Hergeir Grímsson, fyrirliði karlaliðs Selfoss í handknattleik var í gær, útnefndur íþróttakarl Ungmennafélagsins Selfoss árið 2021.
„Hergeir hefur sannað sig sem einn besti leikmaður deildarinnar í sinni stöðu á báðum endum vallarins og var einnig í lykilhlutverki í Evrópuleikjum Selfoss...
Dregið var í 8-liða úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni í handknattleik yngri flokka í gær. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Handknattleikssambands Íslands.
Eftirfarandi lið drógust saman:
4.flokkur karla, yngri
Afturelding...
Dagur Sigurðsson og leikmenn japanska landsliðsins töpuðu fyrir landsliði Túnis í síðasta leik sínum á fjögurra þjóða móti í Gdansk í Póllandi í gær, 36:31. Leikurinn var lengi vel í jafnvægi og m.a. munaði aðeins einu marki að loknum...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður Skövde í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á útivelli í Önnereds, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í níu skotum og átti tvær stoðsendingar.
Skövde var fjórum mörkum undir...
Andrea Jakobsen og samherjar hennar í Kristianstad unnu í kvöld VästeråsIrsta HF, 24:21, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Nú hefur þráðurinn verið tekinn upp af krafti í deildinni að loknu hléi vegna heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.
Andrea skoraði...
Rúta með landsliðsmarkverðinum Ágústi Elí Björgvinssyni og samherjum hans í danska úrvalsdeildarliðinu KIF Kolding var í dag snúið við á miðri leið þegar þeir voru á leiðinni í útileik við Nordsjælland sem átti að vera síðasti leikur liðanna á...
„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn verða í einangrun á hóteli frá og með 2. janúar þegar hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, staðfesti þetta spurður í samtali við...
Afríkukeppni karla í handknattleik karla sem fram átti að fara í Marokkó í janúar hefur verið frestað fram i júní. Ástæða frestunarinnar er ekki kórónuveiran og útbreiðsla hennar heldur virðist hafa verið maðkur í mysunni þegar dregið var í...
Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik og varði aðeins þrjú skot af þeim 12 sem komu á mark Guif gegn Malmö HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Malmö vann leikinn, 31:28, eftir að Guif var...
Handbolti.is hefur undanfarna fjóra daga rifjað upp og deilt þeim greinum sem hafa oftast verið lesnar á vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á...
„Þetta er nokkuð óraunverulegt og hefur ekki alveg síast inn ennþá,“ sagði nýkjörinn íþróttamaður ársins 2021, handknattleiksmaðurinn Ómari Ingi Magnússon, þegar handbolti.is náði stuttu tali af honum í gærkvöld eftir að Ómar Ingi hafði tekið við viðurkenningu sinni.
Tíundi handboltamaðurinn
Ómar...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt í kvöld og tóku upp tuttugusta og fjórða þátt vetrarins. Þátturinn var í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarssonar.
Að þessu sinni var þátturinn tileinkaður Grill66 deild karla og fengu...
„Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann HL Buchholz 08-Rosengarten, 25:24, í hörkuleik á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna höfnuðu í þriðja sæti í kjöri á liði ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá úrslitum kjörsins í kvöld.
Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var kjörið lið ársins en liðið varð Evrópumeistari í...