Haukar hafa samið við Úkraínumanninn Ihor Kopyshynskyi um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu.
Þorgeir sagði að vegna meiðsla í leikmannahópi Hauka hafi verið nauðsynlegt að...
Minnistæðu Evrópumóti karla í handknattleik lauk í Búdapest í gær. Eins og áhugamenn vafalaust vita þá stóðu Svíar uppi sem Evrópumeistarar. Sænska landsliðið var nokkrum kvöldum áður fimm mínútum frá því að leika um fimmta sæti mótsins. Íslenska landsliðið...
Hlaupið hefur á snærið hjá nýliðum Kórdrengja sem leika í Grill66-deild karla. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur félagið samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið.
Sveinn Aron er að komast á fulla ferð eftir að...
Þegar hefur einum af þremur leikjum sem eru á dagskrá Olísdeildar karla á miðvikudaginn verið frestað. Er þar um að ræða leik Fram og Vals í Framhúsinu. Nýr leikdagur liggur ekki fyrir.
Sömu sögu er að segja um viðureign Gróttu...
ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verði leiknir í Málaga. Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti þetta við handbolta.is.
Leikirnir fara...
Til stóð að keppni hæfist í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með viðureign Gróttu og HK í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Eftir því sem næst verður komist hefur leiknum verið frestað vegna smita kórónuveiru í herbúðum HK. Leikurinn er...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...
Niclas Ekberg tryggði Svíum sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 27:26, á síðustu sekúndu leiksins úr vítakasti Í MVM Dome, íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Þetta er fyrsti Evrópumeistaratitill Svía í tvo áratugi eða...
Ómar Ingi Magnússon er markakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla. Hann er annar Íslendingurinn sem verður markakóngur á Evrópumóti. Hinn er Ólafur Stefánsson sem varð jafn Stefan Löwgren með 58 mörk á EM í Svíþjóð fyrir 20 árum. Þá eins...
FH treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á ungmennaliði Fram í Framhúsinu í dag, 31:26.
FH hefur þar með náð í 20 stig í 13 fyrstu leikjum sínum í deildinni og er stigi...
Þór Akureyri vann í dag neðsta lið Grill66-deildar karla, Berserki, með fimm marka mun í Höllinni á Akureyri, 29:24. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Berserkir voru fámennir að þessu sinni. Þeir voru aðeins með 11 menn á...
Danir unnu bronsverðlaunin á Evrópumeistarmóti karla í handknattleik í dag með þriggja marka sigri á Frökkum, 35:32, eftir framlengingu í MVM Dome í Búdapest í dag. Staðan var jöfn, 29:29, eftir venjulegan leiktíma. Danska liðið var mikið sterkara í...
Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...
Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun.
Hægt...
Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...