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Lokatölur, 27:25 fyrir Hauka sem voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar sitja áfram...

Innsigluðu meistaratitilinn og jöfnuðu félagsmetið um leið

Noregsmeistarar Elverum innsigluðu í kvöld meistaratitilinn 2022 með níu marka sigri á Halden á útivelli, 34:25. Þar með hefur liðið unnið alla 22 leiki sína í deildinni á keppnistímabilinu í úrvalsdeild karla og jafnað eigið félagsmet. Elverum er þar með...

Átta marka sigur hjá Svíum í Ystad

Sænska landsliðið vann öruggan sigur á serbneska landsliðinu, 33:25, í 6. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ystad í Svíþjóð í dag. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í keppninni. Serbar unnu fyrri viðureignina á heimavelli á...
- Auglýsing -

Breki og Tryggvi fóru á kostum

Breki Hrafn Valdimarsson og Tryggvi Garðar Jónsson fóru á kostum í dag þegar ungmennalið Vals vann ungmennalið Aftureldingar með 10 marka mun, 31:21, í Grill66-deild karla í handknattleik í dag. Leikið var í Origohöllinni. Valur var níu mörkum yfir...

Tvö torsótt stig hjá Fjölnismönnum

Fjölnismenn hrepptu tvo torsótt stig úr viðureign sinni við ungmennalið Selfoss í Set-höllinni á Selfossi í dag þegar liðin mættust þar í Grill66-deild karla. Eins marks munur var þegar upp var staðið, Fjölni í vil, 29:28, en liðið var...

Myndasyrpa: KA – FH

KA lagði FH í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 32:27. KA komst upp að hlið Aftureldingar með þessum sigri, hvort lið hefur 17 stig í sjöunda og áttunda sæti. Þau eru þremur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -