Handknattleikssamband Íslands fær hæsta styrkinn úr Afreksjóði ÍSÍ af þeim 30 sérsamböndum sem fá úthlutað fyrir yfirstandandi ár. Alls koma 86,6 milljónir kr. í hlut HSÍ en 543 milljónir eru til úthlutunar að þessu sinni. Þetta kemur fram í...
Landsliðskonan í handknattleik, Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.
Sunna hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 verður í herbúðum félagsins fram á vorið 2025 samkvæmt nýja samningnum. Sunna hefur verið fyrirliði ÍBV og...
Hinn sigursæli handknattleiksþjálfari Stefán Arnarson hefur framlengt samning sinn um þjálfun kvennaliðs Fram út keppnistímabilið á næsta ári, 2023. Átta ár eru liðin síðan Stefán tók við þjálfun Framliðsins og hefur það verið afar sigursælt á þeim árum.
Fram...
Sigvaldi Björn Guðjónsson lék mest af þeim 24 leikmönnum sem teflt var fram á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Ungverjalandi. Af þeim átta klukkustundum sem landsliðið var í leik á mótinu þá var Sigvaldi Björn utan vallar í 13 mínútur,...
Hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til næstu tveggja ára. Birgir Már kom til FH fyrir fjórum árum frá Víkingi og hefur síðan fest sig í sessi í Kaplakrika. Hann hefur skorað 49 mörk...
Tveir leikir eru á dagskrá í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum var frestað fyrr á keppnistímabilinu vegna kórónuveirunnar sem hefur gert mörgum gramt í geði um langt skeið.
Valur sækir ÍBV heim til Eyja klukkan 18 og hálfri...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson sem var í þjálfarateymi kvennaliðs Stjörnunnar með Rakel Dögg Bragadóttur er hættur störfum. Rakel Dögg hætti fyrir um hálfum mánuði. Sigurjón Friðbjörn vann áfram en hætti í kjölfar þess að Hrannar Guðmundsson var ráðinn þjálfari Stjörnuliðsins...
Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni í kvöld þegar Selfoss vann Gróttu, 30:24, í Sethöllinni á Selfossi í Grill66-deild kvenna. Tinna Sigurrós skoraði 11 mörk að þessu sinni og réðu leikmenn Gróttu ekkert við unglingalandsliðskonuna. Hún...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum þriggja marka sigri á HK Aranäs, 33:30, á heimavelli í kvöld.
Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í tíu skotum í...
Keppnistímabilinu er lokið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE. Meiðsli þau sem Sveinn varð fyrir á landsliðsæfingu hér heima skömmu fyrir Evrópumeistaramótið eru svo alvarleg að hann verður frá keppni í hálft ár.
Sveinn staðfesti þetta við handbolta.is...
Eitt markanna sem Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði gegn Portúgal í upphafsleik Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefur verið valið það þriðja besta Evrópumótinu sem lauk á dögunum.
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með tíu flottustu mörkum Evrópumótsins. Má...
Íslenska landsliðið skoraði 28,7 mörk að jafnaði í leik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem er nýlokið í Ungverjalandi og Slóavíku. Það er á pari við meðaltal landsliðsins á síðustu Evrópumótum en það tók nú þátt í 12. skipti í...
Línumaðurinn þrautreyndi, Garðar Benedikt Sigurjónsson, hefur heldur betur söðlað um og gengið til liðs við ÍBV en hann var síðast í herbúðum Vængja Júpíters í Grill66-deildinni. Garðar, sem lék lengi með Fram og síðar Stjörnunni, hefur lítið komið við...
Lilja Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Lugi HF og heldur utan á morgun. Fetar hún þar með í fótspor systur sinnar, Ásdísar Þóru, sem samdi við Lugi snemma á síðasta ári.
„Lilja æfði...
Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að á næstunni muni stjórn HSÍ funda með Guðmundi Þórði Guðmundssyni landsliðsþjálfara. „Við förum fljótlega yfir stöðuna með honum, Evrópumótið sem er að baki og horfum til framtíðar um leið,“ sagði Guðmundur...